Stjarnan - 01.03.1923, Qupperneq 14

Stjarnan - 01.03.1923, Qupperneq 14
46 STJARNAN hafði gert á dögurn siðabótarinnar, “heyrt” og “tekið á móti”, en nú hafði slept því, og er því ámint um aö “gjöra iðrun.” SöfnuSur þessi er einnig mintur á, aS endirinn nálgist, og ef hann vakni ekiki upp af dvalanum muni Kri$tur koma “eins og þjcfur” aS honum óvör- ,um. Þetta sýnir, aS tirni endalokanna er nú runninn upp, og aS kenningin um endurkomu Krists er nú orSin tímabær. ÞaS er á ný öflug sönnun fyrir því, aS safnaSarbréfin eiga viS þessi tilteknu timabil, en ekki þessar fornu smátorg- ir, eins og sumir halda. Þ'essi boS- skapur um endirinn fær þó ennþá meiri áherslu í næsta bréfi. Söfnuður þessi er ávarpaSur meS þessum orSum: “ Þetta segir sá, sem hefir þá sjö anda GuSs og stjörnunn- ar sjö.” SöfnuSur þessi var lifandi bara að nafninu, hann þurfti aS fá líf og ljós. Hann var ámintur um, aS vakna, andlegur svefn er sama sem myrkur, og í myrkrinu' lýsa stjörnurn- ar. Hann var “dauSur”, en þar sem andi Drottins er, þar er líf, þar er frelsi, Andlega dauSur söfnúSur, er fátækur söfnuSur, fátækur af trú og réttlætisverkum, en. hans egiS réttlæti, er sem saurgaS fat, og þaS er þesskon- ar réttlæti', skynsemistrújin framleiS- ir. Þess vegna er sagt þarna, aS þeir fáu í Sardes, sem ekki hafa saurgaS klæSi sín, sku'lu fá aS ganga meS Kristi í 'hvítum klæSum. Já 'hver sá er “sigr- ar”. Og nöfn þeirra munu ekki verSa afmáS úr “lífsbókinni”, þessi setning sýnir einnig, aS nú nálgast sá tími óS- um, aS reikningsskapur hvers og eins i bókum himinsins, verSur rannsakaS- ur. Verk sem hlýtur aS fara fram á himnum áSur en iKristur kemur, því hann kemur til aS gjalda hverjum og einum eftir því sem verk hans eru. Og á þessum rannsóknardómi verSa nöfn þeirra, sem ekki hafa “sigraS” fyrir blóS lambsins, afmáS úr lifsbókinni, en synda registur hinna, sem hafa tekiö fórn jGuSs ^ilda, og lifaS samkvæmt náSarköllun hans, verSur þá afmáS úr bókum himinsins, en nöfn þeirra fá aö standa í “lífsbók Lambsins.” Kristur lofar í kveSju þessa bréfs, aS kannast viS þá fyrir föSur sínurn og englum hans. MeS öSrum orSum. Hann er þeirra málaflutningsmaSur. Hann er talsmaður þeirra í réttarsölum 'himins- ins. Ó dýrSleg vissa. “Hver sem eyra hefir hann heyri, hvaS andinn segir söfnuSinum.” P. Sigurðsson. FRÉTTIR. Á Englandi hefir, samkvæmt skýrsl- um dr. Kents, krabbameiniö fariS i vöxt um fimtíu af hundraSi á fjórtán seinustu ^runum- Einn maSur af hverjum 180 deyr af krabbameini þar. í bænum Berenice í Louisiana rikinu búa hjón, hr. og frú W. E. McClung, sem fyrir níu mánuSum síSan eignuS- ust barn, er nú vigtar fjörutíu og fimm pund, hefir þrettán fullvaxnar tennur og er fjörutíu og tvo þumlunga á hæö. ÞaS hefir langt hár, mjúkt eins og silki. Læknarnir segja, aS þaö sé eins þrosk- að og þriggja ára börn vanalega eru. en þeir skilja ekki hvaS því veldur; þvi barnið vigtaSi aSeins sex pund þegar þaS fæddist. Skuldir heimsins nerna $350,000,000,- ooo éþrjú hundruS og fimtiu biljónum dollara). Bretland skuldar þrjátíu og átta biljónir dollara. Frakkland skuldar firntíu biljónir dollara. Skuldir Þýska- lands nema sjötíu biljónum doilara. Pó- land stynur undir skuldabyröi, sem nemur sextíu og átta biljónum dollara.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.