Stjarnan - 01.03.1926, Blaðsíða 3

Stjarnan - 01.03.1926, Blaðsíða 3
3TJARNAN 35 Þhísund manns taka sinnaskiftum. Þegar eg hugsa um þetta, get eg betur skiliS það, sem einn af kristniboðum vor- um sagði frá. Þar hafSi verið námssveinn á einum skóla og sérlega duglegur. Haföi tekiS sinnaskiftum og veríð skírSur, far- i5 'því næst til heimkynna sinna. Eftir sex mánuði sendi hann alvarlega beiðni um hjálp; einn af starfsmönnum vorum fór þá þangaS og fann, aS þúsund manns hafði, fyrir starfsemi þessa eina manns, gefiS sig Guöi á vald og héldu nú hvíld- ardag Drottins heilagan. Svo samkvæmt þessu öllu, eru miljónir manna í Afríku, sem halda helgan hvíldardag Drottins. ÞaS er sagt, aö stórt svæði af Madagas- kar sé bygt af mönnum, sem haldi 'helg- an hvíldardaginn. Eg minnist á þetta, af því sannleikurinn um hvíldardaginn er einn hluti boSskapsins, og hvíldardags helgiihaldiS hjálpar mönnum til aS trúa á GuS. Já, sannarlega reynist hvíldardags'- tboöskapurinn atriSi, sem flýtir fyrir starfinu, en tefur þaS ekki, eins og sum- ir hafa álitið aS hann mundi gera. KrstniboSar vorir skilja þetta mjög vel. Verður launað eilíflega. í fjóröa lagi er þaS sérlega blessunar- ríkt aö vera tengdur þessum boSskap, því verkiS verSur launaS eilíflega. Vér Ibúum oss ekki undir dauSa, heldur þaS, aS ummyndast. Drottinn telur nú þá, sem eiga aS lifa og verSa eftir “viS komu Drottins’k Engill Drottins heldur áfram aS innsigla hinar 144,000'. Vér megum ekki víkja frá þessari einföldu og inn- dælu trú feSra vorra. Ef vér reynumst trú, munum vér innan skamms, ekki einungis' sjá, heldur líka fá aS nj-óta þess dýrSlegasta fagnaðar, sem launin veita þeim Drottins “blessuSu”, “sem komnir eru úr þrengingunni miklu, og hafa þvegiS skykkjur sínar og hvít- fágaS þær í iblóði lambsins.” Óg þá standa ásamt þeim “frammi fyir hásæti GuSs” og þjóna honum “dag og nótt í musteri hans, syngja ásamt þeim “söng Móse, Guðs þjóns, og söng lambsins.” Vér munum þá skilja til fulls, hvílíka blessun baS færir, aS vinna verk GuSs á þessari yfirstandandi öld. Vér ættum aS hugsa meira um hin eilífu laun. Vér ættum að ráðstafa öllum athöfnum vor- umi með þeim fyrir auga. Kaup, em- ibætti, starfsvæSi og hvað annaS ætti aS vera oss starfsmönnunum einskis virSi í samanburSi við þessa komandi dýrð. Aðventistarnir eiga eftir aS mæta of- sóknum og erfiSleikum á vorum dögum, — en lika að vinna sigur. Þessu er þann- ig fariS nú þegar. Því úthelling anda GuSs og ofsóknir fer saman. En lýður Drottins mun ekki berjast árangurs-4 laust. Blessun reynslunnar. Eimta og síðasta ástæSan fyrir því, aS vér teljum það sælt, aS vera tengdir a!ð- ventu-hreyfingunni, er einmitt reynsl- urnar, sem því fylgia. Jesús sagði: “Sælir eruS þér, þá er menn atyrSa yS- ur og ofsækja og tala ljúgandi alt ilt um yður mín vegna. Verið glaSir og fagn- ið, ,bví að' laun ySar eru mi'kil í himnin- um,” í Lúkasar guSspjalli bætir hann nokkru viS, er hann talar um þetta sama: “Sælir eruS þér, er menn ihatast við yö- ur og lastmæla ySur og afmá nafn yðar sem vont, vegna manns-sonarins. fLuk. 6, 22). Prestarnir geta kært oss, og það rang-

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.