Stjarnan - 01.03.1921, Qupperneq 14

Stjarnan - 01.03.1921, Qupperneq 14
46 STJARNAN ekki lengur hans hvíldardag. Es. 5:13. Iíann býSur englum sínum aS halda styrjö’dum í skefjum þangaS til aS vér viSurkennum sannleikann. Opinb. 7: 13. Hann sendir hinn sanna fagnaSarboS- skap út um allan heim meS áminningu lm aS tilbiSja og þjóna honum einum, sem er skapari allra hluta. Opinb. 14: 6, 7. Og aS lokum sýnir hann oss, aS margir munu neita aS viSurkenna sunnu- dagsmerkiS, heldur munu þeir í fullu trausti til hans halda ö!l hans boSorS (Opinb. )4:i2), meStaka hans innsigli og aS lokum standa sem sigurvegarar á Zíons fjalli í ríki dýrSarinnar. Qp. 14: 1. Á hinn bóginn munu þeir, sem spyrna á móti boSskap GuSs og ganga meS heim- inum til þess aS gjöra þvi valdi til hæfis, er 'hefir risiS upp á móti GuSi og á þann hátt látiS sig leiSa afvega af heimsand- anum, drekka GuSs reiSi vín (Opinb. 14: g-n) og þola hinar hræSilegu plágur, sem munu falla yfir jörSina og eySi- leggja hana. Op. 16. kap. “'Undrist þér þá þaS, kæru vinir, aS eg hafi mikinn áhuga á þessu málefni? ÞaS mun borga sig vel, aS ígrunda þetta. Getur .nokkur, sem hér er viSstaddur í dag, hugsaS um aS vera kærulaus viS- víkjandi þessu málefni? HvaS munduS þér kjósa? Rómaborg eSa Krist? Sun- nudaginn eSa hvíldardaginn ? Merki dýrsins eSa innsigli hins lifanda GuSs?" Séra Spaulding stóS fljótlega upp. “'Séra Anderson,” sagSi hann, “er mér leyft aS segja fáein orS ?’’ ÞaS var áreiSanlegt, aS hann, meS því aS koma fram fyrir alt þetta fólk, hafSi míkilvægan boSskap, sem mundi verSa til þess aS breyta lífi 'hans og aS leiSa marga á réttan veg. (Framh.) FRÉTTIR. ÁriS 1920 fórust ekki færri en 3,808 manns í bifreiSarslysum í Bandaríkjum. Á Indlandi hafa Adventistar prent- smiSju í iborginni Eucknow, þar sem þeir prenta bækur, tímarit og smárit á eftir- yflgjandi 16 tungumálum: ensku, urdu, gurmukhi, bengali, burmese, gujorati, teluj, tamil, malayam, kanaresse, pun- jabi, hindi, sgou, koreu, marathai og santali. Mickelson, professor viS háskólann í Ohicago, hefir uppgötvaS nýja aSferS til aS mæla stærS plánetanna meS mikilli nákvæmni. ( Frá Bandaríkjunum senda þeir einnar miljón dollara virSi af bifreiSum til ann- ara landa á hverjum degl alt áriS um kring. MaSur nokkur keypti áriS 1915 kápu fóSraSa “mink” skinnum og borgaSi $500 fyrir hana. Tveimur árum seinna eSa 1917 seldi hann fóSriS fyrir $1,000 og setti nýtt fóSur af bifur skinnum í káp- una aftur. Fyrir bifurskinnin borgaSi hann $150. ÁriS 1919 seldi hann þaS fóSur fyrir $250. Næst setti hann fóS- ur af rottu skinnum í kápuna; þetta borg- aSi hann $55 fyrir og seldi þaS aftur eftir dálitinn tíma fyrir $300. Hann á kápuna enn og hefir grætt á henni á fimni árutn $845 meS því aS selja skinti- fóSurin. Fáir gjöra betitr. -------o------- o-

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.