Stjarnan - 01.04.1921, Qupperneq 11
STJARNAN
59
sem oftast nær hafa svipu nöfn á
virku dögunum.
"19. SÍSan lögmálið var kunngjört á
Sínáí hafa Gyðingar trúlega varð-
veitt hvíldardaginn; og á Snaí var
hinn sjöundi dagur frá sköpun
heimsins ákveðinn í annað sinn.
iÞess vegna er vikan, sem vér nú
höfum, að öllu leyti eins og hún
var í öndverðu.
“20. Jesús hélt ihvídardaginn, ]>ess 'vegna
er það skylda mín, að halda hann.
Lúk. 4: 16.
“21. Þær konur, sem voru með Kristi í
verki hans hér á jörðinni, héldu
hváldardaginn eftir krossfestingu
hans. Lúk. 23 : 56.
‘‘22. Postularnir héldu þann dag líka.
Post. 17:2; 18:4, o.s.frv.
'‘23. Kirkjan í heild sinni hélt þann dag
í meir en tvö hundruð ár eftir Kr.
“24. Sunnudagurinn var hinn vikulegi
hátíðidsdagur í heiðninni, þegar
menn dýrkuðu sólina; og seinna
meir var hann innsettur til að vera
samfundadagur af ágjörnum, ver-
a’ldlega sinnuðum klerkum, sem
reyndu að gjöra fjöldanu til hæfis
og láta kristindóminn verða vinsæl-
an. Hefði kirkjan verið trú í því
að fást við það viðfangsefni, sem
henni í upphafi var gefið, mundum
vér aldrei hafa þekt sunnudaginn
sem helgidag.
"23. Á fjóru öld, þegar kirkjan var kom-
in á tind fráhvarfsins, sameinaðist
hún ríkinu. Á þann hátt var sunnu-
dagurinn með lögum ríkisins inn-
settur til að vera helgidagur, og
hefir hann síðan verið það til vorra
tíma. Rómverska kirkjan hefir
þess vegna breytt hvíldardeginum
eins og spádómurinn fyrirsagði.
Dan. 7: 25.
"26. Þó að heimurinn í heild sinni hafni
hvíldardeginum, er það vilji Guðs,
að vér heiðrum og tilbiðjum hann
með því að halda þann dag fEs.
48: 18), og hann varar oss við að
fylgja páfavaldinu og taka upp
merki þess. Oípinb. 14:9—11.
“27. Sumir menn munu gefa gaum að
kalli og boðskap Guðs og gæta
ALLRA boðorða hans. Oíp. 14:12.
“28. Þeir sem það gjöra, munu verða
innsiglaðir með nafni hans og njóta
hvildar og gleði hins betra heims
á hans helga hvíldardegi, 'sem þeir
fundu í Kristi hérna. Op. 14: 1:
Es. 66:22, 23.
“Nú, bræður mínir, í ljósi þessara eft-
irtektaverðu oúða ritningarinnar, hefi
eg að öllu leyti “gefið Guði hjarta mitt
og persónulega gjört hinn nýja sáttmála
við hann. Eg er þegar farinn a'ð nefna
hvíldardaginn hans feginsdag. Og svo
blessað er þetta nýja líf orðið mér, að eg
get ekki kvatt yður án þess að óska af
hjarta að þér mættuð fylgja mér inn á
hina sömu braut. Viljið þér ekki í sam-
félagi með mér leggja alt á altari Drott-
ins, svo að vér á þann hátt megum færir
verða til að færa öllum heiminum fagn-
aðarerindið og að lokum öðlast hin dýr-
legu sigurlaun.
Bróðir yðar og samverkamaður ií Drotni
Hugh iM. Spaulding.”
“Já, Haraldur. Eg ætla að fylgja þér
i þessu. Eg gef í dag sjálfan mig Drotni
til þjónustu og ætla eg héðan í frá að
verða boðberi krossins. Og ef hinir nýju
bræður mínir finna mig hæfan til þess,
þá mun eg með gleði taka stöðu meðal
þeirra og vinna að því verki, að tilreiða
Drotni vel undirbúinn Iýð.
“Og leyfið mér svo að lokum að spyrja,
hvort það séu aðrir hér, sem hafi löng-
un til að vera með og gjöra slíkt 'hið
sama?”
Afleiðingin af játningu séra Spauld-