Stjarnan - 01.03.1926, Side 5

Stjarnan - 01.03.1926, Side 5
STJAR.NAN 37 líf vort, en vér viljum ekki afneita frels- ara vorum.” Eftir tíu daga voru hlekk- irnir teknir af þeim og þeir seinna látnir lausir. • Vegna þessara tveggja viðbur'Öa hef- ir ljós sannleikans náð að skína út um alla Makedóníu. Menn tala um prestinn og djáknann og sö'Slasmiöinn, sem átti konuna, er þeir myrtu, og þeir segja, að þessar manneskjur hljóti aS vera GuSs börn, fyrst þær geti liÖið svo mikið sann- leikans vegna og elskaS og beðiS fyrir ó- vinum sínum eftir serri áSur. Sakaðir um að vera upphlaupsmenn. DálítiS norSar kom annaÖ atriði fyrir, sem i fyrstu leit mjög illa út. Fyrir nokkru hafSi verið prentuS mynd af húsi sem var aö brenna, framan á kápuna á tímaritinu “Vökumaðurinn”, sem gefiS er þar út. BræSur vorir þar nota oft myndir úr blööum vorum hér í Ameríku, frá blaSinu “Tákn Tímanna“ eSa “Vöku- manninum”, og svo höfSu þeir gert í þetta skifti og sett myndina á kápu blaös- ins. Þeta kom æsingu af staS. Prest- arnir sögSu: “Þeir eru æsingamenn og kenningar þeirra hættulegar gegn stjórn- inni. HúsiS á myndinni táknar stjórn- ina, en eldurinn táknar kenningu stjórn- leyingjans, og ASvetistarnir eru i farar- broddi þeirrar hreyfingar.” Þeir tóku bóksölumenn vora og fleiri meSlimi safnaSanna og meShöndluðu þá meS mestu grimd. Einn þeirra böröu þeir sérstaklega miskunnarlaust. Þegar hann var leiddur fram fyrir dómarann og prestinn, spurSi hann: “HafiS þér lesiS blaSiS?” “Nei.’, svöruSu þeir. “Mig langar til aS biSja prestinn aS lesa þaS,” sagSi bann. “Eg skal gera þaS,” svar- aSi presturinn. “Eg hefi áklagaS þig, og eg skal lesa blaSiS.” Tveimur eSa þremur dögum siSar var bóksölumaSurinn sóttur í fangaklefann og leiddur fram fyrir prestinn, sem nú tók til máls: “Mér hefir hraparlega yf- irsést, og eg verS aS biSja ASventistana afsökunar, og sjá um, aS þessir menn, sem vér höfum bariS og hnept í fangelsi, séu látnir lausir. Eg hefi lesiS blaSiS og þaS flytur aS eins gott lesmál. Eg skil nú, aS húsiS á myndinni táknar ekki stjórnina, heldur heiminn, og eldurinn táknar syndina. Þeir prenta þetta i þeim tilgangi aS vara oss viS aS endi heimsins sé í nánd, og eg biS um aS hætt verSi aS ofsækja þessa menn og þeir látnir lausir.” Þess konar viburSir hjálpa oss svo aS dyrnar standa fagnaSarerindinu opnar hvarvetna. BræSur vorir eru mjög glaSir og GuSi þakklátir fyrir boSskap- inn, og þaS þótt bann færi þeim ofsókn- ir. Þeir geta ekki margir géfiS ríflegar hátíSagjafir, eins og tíSkast hjá sumum, en bræSur vorir í NorSurálfunni gefa ríflega til GuSs málefnis viS þeirra ár- legu þakkar-guSsþjónustu. Þeir skoSa þaS sem þakklætisfórn til GuSs fyrir hans náSarsamlegu varSveizlu á árinu. Þeir eru GuSi þakklátir fyrir frjálsræSí og alt hiS góSa, er þeir njóta, og vona, þrátt fyrir dálitla erfiSleika, aS GuS muni brátt gefa þeim betri daga. Stærsta vinagjöf vor ætti sannarlega aS vera til málefnis GuSs'. Mig langar til aS fara nokkrum fleiri orSum um erfiSleikana í lönduffi þeim, þar sem vald kaþólsku prestanna má heita hiÖ æSsta. Enn sem komiS er þurfiS þér ekki aS stríSa viS það. En sá tími getur ‘komiS, aS ofsóknirnar verSi svæsn- ari í Ameríku en nokkru öSru landi. Sá dagur getur komiS, aS menn óski þess, aS flýja frá Ameríku til þeirra landa, sem ekkert frelsi veita nú sem stendur. Bóka ocf blaðaútgáfa bönnuð. Vera má, aS þér hafiS þegar heyrt, aS prentsmiöju vorri í Novi Sad, Jugo-Sla- víu, hafi veriS lokaS. Eögreglan þar kom alt í einu yfir oss og innsglaöi allar f jór- ar dyr prentsmiSjunnar. Yfir fimtiu

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.