Stjarnan - 01.03.1921, Blaðsíða 13
STJARNAN
45
dagsboö'Oröið er innsigli Gus (sem þaö
og er), og ef merki dýrsins eöa innsigli
er hiS gagnstæöa, livaö veröum vér þá,
frá rökfræöilegu sjónarmiöi skoöaö, aö
lykt aö þetta merki sé?”
“Frá rökfræðilegu sjónarmiöi skoöaö
mundi eg álykta, að merkiö sé nokkurs-
konar hvildardagur — því jiaö veröur
hvíldardagur á móti hvíldardegi,” var
svar herra Conans.
“Já, einmitt,” svaraöi séra Anderson.
“Og þaö er einnig sögulegur viöburöur,
eins og eg sýndi yöur í gær. Þaö hepn-
aöist dýrinu, páfavaldinu, kirkjunni, sem
drotnaöi yfir ríkinu og á fjóröu öld tók
erfikenningarnar frarn yfir .kenningar
Guös orös. MeS slægö lagöi hún sann-
leikann aö velli og innsetti sunnudaginn í
staöinn fyrir hvíldardaginn. Eusebius,
sem var biskup í þá daga, kunngjöröi
heiminum, aö “alt, sem er skylda vor á
lrvíldardeginum, höfum vér fært yfir á
Drottins dag” (sunnudaginn). Og þaö
er ekki mjög langt síöan vér lásum 1
einu af hinum helztu kaþólsku blööum í
Vesturheimi, aö “hin kaþólska kirkja
hefir, samkvæmt sínu óskeikula valdi,
innleitt sunnudaginn sem helgidag í stað-
inn fyrir hvíldardaginn í hinu gam’a lög-
máli.” “Vér höldum sunnudag, en ekki
laugardag,” stóö í kvermu, sem eg sá 1
gær, “af því aö hin kaþólska kirkja á
kirkjuþinginu í Laodicea (ár. 336 e. K.*
færöi helgihald laugardagsins yfir á
sunnudaginn.”
“Eins og Guö heldur sínu hvíldardags-
innsigli fram sem rnerki síns myndug-
leika; þannig heldur rómverska kirkjan
sínu sunnudags -merki á lofti sem merki
síns myndugieika. Hún auglýsir rétt
sinn til að skipa hátíöis- og helgidaga
einmitt meö því” — þessi orö eru tekin
úr kverinu — “að hún hefir fært hvíld-
ina frá sabbatsdeginum yfir á sunnu-
daginn.” Þannig býður hún Guöi byrg-
in með því aö setja “merki” sitt upp á
móti “innsigli Guös”.
“Skoöurn vér nú þetta í heild sinni,
svo höfum vér hvorki meira né minna en
þaö, aö frávillingsvald hefir ráðist á lög-
mál Guðs og rifið innsigliö af því og
innsett sunnudaginn í staðinn, Og svo
kemur þetta vald til mannanna og heimt-
ar af þeirn, að þeir viðurkenni þessa
breytingu, sem hún hefir komið til vegar
og þar næst reyni hún aö skerpa þessa
heimtingu meö lögum hvar og hve nær
sem hún hefir tækifæri til þess. Öll þau
sunnudagalög, sem til eru, bæöi í Banda-
ríkjunum 'Og öðrum löndum, eru grund-
völluð á þessari fölsku meginreglu. Og
ef það skyldi vera einhver viðstaddur
hér í dag, sem ekki hefir skygnst inn í
þetta efni, verö eg aö nefna það núna,
aö bæöi spádómar ritningarinnar og til-
raunir hinnar kaþólsku kirkju sýna, aö
þjóöinar áöur en langt líður munu
stranglega löghelga sunnudaginn og
])vinga alla menn til að halda hann. Les
allan 13. kap. í Opinberunarbókinni.
“Margir kristnir hafa í hjartans ein-
lægni haldiö sunnudaginn og trúað því,
að þeir hafi gjört vilja Guös og hann
viðurkendi þeirra góða hugarfar En nú
skin Ijósið. Guð varar oss við þessu frá-
villingsvaldi, er biblan nefnir “dýrið og
likneski þess”, sem heldur á lofti hinum
falska hvíldardegi í staðinn fyrir hinn
sanna og reynir að skerpa he’gihald hans
með ströngum lögum og á þann hátt
verður þessi stofnun “merki” fráhvarfs-
ins. Og þegar mennirnir, eftir aö hafa
fengiö fullan skilning og þekkingu á
boöskap Guös, hafna Drottins eigin
hvíldardegi og viðurkenna, sem merki
trúmensku þeirra, sunnudaginn, sem dýr-
ið og líkneski ])ess hafa innleitt, þá setja
þeir á sig merki dýrsins og við þvi er það
að Guð varar þá. Þaö er ekki gefið oss
að segja hvenær maðurinn í lífsreynslu
sinni sliti sambandinu viö liinn lifanda
Guð. Drottinn er sjálfur dómarinn.
“Guð vi!l þess vegna á þessum timum,
að vér snúum oss til hans og sýnum hon-
um trúmensku og hlýðni við lians lögmál.
Hann vill, að lögmálið veröi innsiglað
hjá lærisveinum sínum. Es. 8: 16 fensk.
])ýð). Hann býður oss að fótumtroða