Stjarnan - 01.03.1923, Qupperneq 10
42
STJARNAN
HETJAN PRA AVA.
ÞaS var ekki árangurlaust, aö Luth-
•er Rice haf'Si fariS heirn til ættjaröar-
innar og skýra frá því, sem hann var
húinn aS sjá af andlega myrkrinu í
Austurálfunn. í maí mánuöi 1814, var
önnur söguleg ráðstefna haldin í Banda-
ríkjunum. Líktist hún aö mestu íeyti
hinum minnisverSa fundi, sem haldinn
var í Bradford í 1810. Frá Massachu-
sett til Georgia höfSu Baptista prest-
arnir sa'fnaS hinum beztu mönnum á
stóra ráSsstefnu í Philadelphiu og höfSu
þar myndaS hiS annaS kristniboSsfélag
í Vesturheimi, sem hét “HiS ameríska
kristniboSsfélag Baptista”. Stjórn þessa
nýja kristniboSsfélags var ekki einung-
is búin aS fullvissa herra og frú Jud-
son um, aS þaS myndi sjá um þau, held-
ur hafSi hún lofaS þeim, aS sá ’fagnaS-
ardagur myndi bráSum renna, þegar aS-
stoSarmenn myndu verSa sendir út til
|)eirra. ÞaS mundi einnig vera mögu-
leiki fyrir þaS, aS þessir brautrySjend-
ur á kristniboSssviSum. í Birma ætluSu
í framtíSinni aS láta Baptistakirkjuna í
Vesturheimi hafa umsjón meS kristni-
boSsverkum í öllu ríkinu og á þann hátt
heiSra himnaföSurinn, eins og hinir
fyrstu landkönnunarmenn, sem komu
til NorSurameríku, höfSu tileinkaS kon-
ungum þeirra landa, sem þeir komu frá.
hinar miklu nýlendur, til heiSurs hinum
stjórnanda, sem eftir sínum vilja var
búinn aS senda þá út.
ÞaS var hinum einmana brautrySj-
endum á hin i litla heimili í Rangoon til
mikillar huggunnar, aS hinir kristnu í
Bandarílkjunum ekki voru búnir aS
gleyma þeim. — Fyrsta sept. fædd-
ist sonur á þyí sama heimili í Rangoon,
hiS eina barn, sem þar í borginni átti
útlenzk foreklri. Þó þaS væri hvorki
hægt aö fá lækni eSa hjúkrunarkonu til
aö sinna hinni ungu móSur, ritaSi hún
•heim fjórtýín dögum seinjna: “SiSan
okkar litli sonur fæddist, hefir heilsa
mín veriS betri, en hún hefir veriS tvö
síSastliSin ár. Eg hefi tilfinningu af
aS hafa öSlast nýja tilveru. Viö höf-
um meira en nóg aö gjöra, og þó aS út-
litiS fyrir afturhvarfi Birmamanna sé
ekki hiS bjartasta, svo er sarnt traust
vort til Drottins óhaggaS.” í sama
bréfinu ritaSi hún einnig eftir aS hafa
talaS um þá ósk, aS móöir hennar gæti
fengiö aS sjá þennan myndarlega dreng:
“ViS vonum aS líf hans muni varS-
veitast og aS hjarta hans megi helgast,
svo aS hann megi veröa kristniboSi meS-
al Birmamanna.”
Jafnvel nafn barnsins benti á von
foreldranna um framtíS þess; þaö var
nefnilega látiS heita i höfuSiS á hinum
hugrakka brautrySjanda i Ný-Englands
nýlendunum, kristniboSanum Roger
Williams. Hvern einasta dag þaS haust
og eftir fyigjandi vetur, var þaS eins
og Roger, aöeins meS nærveru sinni,
færSi þeim eitthvaS af hátíS og fögn-
uSi jólanna. Og þó aö foreldrarnir ættu
annrikt, var hann samt leikföng þeírra,
ljúflingur og félagi; og eins lítill og
hann var, leit þaö út fyrir, aS hann