Stjarnan - 01.04.1921, Side 5

Stjarnan - 01.04.1921, Side 5
STJARNAN 53 1. Enn 'þá hefir enginn sagnfræðing- ur gefiS betri og trúanlegri frásögn um fæSingu Krists en þá, sem biblían gefur. 2. Hinir helgu rithöfundar rituSu ekk- ert fyrir ávinnings sakir. Þeir öfluöu sér hvorki fjár né frama meö þeim lær- dómi, sem þeir kunngjörðu. Þeir stofn- uSu jafnvel lífi sinu í hættu ög innsigl- uöu aS lokum hreinskilni sína meS blóSi sínu. Enginn getur þess vegna kent þeim um aS hafa ritaö af sérplægnum og ófögrum hvötum. Enginn mun staS- hæfa, aS þessir menn, af á’settu ráSi, töl- uöu þaö, sem ekki var sannleikur. Ef þaö þess vegna væru gallar á vitnisburö- um þeirra, svo hlýtur þaö aS hafa stafaö af því, aö þá skorti skilning og skarp- skygni, eöa þá aö þeir sjálfir væru dregn- ir á tálar. 3. AS þá skorti hvorki skilning né skarpskygni, sýna bæöi ritgjörSir þeirra og líf; því engir af óvinum þeirra voru færir um aö mæta þeim anda og vísdómi, sem þeir töluSu af. Og ef þeir, sem hafa þekkingu á tungumálum, vilja hafa þá byrirhöfn, aS bera ritgjöröir þeirra sam- an viS aörar ritgjöröir í heiminum, munu þeir fljótt komast aS raun um, aS engin önnur bók hefir svo margar undraveröar frásögur aS geyma, eöa svo margar skýrar kenningar, hressandi, uppörvandi, alvarlegar hótanir og viSvaranir, himnesk ioforö og góöar lífsreglur í svo stuttu og kjarnmiklu máli. í nitján aldir hafa menn lagt hart á sig til aö færa sér allar vísindalegar uppgötvanir og allar end- nrbætur siömenningarninnar í nyt, og þó hafa þeir enn ekki getaS framleitt bók. sem þo’lir samanburS viö hin himnesku orS og hina hreina kenningu hinna ó- lærSu fiskimanna. í sannleika vissu hinir helgu rithöfundar hvaö þeir töluöu og rituöu um. Jóhannes vitnar á þessa leiö : “ÞaS, sem var frá upphafi; þaö, sem vér höfum heyrt; þaS, sem vér meS vorum augum höfum séS; þaö, sem vér höfum skoöaS og vorar hendur hafa þreifaö á, um orS lífsins” (1. Jóh. 1: 1). 4. Voru þá postularnir dregnir á tál- ar? Af| hverjum? Enginn hefSi getaS dregiS1 þá á tálar netna Drottinn Jesús, meistari þeirra; því þeir meStóku kenn- ingu sína beinlínis frá honum. TalaSi Jesús þá ósatt af ásettu ráSi? ÞaS gjöröi hann vissulega, ef hann er ekki Guö-s sonur; því hann vitnaöi sjálfur opinber- lega, aS hann væri Messías, aS hann væri Kristur, sonur GuSs; aö hann heföi veriS til á undan Abraham. AnnaS hvort erf Jesús sonur GuSs, fæddur aí Maríu mey fyrir kraft Heil- ags Anda, eins og biblían kennir, eSa hann er þaS ekki. Sé hann þaS ekki, þá lýgur biblían þessu efni viSvíkjandi, og þar eö þetta er grundvöilur friöþæging- arinnar, hlýtur alit þetta aö vera bygt á lýgi, ef Kristur ekki er sonur GuSs. En heyriö nú, allir þér, sem hafiö dá- litla þekkingu á mannkynssögunni. Van- trúarmenn, fríhyggjumenn, óvinir Krists eins vel og vinir hans kannast viö, aö Jesús hafi veriS góSur maöur—einhver hinn vitrasti og 'bezti maSur, sem nokk- nrn tíma hefir lifaS á jöröinni. Getur hinn vitrasti og bezti maöur talaö ósatt af ásettu ráöi og dregiS aSra á tálar? Hér er gáta, sem vantrúin verSur aS ráSa. Kristur var i sannleika vitur og góöur maSur. Þess vegna gat hann ómögulega dregiS aöra á tálar. Þess vegna talaSi hann sannleikann, þegar hann sagöist vera sonur GuSs. Þess vegna uppfræddi hann lærisveina sína i hreinskilni og sann- leika. Þessvegna eru vitnisburSir um fæö- ingu 'hans sannir og áreiSanlegir og vér getum meö fuílvissu bygt von vora um eilífa sælu á þeim. En þeir, sem fyrir- líta þennan sannleika og gjöra gys aS þessu, þó þeir engan veginn séu færir um aS gefa oss eitthvaö betra í 'staSinn, munu sjá á hinum mikla degi, þeim sjálfum til mikillar hræöslu, aS orS Drottins mun standa þegar öll ímyndun mannanna mun verSa sem fis, sem stormurinn feykir í burtu. Messías varö aS smakka á jarSneskri fátækt, þegar hann sem nýfætt barn var

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.