Stjarnan - 01.03.1926, Síða 14
4r>
STJARNAN
ibornar frarn samkvæmt lögmáli. Jesús
afnumdi þess vegna þess konar lögmál,
sem sagði fyir um þessar sláturfórnir og
matfórnir. Hann afnumdi þetta fórnar-
lögmál, þetta skuggalögmál, sem post-
ulinn talar um, er hann segir: að fyrir
ulinn talar um, (sjá Efes. 2: 15 og Kól.
2: ió, 1 y). En þetta var ekki þaS lög-
mál Guðs, er Jesús talar um, er hann seg-
ir a5 fyr muni “himin og jörð líSa undir
lok”, en að “einn smástafur eða einn staf-
krókur lögmálsins líði undir lok” fMatt.
15: 8). Þarna talar Jesús um siðalög-
máliS, tíu boðorðin, sem hann hvorki var
kominn til að afnema eöa breyta, en
mundú halda áfram aðl vera algild. Því
þar sem ekki er lögmál, þar er heldur
engin synd, því þá er ekki um neitt brot
aðl ræða; en nú heldúr synd áfram aS
vera til, og þaS. sannar lika að lögmál
GuSs heldur áfram aS vera til.
Svo, ef þú, vinur, trúir þessu orði
Krists og orði GuSs um lögmál hans og
einnig það boSorSiS sem talar um hvíld-
ardag hans, þá ert þú jafn sekur þeim,
sem ekki trúa orði GuSs um ýmislegt
annað, til dæmis um fæðingu og frið-
þægingu. Hefir þú hugsaS um þetta?
Vér megum ekki horfa svo stöSugt á flís-
ina í auga bróSur vors, að vér ekki sjá-
um íbjálkann í eigin auga voru.
Jesús og fórnarblóð hans er laugin, sem
sem þú átt að þvo þig í, hreinan af allri
synd, en boðorð Guðs er spegillinn, sem
sýnir þér synd þína. Þú gengur fyrir
þennan spegil og“ skoSar þig, og ef þú
sérS, að þú ert ekki ihreinn, ef þú kemst
aS því, aS þú brýtur eitthvað af boðum
Guðs, þá þarftu að þvo þér betur, en þér
gagnar ekki aS ibrjóta spegilinn. Hann er
hreins'kilinn og segir þér frá synd þinni,
og bendir þér á Jesú, sem getur hreinsað
þig af allri synd. FarSu þá að ráðum
postulans og “skygnstu inn í hiS full-
komna lögmál frelsisins” og “haltu þér
viS það” fjak. 1: 25J.
Pétur SigurSsson.
Búddatrúarmenn í Kína og Japan eru
nú fyltir trúboSsanda og hafa ákveSið
aS dreifa trú sinni út um allan heíminn.
Hafa þeir þegar þýtt bækur sínar og
tímarit á öll helztu Vesturlandamálin og
ætla þeir! nú. að senda fyrirlesara út um
öll þessi lönd. Eins og stendur eru 133
miljónir Búddatrúarmanna í heiminum.
Á Indlandi, þar sem Búdda lifði og
kendi, er trú hans svo aS segja dauð. En
í Kína, Japan, Kóreu, Síam og Birma er
hún mjög sterk. Þessi hreyfing var fyr-
irsögð í Guðs orSi og þeir, sem það rann-
saka, hafa lengi vitað að hún1 mundi
koma. Spádómurinn segir sem sé: “Og
þaS skal verða á hinum síðustu dögum
......aS þeir eru allir í austurlenzkum
göldrum og spáförum” þEs. 2: 1—6J.
Allir spádómar viðvíkjandi þessum tíma
eru að rætast fyrir augum vorum.
ÞaS er sagt, að verðiS á striga, sem
hafður er í po'ka, muni innan skamms
stíga uppj í geypiverð, þvi að Indland,
sem aðallega framleiSir þetta efni, getur
ekki sent á markaS árlega nema 8 milj-
ónir bagga, en notaðir eru 10 miljónir
bagga á ári hverju.
Svertingi nokkur, í riddaraliði Banda-
ríkjanna, Sergeant Hansen Outley aS
nafni, hefir verið kjörinn til þess að vera
aðal foringi hersins í Liberia á Vestur-
strönd Afríku. Liberia er Svertingja
lýSveldi undir vernd Bandaríkjanna.
Það eru ekki nema iþúsund manns í
hernum.
Nú eru menn komnir svo langt í ljós-
myndunarlist, aS þeir geta tekið myndir
af) byssukúlum, sem fara 2,700 fet á
sekúndu. Þeir hafa sérstakan rafmagns-
neistá sér til hjálpar í þessari myndun.