Stjarnan - 01.03.1926, Qupperneq 2

Stjarnan - 01.03.1926, Qupperneq 2
34 STJARNAN Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? Þú, sem veltir iþungum steini á náunga þinn fyrir þaÖ, a8 hann, trúir ekki Bihlí- unni, til dæmis frásögn hennar um fæð- ingu Jesú, — trúir iþú Bilblíunni ? Trú- þú því, sem 'hún segir, að Jesús hafi komiÖ í heiminn til aS frelsa menn frá synd? Trúir þú því, sem hún, segir, að “synd sé lagalbrot” ? Trúir þú því, sem hún segir, a8 sá, sem íbrýtur “eitt” af boSorÖum GutSs, verður sekur við þau öll? Thúir þú því semi hún segir, aÖ “þrjóska og bvermóðska sé ekki betri en galdra synd? fSjá i. Sam. 15: 23). Þú stendur þá andspænis þessum veruleik, að ef þú stelur, þá ert þú synd- ari, þó þú drýgir ekki hór. Ef þú berð falskan vitnisburð, þá et þú syndari, þó þú girnist ekki. Ef þú heiðrar ekki föð- ur og móður, þá ert þú syndari, þó þú drepir ekki. Ef þú ibrýtur það boðorð, sem segi, að sjöundi dagurinn sé hvíld- ardagur Drottins, þá ert þú syndari, þó þú haldir öll hin. Synd er óhlýðni. Synd Evu var ekki grimd. Synd hennar sýnd- ist meinlaus, en það var synd, því það var brot á boði hins alvísa og alvalda. Óhlýðni við boð Guðs, ihvar sem hún kemur fram, er synd, eins fyrir það, þó þér finnist brotið meinlaust, eins og Evu fanst. Henni fanst það ekki geta sakað, þó hún æti af trénu; en Drottinn hafði bannað það, og þess vegna var þaS brot—synd. Hún fór eftir tilfinningum sínum, og lygavarir höggormsins styrktu þessar tilfinningar hennar . Það eru margar varir, sem enn mæla þá fásinnu, að hægt sé að brjóta Guðs boð og græða á því. Það má sjá á orðum Krists ('Matt. 7: 22, 23J, að margir munu láta tilfinning- ar sínar draga sig á tálar. Þeir halda sig hafa verið vel kristna, og jafnvel gert kraftaverk í náfni Jesú, en hann segist muni segja þeim: “Farið frá mér, þér, sem fremjið lögmálsbrot”. Að eins' þeir, sem gert hafi vilja síns himneska föðurs, segir hann á sama stað, munu inn ganga. Vilji Guðs foirtist í lögmáli hans. Hann segir: “Þú skalt, og þú skalt ekki.” Þetta vill foann að þú gerir. Það er vilji hans. Sem kristinn maður hefir þú enga af- sökun á foroti þess boðorðs Drottins, sem segir, aS sjöundi dagurinn sé hvíldar- dagur Drottins. Það er eitt af tíu boS- um Guðs. Því hefir aldrei verið breytt. Ekki foreytti Kristur því. Hann mintist aldrei á annan hvíldardag en það, sem verið hafSi. Hann hélt sjálfur þann hvíldardag]. Postular Krists breyttu heldur ekki þessum degi. Þeir héldu hann sjálfir. ('Sjá Post. 13: 14, 42, 44; 16: 13; 17: 2; 18: 4 og irj. Kirkjusagan segir, aS breyting þessi hafi einmitt orð- ið á tímabili því, sem kirkjan féll frá staðfestu sinni og sannleikanum. Sól- dýrkunar postulinn, Konstantín mikli, var sá fyrsti, sem setti sunnudaga iög í gildi, og það gerði foann, segir sagan skýr- um orðum, árið 321, og kallaði þá dag- inn “Sólar-dag”, eins og hann heitir þann dag í dag. Hann skipaði svo fyrir, að bæSi heiðnir og kristnir skyldu halda þennan “Sólar-dag”. Ekki gátu heiðnir menn haldið hann heilagan í minningu um upprisu Krits. Heldur var þessi dag- ur þeirra sóldýrkunar 'helgidagur, sem svo kristnir menn skiftu á fyrir Drottins helaga hvíldardag, og ætlast til að hinn alvaldi sætti sig við þessa leiðréttingu á iögum ihans, sem þeir halda sig hafa gert i umboði hans. Sunnudagurinn kom til sögunnar ein- mitt á fæðingarárum kaþólsku kirkjunn- ar. Hún hreykir sér líka upp af því, að ('Frh. á fols’. 45.J

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.