Stjarnan - 01.04.1932, Síða 10

Stjarnan - 01.04.1932, Síða 10
58 STJARNAN Blómaknippi fyrir trúboðið Litlu stúlkurnar, Anna og Beta, komu heim frá hvíldardagsskólanum. Þær voru óvenjulega alvarlegar og settust út á verandann. “HvaS eigum við að gjöra?” sagði Beta, “mamma er veik og getur ekki hjálpað okkur neitt eins og í fyrra.” “Já,” svaraÖi Anna, “hún hjálpaSi okkur aS búa til sælgæti og sauma svunt- ur til aS selja.” “Mrs. Brún getur heldur ekki hjálp- aS okkur, því hún hefir nóg aS gjöra aS hjúkra mömmu og sinna heimilisverkun- um.” “ViS verSum aS finna upp á ein- hverju, sem viS getum gjört sjálfar en eg veit ekki hvaS þaS á aS vera,” sagSi Anna alvarlega. “HvaS gengur aS ykkur, telpur?” spurSi bróSir þeirra er hann gekk fram- hjá, “hefir nokkuS komiS fyrir?” “Nei, ekkert, en þú veizt þaS eru aS- eins tvær vikur til 13. hvíldardagsins, og viS höfum ekkert aS gefa, því viS getum ekkert unniS okkur inn.” “ViS getum ekki aS því gjört, mamma hefir veriS veik,” sagSi bróSir þeirra. “Bara viS gætum fundiS upp á aS gjöra eitthvaS,” sagSi Beta. “Eg skal finna upp á einhverju,” sagSi bróSir þeirra þar sem hann stóS meS höndurnar í vösunum. “Já, þú ert drengur, en hvaS getum viS gjört?” sagSi Anna. Næsta sunnudag gekk bróSirinn, sem hét Hubert niSur á engiS, því þar gat hann stokkiS og blístraS eins og hann vildi. Hleima varS hann aS vera svo kyrlátur, því móSir hans þoldi ekki há- vaSann. EngiS var mjög fagurt á þeim tíma ársins, meS ótal gulum, hvítum og bláum blómum, sem spruttu þar af sjálfu sér. ÞjóSvegurinn frá borginni lá framhjá heimili barnanna, rétt viS engiS niSur viS ána. Hubert settist nú á girSinguna og skemti sér meS því aS horfa á bif- reiSarnar, sem fóru fram hjá. Hann var aS hugsa um hvaS hann gæti gjört til aS vinna sér inn peninga. “ÞaS verSur aS vera eitthvaS sem telpurnar geta hjálp- aS mér meS,” sagSi hann viS sjálfan sig. Rétt í þessu bili kom bifreiö og nam staSar rétt hjá honum. Hann heyrSi konuna segja: “Eg má til aS fá blágresi fyrir litlu systir, henni þykir svo gaman aS því.” “ViS höfum ekki tírna til þess, viS erum orSin of sein,” sagSi maSurinn, “getum viS ekki náS í þaS á heimleiS- inni ?” “Þá verSur orSiS of dimt til aS tína blóm,” svaraSi konan. “Hér sá Hiubert tækifæri. Hann rendi sér niSur girðinguna, flýtti sér niSur aS bifreiSinni og sagSi viS manninn: “Eg skal tína fyrir þig stórt blómaknippi og hafa þaS til reiSu þegar þiS komiS aft- ur. Eg á heima þarna ? hvíta húsinu.” “ÞaS er ágætt,” sagSi konan, en maS- urinn gaf Hubert 25 cent. “Hubert flýtti sér heim til aS segja systrum sínum frá þessum gleSilega at- burSi. “Er þaS ekki indælt,” sagSi Anna, “eg get tínt blómin og Beta bundiS upp

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.