Stjarnan - 01.03.1926, Síða 9

Stjarnan - 01.03.1926, Síða 9
STJARNAN 4i nokkuð fyrir, sem færði þeim nýja djörf- ung. Fólkið kom eftir sem áSur á hverjum degi, sem vant var að hafa guðsþjónustu um hönd, og stóð fyrir ut- an. Það fór svo að leita uppi prédikar- ann, sem annast hafði samkomurnar, og sagði við hann: “Vér höfðum ekki hugsað os's a8 veita boðskap þínum viö- töku, en er vér nú sjáum, að kirkjan of- sækir ASventistana, þá vitum vér að þeir eru GuSs 'börn. Því það er ávalt falska kirkjan, sem ofsækir þá sönnu.” Svo 30 manns, sem ekki höfSu ákveðiS sig þeg- ar kjallaranum var lokað, gerðu það næstu þrjár vikurnar og voru skírSir. Svo presturinn varð til þess aS auka söfn- uSinn um 30 meðlimi, meS því að loka fyrir þeim kjallaranum. Bræður vorir þar hafa jafnvel árætt að kaupa ofurlít- inn blett til þess aS ibyggja á, og búast viS að betri dagar korni. Oss langar til að koma upp skóla nálægt þar sem kjallarinn var, sem þessir sigurvinning- ar, þrátt fyrir ofsöknir, eru tengdir viS. Samvizkunnar vegna. ViðburSir þessir tala skýru máli um hinn ósýnilega sigurmátt boðskaparins, um kraft Guðs til frelsunar, sem oss styrkva gerir. ÞaS er undursamlegur kraftur fólginn í vitnisburði hvers ein- staks eins. Á einum staS höfðu 23 bóksölumenn vorir fund meS sér fyrir skömmu.. Af þessurn 25 höfSu tuttugu og fjórir setið í fangelsi fyrir það að selja kristilegar bækur, en 23 af þeim höfSu verið húð- húSstrýktir; samt hafSi enginn þeirra yfirgefið starf sitt. Á öðru svæSi var einn leiStogi bóksölu- starfsins tekinn fastur og kærður fyrir landráð. Dómarinn, vingjarnlegur maS- ur, sagSi þá viS hann : “Vinur minn, mér þykir mjög slæmt að þurfa að kveða þann dóm upp, aS þú verðir skotinn. Þú lítur út fyrir aS vera vænn maður. Hvers vegna ertu annars aS ferSast um og selja þessar bækur ?! Seg mér, hves vegua gerir þú þetta?” Bóksölumaðurinn svaraði: “Eg geri það ekki aS gamni mínu. Eg vildi mik- ið heldur mega vera heima hjá konunni minni og börnunum. Eg geri þaS ekki peninga vegna, því eg get unniS mér mikiS meira inn með því að stunda handiSn mína.” “Hvers vegna gerir þú það þá?” spurði dómarinn aftur. “Egj/eit ekki, herra dómari, hvort þú trúir mér, þótt eg segi þér þaS. Eg geri þaS vegna þess, að Guð hefir blásiS mér í brjóst aS gera svo, og mér rnundi finn- ast eg vera eilíflega glataður, ef eg ekki gerði þaS.” Þetta hafSi þau áhrif á dómarann, að hann sagði: “Þetta er mál, sem eg ekki get fariS meS. Það er trúfræSilegt sam- vizkuspursmál. Eg vil fá prestinum það x hendur, og s'já hvort Guð hefir nokkuS með þaS að gera.” BóksölumaSurinn sagSi þá: “Herra dómari, eg vildi heldur leggja mál mitt í þínar hendur.” Hann óttaðist prestinn. En dómarinn kallaSi á prestinn og s'agSi: “Þessi maður segir, aS Guð hafi -boSiS honxrm að selja þessar bækur. Eg er veraldlega sinnaSur, og veit ekkert um veg Guðs meS mennina, svo eg ætla að fá þér hann i hendur.” Presturinn rannsakaði þá mál hans, og vitnisburður hans um þaS, hvernig GuS hefSi kallað hann aS þessu verki, hafði svo mikil áhrif á þá alla, þótt þeir hötuSxti Aðventistana, aS þeir gáfu þann úrskurð aS hann væri saklaus og full- komlega meS öllu ráði. Prestarnir lögSu þá fram svohljóðandi s'kýrslu honum viS- víkjandi: “Vér þorum ekki aS taka þá ábyrgð á oss, aS brjóta þetta verk niður, .og vér mælum meS því, aS hann sé lát- inn laus.” Dómarinn lét hann þá lausan og hann er nú sem stendur formaður starfsins á því svæSi. (FramhJ

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.