Fréttablaðið - 21.11.2018, Side 35
Körfubolti Íslenska kvennalands-
liðið mætir Bosníu í Laugardalshöll-
inni í síðasta leik sínum í undan-
keppni EM 2019 í kvöld. Leikurinn
hefst klukkan 19:45.
Ísland hefur tapað öllum fimm
leikjum sínum í A-riðli með sam-
tals 130 stigum. Á laugardaginn
lutu Íslendingar í lægra haldi fyrir
Slóvökum, 52-82, í næstsíðasta leik
sínum í undankeppninni.
Sóknarleikurinn hefur verið höf-
uðverkur Íslendinga í undankeppn-
inni. Ísland hefur aðeins skorað 280
stig, eða 56 stig að meðaltali í leik.
Í síðustu tveimur leikjum hefur
íslenska liðið einungis skorað 37 og
52 stig. Aðeins fimm lið hafa skorað
minna en Ísland í undankeppni EM.
Bosnía vann fyrri leikinn á móti
Íslandi í Sarajevó með þrjátíu stiga
mun, 97-67. Helena Sverrisdóttir
var stigahæst í íslenska liðinu með
32 stig. Þær Hildur Björg Kjartans-
dóttir skoruðu 48 af 67 stigum
Íslands í leiknum. Þær hafa skorað
bróðurpartinn af stigum Íslands í
undankeppninni.
Ísland hefur tapað síðustu átta
leikjum sínum. Síðasti sigurinn kom
í vináttulandsleik gegn Írlandi í júní
2017, 69-63. – iþs
Bíða enn eftir fyrsta sigrinum í undankeppninni
Hildur Björg Kjartansdóttir í leiknum gegn Slóvakíu. FréttaBlaðið/Eyþór
Körfubolti Helena Sverrisdóttir
leikur sinn 70. landsleik þegar
íslenska kvennalandsliðið í körfu-
bolta mætir því bosníska í undan-
keppni EM í kvöld.
Helena, sem er þrítug, verður sú
þriðja í sögu kvennalandsliðsins
sem nær þessum áfanga. Hildur
Sigurðardóttir er leikjahæsti leik-
maður landsliðsins frá upphafi með
79 leiki. Birna Valgarðsdóttir kemur
þar á eftir með 76 landsleiki.
Helena lék sinn fyrsta landsleik
árið 2002, þá á 14. aldursári. Lands-
leikir Helenu ættu að vera mun fleiri
en landsliðið hefur ekki verið starfs-
rækt allan tímann síðan hún þreytti
frumraun sína með því.
Helena er langleikjahæst í
íslenska hópnum. Sigrún Sjöfn
Ámundadóttir, leikmaður Skalla-
gríms, er næst á eftir henni með 52
landsleiki. Hún jafnar landsleikja-
fjölda Guðbjargar Norðfjörð og
Helgu Þorvaldsdóttur í kvöld. – iþs
Tímamót
hjá Helenu
Helena lék sinn fyrsta landsleik árið
2002. FréttaBlaðið/Eyþór
RÝMINGARSALA
YFIR 300 FARTÖLVUR • MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
Af HP fartölvum
Allt að30.000Afsláttur Af Acer fartölvum
Allt að30.000Afsláttur Af Lenovo fartölvum
Allt að40.000Afsláttur Af Chromebook fartölvum
Allt að10.000Afsláttur Af töskum og bakpokum
Allt að90%Afsláttur
IDEAPAD Y520
Öflug Lenovo leikjavél með
4GB GeForce GTX1050Ti
79.990 89.990LENOVO V110Áreiðanleg og traust fartölva
frá Lenovo á frábæru verði!
HP NOTEBOOK 15
Örþunn og fislétt aðeins
1.77kg með 10 tíma rafhlöðu
RÝMINGARSALA
Meðan birgðir endast
Aðeins 10 stk1 stk á mann!
10.000Afsláttur
Aðeins 15 stk1 stk á mann!
30.000Afsláttur
Aðeins 10 stk1 stk á mann!
40.000Afsláttur
RÝMINGARSALA
Meðan birgðir endast
RÝMINGARSALA
Meðan birgðir endast
VERÐ ÁÐUR 89.990 VERÐ ÁÐUR 119.990
15” FHD LED
1920x1080 Anti-Glare skjár
Intel i5 7200U
3.1GHz Turbo Quad Core örgjörvi
6GB minni
DDR4 2133MHz
256GB SSD
Diskur
15” FHD LED
1920x1080 Anti-Glare skjár
Ryzen3 2200U
3.4GHz Turbo Dual Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2400MHz
256GB SSD
NVMe Diskur
15” FHD LED
1920x1080 Anti-Glare skjár
Intel i7 7700HQ
3.8GHz Turbo Quad Core örgjörvi
16GB minni
DDR4 2400MHz
512GB SSD
NVMe Diskur
ALLA VIKUNA
10.000Afsláttur
SPIN 5 2018
Fjölhæf lúxusfartölva
með IPS fjölsnertiskjá
sem hægt er að snúa
360° og Stylus penna
STYLUS PENNI
SNERTISKJÁR
69.990SWIFT 1 2018Ný kynslóð Ultra-thin lúxus fartölva með
baklýstu lyklaborði og
17 tíma rafhlöðu
99.990SWIFT 1 2018Nýja lúxus línan með enn öflugri 4 kjarna
örgjörva, fislétt og ör-
þunn úr gegnheilu áli
14” FHD IPS
Ultra-Narrow skjárammi
Intel N5000
2.7GHz Pentium Quad Core
8GB minni
DDR4 2400MHz
256GB SSD
M.2 diskur
17tímar
ALLA VIKUNA
20.000Afsláttur
ALLA VIKUNA
30.000Afsláttur
VERÐ ÁÐUR 79.990 VERÐ ÁÐUR 119.990 VERÐ ÁÐUR 179.990
VERÐ ÁÐUR 199.990
149.990
159.990
13” FHD IPS
1920x1080 snertiskjár
Intel i7 8550U
4.0GHz Turbo Quad Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2400 MHz
512GB SSD
M.2 diskur
14” FHD IPS
Ultra-Narrow skjárammi
Intel N4000
2.6GHz Burst Dual Core
4GB minni
DDR4 2400MHz
128GB SSD
M.2 diskur
19.-24. nóvember
21. nóvem
ber 2018 • B
lack Friday tilboð gilda 19-24. nóvem
ber eða m
eðan birgðir endast.
Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2
B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
Handbolti Íslenska kvennalands-
liðið í handbolta vann sex marka
sigur á Kína 30-24 í æfingaleik í gær.
Leikurinn sem fór fram í Noregi var
hluti af undirbúningi íslenska liðs-
ins fyrir undankeppni HM þar sem
íslenska liðið hefur leik í Skopje,
Makedóníu, þann 30. nóvember
næstkomandi.
Var þetta í þriðja sinn sem
íslenska kvennalandsliðið mætir
því kínverska á handboltavellinum
og höfðu liðin unnið hvort sinn leik-
inn fyrir gærdaginn.
Kínverska liðið byrjaði leikinn vel
og hélt vel aftur af sóknum íslenska
liðsins. Leiddi kínverska liðið með
tveimur mörkum, 13-11, þegar liðin
gengu til búningsklefanna. Íslenska
liðinu gekk betur að finna glufur á
varnarleik Kínverja í seinni hálfleik,
náði að snúa leiknum sér í hag og
vinna sex marka sigur.
Þórey Rósa Stefánsdóttir var
atkvæðamest í íslenska liðinu með
sjö mörk en Steinunn Hansdóttir
sem kom stuttu fyrir leik inn í liðið
í fjarveru Þóreyjar Önnu Ásgeirs-
dóttur var öflug með fjögur mörk.
Íslenska liðið mætir ríkjandi Evr-
ópumeisturum Noregs undir stjórn
Þóris Hergeirssonar á fimmtudag-
inn. – kpt
Sex marka sigur
gegn Kína
þórey rósa afar öflug í sigri Íslands á
Kína í gær. FréttaBlaðið/Sigtryggur
S p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð 15M i ð V i K u d a G u r 2 1 . n ó V e M b e r 2 0 1 8
2
1
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
7
3
-0
4
B
C
2
1
7
3
-0
3
8
0
2
1
7
3
-0
2
4
4
2
1
7
3
-0
1
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
2
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K