Stjarnan - 01.03.1923, Qupperneq 4
STJARNAN
■36
oí j' | ^ | Þrír þœttir úr sögu Tyrkja. mmf. |ily at- 1 O wm ca & WIÍD-,! j ¥ -á3P§í|S3> '
II.
Tyrkjalöndin í fornöld.
Til þess aö geta skiliíS þennan þátt i
sögu Tyrkja, sem Stjarnan flytur í
þetta sinn, verSum vér aö reka sögu
þeirra landa, er Tyrkir sigruöu og hafa
drotnaS yfir i margar aldir.
í fornöld voru löndin milli Persa-
flóans og Hellusundsins í höndum Ass-
yríumanna, Kaldverja, Meda og Persa,
Grikkja og Rómverja. MeSan Medar
og Persar voru herrar jheims’ins, gaf
GuS fyrir milligöngu engils Daniel, sem
þá var fyrsti ráSherra hins volduga
persneska ríkis, vitrun viSvíkjandi
framtíS allra þessara landa. Er J>essi
spádómur, sem skrásettur er í 11. kapí
tula Daníelsbókar, einhver hinn undra-
verSasti, skilmerkilegasti og yfirgrips-
mesti er GuS nokkurn tíma hefir gef-
iS oss viSvíkjandi þeim löndum, teem
Tyrkir uunu meS sverSinu.
Hin langa spádómskeSja i Dan. 11.
kap., byrjar á þessa leiS: “Nú vil eg
segja þér sannleikann: Sjá! þrír kon-
ungar munu enn koma til ríkis í Persa-
landi, en hinn fjórSi mun auSugri verSa
en allir aSrir, og í trausti til sinnar auS-
legSar mun hann beita öllum gínum
styrk móti Grikkjariki. — Dan, 11:2.
Þessir konungar voru: (1) Kam-
byses, sonur Kýrusar. (2) Smerdes,
svikarinn, (3) Daríus Hystaspis.
- “Hinn fjórSi mun auSugri verSa eii
allir aSrir.” FjórSi. konungurinn í röð-
inn frá Kýrusi var Xerxer, sem í mann-
kynssögunni er orSinn frægari fyrir auS
sinn, en fyrir hermensku sína. Fyrir
tvent er þessi Xerxes orSinn kunnur
öllum NorSurálfumönnmn. (1) Hann
er sá Xerxes, sem i ritningunni er
nefndur Assverus á hebresku. Drotn-
ing hans var hin fagra og 'hugrakka
Ester. fSjáiS Ester bók). (2) Hann
sagSi Grikkjum stríS á hendur og eft-
ir aS hafa hafiS fleiri orustur, fór hann
halloka í sjóorustunni viS Salamis 23.
september 480 f. Kr. Og þó var her
hans hinn stærsta, sem heimurinn þá
haföi séö. í þessum 'her voru menn af
fjörutíu og níu ýmsum þjóSum, og 'hef-
ir hann veriS yfir eina miljón manna.
Þegar Xerxes horfSi á þennan mikia
fjölda, grét hann eins og barn viS hugs-
unina um, aS eftir eina öld mundi ekki
einn af öllum köppum hans vera á líti.
Alt í þessum heimi, sem hefir gjört upp-
reisn á móti stjóm og lögum GuSs, er
breytingum undirorpiS. Þess vegna
hefir Guö meS óteljandi fyrirheitum
lofaö aS gefa þeim, sem hér í þessu lifi
sýna 'hlýSni viS öll hans boöorS, jörS-
ina endurskapaSa, þar sem engin bölv-
nn, dauSi, sorg og synd munu framar
til vera.
"Þar eftir mun upprísa volduöugur
konungur; hann mun verSa viölendur
konungur, og til leiöar koma þvi er hann
vill. En þegar uppgangur hans er sem
rnestur, þá mun sundrast ríki hans og
skiftast í fjórar áttir, en þó ekki til eft-
irkomanda hans, og ekki meS slíku veldi.
sem hann hafSi, heldur mun ríki hans
afmást, og komast í annara hendur en
þeirra.” Dan. 11:3,4.
|Ajllir biblíuskýrendur yeru sammála
um þaS, aS þessi spádómur á viS Alex-
ander mikla og ríki hans. SjáiS Dan.
8:8,21. Eftir aS Alexander mikli á átta
árum var búinn aS leggja allan hinn þá-