Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 2
I RíkisiDgreglan og „ðrn eineygöi" (Ingvar Sigurösson.) (Ni.) Þá kem ég að bannlögunum. Haldið þér, að herlnn yðar, ef tll yrðl, yrði notaður tll að gaeta þeirra? Haldið þér, að Jón Magn- úsaon sem fyrsti hermálaráðherra myndi eta hernum sérstaklega að t. d. >Menju«, sem vinur hans, Hjalti Jónseon, hefir mfeð að gera, þótt grunsamlegt fram- ferði ætti sér stað, eða að >Kveld- úlfs<-skipunum eða yfir höt- uð til þess að líta eftir stórlöx- unum, sem taldir eru stjórna stjórninnl? Ef þér haldið það, þá skal ég samt til vara gefa yður gott ráð til þess að hjálpa yður til betri skllnlngs á lagalegri framkvæmdsrlöngun yfirvaldanna að þvf, er snertir bannlögin. Þér skuluð fá að kynna yður rekstur og gang hinna svo kölluðu >Ma- rian<- og >VeiðibjölIn«-mála. Enn fremur skuluð þér kynná yðnr áfengisávfsanlr nokkurra lækna, t. d. Gnðmundar f Stykkishólmi — hann er sviii forsætisráðherr- ans —, þá Kjerúifs á ísafirði — hann er stuðningsmaður Sigur- jóns —, þá áfenglssöiu læknisins f Keflavfk — hann er° stuðn- ingsmaður B. Kr. og Ág. Fly- genrings, og sá siðar nefndi segir, að hann hafi orð fyrlr að blanda þunt, þótt svo virðist nú, sem fullsterk hafi blandan orðið f vetur —. Þegar þér hafið alt þetta athugað og um leið sann- færst um, að til þess að fram- fylgj i tll hins ftrasta bannlög- unum að því, er snertir þau tvö aklp, er ég hefi nefnt, og að því, er snertir nefnda lækna, þarf ekkl fjölmennarl lögreglu en nú er tii —, en þér skuluð sjálfur skoða, hvað vlð hefir legið, og af hverju svo linlega hefir verið á haldið, — þá býzt ég við, að tll enn betri glöggvunar á þess- um dæmafáa vllja yfirvaldanna til þess að framtylgja landslög- um jafnt, hver sem á í hlut, svo secn þér scgið að sú >eiðsvarna« verði notuð til, væri holt tyrlr yður að athuga sjóðþurðarmái "ALÞTÐUSLAÐIÐ Biöjiö kaupmenn yðar um íslenzka kaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar karfihs tir. Pappír alls konar. Pappfrspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er Heriul Clausen, Sími 39. Útbreiðsa Jllþý8ublaB;ð h*ar scm þíð oruð cg hwcrt ccm þið fcrið! 15 — 30 króanm rlkarj getið pér oibið, ef þér kaupiö >Stefnu- mótið«. AlÞýðnblaðld kemur út ú hverjum virkum depri Áfgreiðda við Ingólf»»trieti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 liðd. Skrifctofa á Bjargarstíg 2 (niðri) jpin kl. 91/j—101/, árd. og 8—9 iíðd. Sí m a r: 633: prentimiðja. 988: afgreiðila. 1294: rititjóru. V e r ð 1 ag: Aikriftarverð kr. l,0t á mánnði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. þau, er komlð hafa fyrir á nokkr- um sfðuitu árum hjá starlsmönn- um hins oplnbera. Gerið svo vel að bera saman meðferð og hegn ingu, og gleymið ekki vínverziun ríkisins og rekstri hennar né veitlngahúsum, lyfjabúðum og læknum. Nú ætla ég ekki að leggja á yður meiri annir f bili. en hefi þó meira tii, ef svo óifklega skyidi fara, að þér lærið ekki nóg at að kynna yður alt það, er ég hefi nefnt, tii þess að geta skillð það, sem þér áður ekki þykist vlta, að alllr eru ekki jatnir fyrir lögunum eftir núver- andi stjórnaraðstæðum, og að tit kunni að vera menn, sem hættu- geti verlð að tá ot miklð vald vegna þess, að þeir mis- beitl því. — , örn er svo óhepplnn að taka eitt sérstakt dæmi, sem sanna á þörfina tyrir ríkislögreglu eða her, en dæmið verður til þess að sýna, að það er fjarri því, að óhætt sé að trúa auðvalds- stjórn tyrlr her. Þetta dæmi >Amar« er hið svo kaliaða >drengsmál« (út ?.f rússneska drangnum). Því miður er ekkl rúm tii aö segja sögu þess hér, en i sambandi við það vil ég benda á, að rfkisstjórninnl og lögieglu bæjarins var kunnu t um, að tií iiáaöfnunar þurftt ekki að koma, að i fuilu lagateyal var tjötdi manns iátinn vaða hér um bælnn með vopn í höod — þvert otan f landaiög að sögusögn sjálfs núverandi dómsmálaráð- herra, sem sagði nýiega f þing- ræðu, að ekki væri hægt eftlr núglid«ndi iögum að láta lög- reglumenn haía skotvopn. En það herrans ár 1921 var sami maður dómsmalaráfiherra og lét þá tá óvöldum strákum vopn f hendur og drykkjumönnum bar- efii. Hvernig heldur nú >Örn< að slfk stjórn notaði lögvernd- aðan her? Að öðru leyti skai þess getið hér til betri skiin- ings á þessu máli, að 1921 er sjúkdómur sá, er drengurinn hafði, svo hættulegur að dómi heilbrigðlsstjórnar, að drenginn verður að senda úr landl. Það dnglr ekkl að einangra hann. Það er ekki óhætt að taká hann hingað attur frá Danroörku, þótt hann hafi vottorð sértræðings um, að hann sé smitlðus. 1924 kemur svo f íjós. að íslendlnwur hér heima hefir sama sjúkdóm,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.