Stjarnan - 01.03.1923, Qupperneq 12

Stjarnan - 01.03.1923, Qupperneq 12
44 STJARNAN Fagran vordag nokkurn skömmu eft- ir heimsókn konu jarlsins á kristniiioðs- stööunni, kom boS frá hennar hátign til Judsons hjónanna. Mundu þau vilja vera gestir hennar í skemtiferS út í sveitina? ÞaS mundi gjöra þeim gott heiisunnar vegna og “kæla huga þeirra,” eins og hún komst aS orSi. Þau tóku þessu vel, og eftir dálitla stund kom stór fíll meS “howah” fnokkurs konar sæti) á bakinu aS hliSi kristniboSsstöSv- arinnar, til þess aS taka þau út. Löng og tiguleg skrúSganga myndaSist og stefndi út í skóginn. Þrjátíu manns, sem vopnaSir voru meS spjótum og kúlubyssum og 'höfSu rauSar húfur á höfSum sánum, voru í fararbroddi. Á eftir þeim kom gríSarstór fíll, sem hafSi gulli þakiS “howah” á bakinu, þar sem hin háa fagra kona jarlsins sat, skreytt í hvítum og rauSum silkifötum. í heiSursskyni lét hún hina amerísku gesti fylgja næst á eftir hennar hátign. Þar næst komu þrír eSa fjórir fílar, sem báru son hennar og nokkra háttstand- andi embættismenn. AS lokum kom hiS mikla föruneyti, kringum tvö eSa þrjú hundruS karlar og konur, sem voru í höllinni í þjónustu jarlsins. Fíilarnir voru mjúkstígir og hlupu vaggandi gegnum skóginn. Eftir skip- un stjóra þeirra, brutu þeir niSur smá- tré, sem stóSu í götunni. SkrúSgangan hélt inn í fagran aldingarS, sem var fiíllur af yndislfegum hitabeltistrjám. Undir stóru “banyan tré” lögSu þeir rnottur fyrir konu jarlsins og gesti henna'r. •’Hún safnaSi ávöxtum og tók hýSiS af fyrir þau. Aiftur reyndi hún á allan hátt aS uppörfa og skemta gest- um sínum. Hún tíndi blóm og batt sveiga, sem hún í heiSurs skyni gaf þeim meS eigin höndum. Þegar mat- málstími kom var dúkur hennar lagSur viS hliS þeirra og sá hún aS þeim voru veittar allar þær kræsingar, sem hún hafSi meSferSis. Um kveldiS sneri skrúSgangan aftur til borgarinnar og hinn mikli fíll nam staSar fyrir utan kristniboSsstóSina, til þess aS herra og frú Judson gæti stigiS af baki. Eftir dauSa Rlogers litla var þaS aldrei eins skemtilegt aS koma heim og þaSÍ áSur hafSi veriS. Þó var þaS úti í hinum ilmandi garSi litill friSaSur blettur, sem batt hjörtum þerra viS þetta nýja fósturland meS öflugri bönd- um en þau nokkurn tíma höfSu veriS bundin viS þaS. Þar úti hjá gröfinni undir mango- trjánum sat móSirin oft og tíSum og grét frumburS sinn. Og þó nieSan aug- un hennar voru tárvot ritaSi hún vin- konu í Vesturheimi eftirfarandi orS: “GuSi er hinn sami þegar hann agar okkur og hann er, þegar hann er okk- ur náSugur. Hann á nú eins mikla neimtingu á okkar fullkomna trausti og trú til hans, og þegar hann veitti okk- ur þessa litlu gjöf.” Á meSan öSlast hin litla hollenzka stúlka meira og meira pláss í hinum einmana hjörtum fósturforeldranna í Rangoon, sem var svo langt í burtu frá ættjörS sinni.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.