Stjarnan - 01.04.1921, Qupperneq 10
STJARNAN
58
arlyndi, ætla eg aS leyfa mér að koma
meö fáeinar af aöalástæöunum fyrir því,
aö eg fer aö breyta eftir orðum biblí-
unnar:
“1. Guðs orð er í heild sinni innblásið
af hans anda. 2- Tím. 36: 16, 17;
Róm. 15:4.
“2. Jesús Kristur er uppspretta þess
og grundvöllur 2. Pét. 1:21; 1.
Pét. 1: 10, 11.
"3. Kristur er opinberaur í hinu gamla
eins vel og í hinu nýja testamenti.
Lúk. 24:25, 27; Jóh. g: 39.
"4. Fagnaarerindið var kunngjört á
dögum gamla testamentisins og
mennirnir urðu hólpnir fyrir trúna
frá öndverðu. Opinb. 13:8; Gal.
3:8 ; Jóh. 8:56; Heb. 4:12.
“5. Fagnaðarerindið frelsar oss frá
synd fMatt. 1:21; Rónr. 1: 16J.
Syndin er yfirtroðsla lögmálsins
(T. Jóh. 3:4). Fyrir ögmálið kem-
ur þekking á syndinni (Róm. 3:
20).
“6. Syndin kom inn í heiminn í upp-
hafi /Róm. 3: 12) og syndin til-
reiknast ekki þar, sem ekkert lög-
mál er fRóm. 4:15; 5: 13J ; þess
vegna var lögmálið til frá upphafi
veraldar.
“7. Hvífdardagurinn, sem tilheyrir
lögmálinu, var gefinn vorum fyrstu
foreldrum. 1. Mós. 2:1—3.
“8. Hann var til mannsins vegna, alls
mannkynsins vegna. Mark. 2: 27.
“. Þá urðu allir hlivtir til fyrir Krist
éjóh. 1: 1—3; 14; Kol. 1: 13—16).
iHvídardagurinn varð einnig til
fyrir hann og hann veitti mönnun-
um þennan dag. Hvíldardagurinn
i lögmáhnu er þess vegna hvíldar-
dagur Krists.
“10. Kristur, meðalgangari vor. gaf
sjálfur lögmálið á Sínaí. Gal. 3:
19; 1. Tím. 2:5. Tíu boðorðin eru
sérstök gjöf frá Kristi.
“11. Eins og vér höfum séð, talaði Krist-
ur gegn um spámennina. 1. Pét.
1:10, 11. Fyrir munn spámann-
anna kunngjörði hann heiminum
elsku sína til þessa lögmáls. Sálm.
40:, 9.
“12. Þegar Kristur kom í heiminn breytti
hann sjálfur eftir lögmálinu og
og kendi öðrum að sýna boðorð-
unum 'hlýgðni. Jóh. 15: 10; Matt.
5: 17, 18; 19: 17.
“13. Nýja testamentið fylgir að öllu leyti
kenningu Krists og heldur það því
fram, að Iögmálið sé skuldbind-
andi. Róm. 3:31; Jak. 2:—12;
Opinb. 22: 14.
“14. Þessu lögmáli hefir aldrei verið
breytt síðan það var gefið mönn-
unum í Bden; því Guð breytir sér
ekki. Mal. 3:6; Sálm. 89: 35;
Matt. 5: 18.
“14. Hvíldardagurinn, sem er mikil-
vægur partur lögmálsins, er þess
vegna kominn til vor óbreyttur;
því hann er óum'breytanlegur. Sið-
ferðisleg boðorð geta ekki breyzt.
“16. Um allar aldir hefir hvíldardagur-
inn staðið sem prófsteinn hlýðninn-
ar, sem merki trúmenskunnar. 2.
Mós. 16: 4, 27, 28; Jer. 17: 24, 25;
Esek. 20: 12, 20.
“17. Sem innsigli Gus lögmáls stendur
hann sem prófsteinn hinnar hreinu
evange'lisku kenningar á hinum
síustu dögum. Opinb. 7:1-3; 14:
6, 7. og Es. 56: 1—8.
“18. Það sjö daga tímaibil, sem menn
nefna viku, er til vor komið óum-
breytt frá Eden. Er þetta einnig
margvíslega sannað með mörgum
frásögnum hjá svo að segja öllum
þjóðflokkum, fornum og nýjum,