Fréttablaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 28
götvar nýja og spennandi hönnuði, auk þess að bæta gæði og sam- keppni meðal skóframleiðenda. Keppendur tefla meðal annars fram framúrstefnulegri hönnun á kvenskóm, karlaskóm, barnaskóm, töskum og stígvélum en einn keppnisflokkurinn eru vistvænir skór til verndunar jörðinni. Skórnir sem keppa nú eru sannarlega forvitnilegir fyrir augað. Sumir eru eins og skart- gripir á meðan aðrir eru ævin- týraheimur út af fyrir sig og aðrir fínasta þarfaþing á hjólum. Sigurvegarar skókeppninnar hafa sumir gert garðinn frægan og vinningspörin verið send á alþjóð- legar skósýningar víða um heim. Til að mynda hefur Ms. Yim Kit Ling, sigurvegari keppninnar árið 2002, unnið alþjóðlegu skókeppn- ina á Ítalíu í tvígang. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Tískuvikan í Hong Kong stendur nú yfir en samhliða henni er sýnt spennandi skótau úr árlegri samkeppni skó- hönnuða þar í landi. Skókeppnin er nú haldin í 19. sinn en þeirri fyrstu var hleypt af stokkunum um aldamótin 2000. Keppnin vakti heimsathygli og hefur síðan notið virðingar og viðurkenningar um allan heim. Skókeppnin í Hong Kong er einstakt tækifæri fyrir skapandi hönnuði sem vilja hasla sér völl í skóiðnaði og er hugsuð sem hvetjandi vagga sem nærir og upp- Skór sem opna augun Einhyrningar eru töfrandi skepnur sem lofa ævintýralegri upplifun og víst að þessir einhyrningsskór hitta í mark hjá mörgum stúlkum. NORDICPHOTOS/GETTY Botn og hæll með mynstri býflugna- bús og stöku býflugum til skrauts. Þokkafullir, vorlegir og himinháir hælar skreyttir bláum og hvítum blómum. Svalir dádýrsskór með horni. Sólkerfið skreytir þessa glamúrskó.Töff hælaskór með fallbyssuhjólum. Ást kvenna á skóm er víðkunn. Nú er hægt að láta sig dreyma um skvísulega skó í ævintýra- legum útfærslum fyrir framtíðina. Job.is Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Kennsla Þú finnur drauma tarfið á Iðnaðarmenn Þú finnur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Veitingastaðir 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 7 . JA N ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 1 7 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 7 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 D -9 8 5 4 2 2 0 D -9 7 1 8 2 2 0 D -9 5 D C 2 2 0 D -9 4 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 8 s _ 1 6 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.