Fréttablaðið - 02.01.2019, Page 12

Fréttablaðið - 02.01.2019, Page 12
MYNDIR AF ERLENDUM VETTVANGI Loftmynd af hamfarasvæðinu í Palu í Indónesíu 6. október. Rúmlega 1.500 fórust þegar jarðskjálfti sem mældist 7,5 stig reið yfir eyjuna. Sjötíu þúsund heimili skemmdust. NORDICPHOTOS/GETTY Christine Blasey Ford gaf skýrslu fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Banda- ríkjaþings þar sem hún lýsti kynferðislegri áreitni af hálfu Bretts Kavanaugh, sem síðar var skipaður í hæstarétt Bandaríkjanna. NORDICPHOTOS/GETTY Myndin var tekin 18. september í Al Khawkhah í Jemen. Hjúkrunarfræðingar hlúa að Ammar Khalid, tíu mánaða, sem þjáist af alvarlegri vannæringu. Þúsundir barna í Jemen eru á barmi hungursneyðar. NORDICPHOTOS/GETTY Golfarar létu ekki hamfaraeldgosið á Stóru eyjunni á Havaí stöðva sig. Eldfjallið Kilauea gnæfir yfir sjóndeildarhringn- um í fjarska. Ekki er útilokað að fjallið muni láta á sér kræla á næstunni, og þá með miklum látum. NORDICPHOTOS/GETTY Bandarísk ungmenni boðuðu til mótmæla í Washington í febrúar í kjölfar skotárásar í Parkland-skólanum. Skólaskot- árásir í Bandaríkjunum voru fjölmargar á liðnu ári og kostuðu marga nemendur og kennara lífið. NORDICPHOTOS/GETTY Fréttamyndir ársins 2018 Fjölmargir stóratburðir áttu sér stað á liðnu ári. Ham- farir, ýmist náttúrulegar eða knúðar fram af loftslags- breytingum, voru áberandi í öllum heimsálfum. 2 . J A N Ú A R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 0 4 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 E D -2 E D C 2 1 E D -2 D A 0 2 1 E D -2 C 6 4 2 1 E D -2 B 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 0 s _ 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.