Stjarnan - 01.04.1921, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.04.1921, Blaðsíða 1
STJARNAN Já^á; Traust á Guði. fEnskur sálmurj Þá öldur rísa á æfi sjá, Oft ótti grípur hjarta manns, Þó áform Drottins eilífð frá 1 öllu hirti kærleik hans. Vort hugtak eigi h'óndla má Guðs hulda ráð, sem þó er bezt. A honum, þegar harmar þjá, Vort hjartans traust skal œtíð fest. Og tími kcmur síðar sá, Að sigrar Ijósið myrkrið svart, Þá heirn vér náum heimi frá í liimindýrðar Ijósið bjart. Þá öldur rísa’ á æfi sjá Með ógna mátt, og byrgð er sól, Vort akker trúin œ skal þá, Þar örmædd sálin finnur skjól.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.