Stjarnan - 01.03.1926, Qupperneq 13
STJARNAN
45
vinna.” Og þaÖ er augljóst, aö hér er
átt vi'8 ai5 sunnudagurinn sé fyrsti dag-
ur vikunnar, af því sjáiS þér, að við höf-
um rétt til acS vinna á sunnudögum.”
“Þetta lætur mér alt kynlega í eyrum,
frú Brooks'. Eg hefi aldrei heyrt neinn
tala þessu líkt fyrri.”
“Það getur vel veriö,” svaraði frú
Brooks. “Þeir eru ekki margir nú á
dögum, sem fylgja biblíunni nákvæm-
lega. En af því sem eg hefi sagt, getiÖ
þér séö, að biblían styður mig í því, sem
eg geri, sjáiö þér það ekki?”
“Jú, en þetta er mér alt nýjung, mig
langar til að þér segiö mér meira.”
“Það skal eg gera. Þegar frelsari vor
kom til jarðar í fyrri tilkomu sinni, þá
hvíldist hann ekki á sunnudegi, því aö
hann sagði: “Eg hefi haldiö boðorö
fööur míns”, og eitt af þeim var fjórða
boðorðiÖ.
Og þeir postular hans ög lærisveinar
hans geröu hið sama. í'Post. 20: 7, 8).
Takið eftir, aö þessi samkoma var hald-
in á sunnudegi, því á þeim tíma var dag-
urinn talinn frá sólarlagi til sólarlags.
Samkoman var i raun réttri haldin á
laugardagskvöldi, og “morguninn”, sem
nefndur er, var sunnudagsmorgun.
“Sagði Páll, að hann ætlaði að hvílast
aö morgni? Nei. Hann var “búinn til
brottferðar.” Og þaö, sem eftir er kapí-
tulans segir frá, að hann hafi sent frá
sér lærisveina sína á skipi langar leiðir,
en sjálfur gengið langan veg — alt á
sunnudagsmorgni.” Þér sjáið, frú Láw-
rence, að eg hefi allan þann stuðning,
sem eg get óskaö mér fyrir því að halda
-uppi starfi á sunnudögum, virðist yöur
ekki ?”
“Jú, en ef vér tökum burtu sunnu-
daginn okkar, eins og nú var sagt, hvað
höfum vér þá eftir? Eins og eg hefi áð-
ur sagt, þá vinn eg alls' konar störf á
sunnudegi, og fer ekki til kirkju eins og
annað fólk, en eg vildi eigi með öllu fara
á mis við sunnudag.”
“Þér hljótið aö muna, að eg er ekki sú
eina, sem hefi tekið hann burtu,” svar-
aði frú Brooks, “heldur Guð og hans
orð. Hvað segir boðorðið?”
("Framh.)
Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en
tekur ekki eftir bjáikanum í þínu auga.
(Frh. frá bls. 34)
hafa breytt þessu boði Guðs, og bendir á
það sem valdsmerki sitt. Menn hennar
hafa ihvað eftir annað boðiö mótmæl-
endum stórfé þ$i,ooo), ef þeir gætu
sannað, iþó ekki væri nema með einni ein-
ustu grein úr ritningunni, að sunnudag-
urinn væri sá dagur, sem Biblían sk-ip-
aði. Þetta hafa Mótmælendur aldrei
getaö sannað. Kaþólska kirkjan heldur
þess vegna enn þeim heiðri, að vera móð-
ir sunnudagsins'. Nú er hún sú kirkja,
sem Lúter kallar hinn mikla Antíkrist á
mörgum stöðum í bókum sínum. Hefir
þú atlhugað þetta, vinur? Eiga lúters'k-
ir menn, aö halda þann dag heilagan,
sem lögleiddur er af hinum mikla Antí-
kristi, sem Lúter sjálfur kallar? Enginn
hefir enn getað hrakið, að kaþólskan sé
móðir sunnudagsins. Svo þar er enginn
millivegur. Annað hvort að heiðra dag
Antí'kristsins, eða að sleppa honum og
heiðra hvildardag Drottins.
Sumir bera sig borginmannlega og
haldá sig geta hrakið þann sannlei'ka, að
sjöundi dagurinn sé íhvildardagur Drott-
ins', og eigi að vera haldinn heilagur af
kristnum mönnum. Hví koma þeir ekki
fram með rökfærslur sínar á prenti, svo
vér getum gefið gaum að og prófað þær?
Hví sýna þeir okkur ekki það 'boð Guðs,
sem segi, að sunnudagurinn sé hvíldar-
dagur hans, ef slíkt boðorð er til?
Því var spáð, að Jesús mundi afnema
“Sláturfórn og matfórn” fDan. 9: 27).
Þessar sláturfórnir og matfórnir voru