Stjarnan - 01.09.1932, Síða 3
STJARNAN
Huggið hver annan
Eg heimsótti mann í gær, sem var mjög
harmþrunginn. “Fyrir tveimur árum
jarðaði eg son minn,” sagSi hann, og
tárin streymdu niSur kinnar hans, “og
nú er eg nýbúinn aS jarSa konuna mína.:’
Hann gat ekki meS orSum útmálaS
sorg sína, hann hafSi mist alt sem honum
var kært í heiminum, nú stóS hann ein-
mana í tómu húsinu og án allrar vonar.
Eg stóS augnablik og gat ekki komiS upp
orSi, en svo mintist eg orSa postulans er
hann segir : “HfuggiS því hver annan meS
þessum orSum.” Eg fletti upp í hinni
helgu bók og las: “Ekki viljum vér
bræSur láta ySur vera ókunnugt um þá
sem sofnaSir eru, til þess aS þér séuS ekki
hryggir eins og hinir, sem enga von hafa,
því aS ef vér trúum því aS Jesús sé dá-
inn og upprisinn, þá mun GuS sömuleiSis
fyrir Jesúm leiSa ásamt honum fram þá
sem sofnaSir eru, því þaS segjum vér
ySur og höfum fyrir oss orS Drottins, aS
vér, sem lifum og erum eftir viS tilkomu
Drottins, munum alls ekki fyrri verSa en
hinir burtsofnuSu, því sjálfur Drottinn
mun meS ákalli, meS höfuS engils raust,
og meS básúnu GuSs stíga niSur af himni,
og þeir sem dánir eru í trú á Krist munu
fyrst upprísa, síSan munum vér sem lif-
um, sem eftir erum verSa ásamt þeim
hrifnir burt í skýjum, til fundar viS
Drottinn í loftinu, og síSan munum vér
vera meö Drotni alla tíma.” i. Þess.
4:13-17. Þessi orS voru eins og smyrsh
fyrir hrygSar sár hins sorgbitna mannsi.
í versum þeim, sem hér eru tilfærS eru
fjögur atriSi, sem veita manni huggun í
sorginni og styrkja trú hans á GuS:
1. DauSi og upprisa Krists.
2. Vonin um upprisu réttlátra.
3. Endurkoma Krists.
4. Himnaför GuSs barna.
Uþprisa Krists er hin vissasta sönnun
fyrir því, aS vér munum fá aS sjá aftur
ástvini vora, sem dáiS hafa í trú á Krist.
Jesús sýndi þaS þegar hann reisti upp
Lazarus, sem legiS hafSi fjóra daga í
gröf sinni. Hann segir aS sá tími muni
koma, þegar allir þeir, sem í gröfunum
eru, munu heyra hans raust og koma
fram.
Ó, hvílíkur dýrSardagur þaS verSur,
þegar grafirnar opnast og GuSs börn
koma fram meS ummyndaöan líkama—
laus viS öll ör og afleiSingar syndar og
sorgar. Hvilíkir endurfundir þegar ást-
vinirnir mætast og þurfa aldrei framar aS
skilja, en geta eiliflega glaSst af sigrin-
um yfir synd og dauSa. Og hvílíkur fagn-
aSar söngur þegar þeir slá hörpur sinar
frammi fyrir hásætinu, er þeir syngja
söng Móses og söng Lambsins.
Hvenær mun þetta verSa. Er þaS þeg-
ar einstaklingar deyja, aS þeir þá svífa á
engla vængjum til himins? Nei, Biblían
segir aS þeir dauSu viti ekkert. Prédik.
9:5, 6. “Eigi lofa andaSir menn Drott-
inn, né heldur neinn sá, er hniginn er i
dauSa þögn.” Sálm. 115:17. “Því aS hei
vegsamar þig eigi, dauSinn lofar þig eigi,
þeir, sem niSur eru stignir í gröfina vona
eigi á trúfesti þína.” Jes. 38:18. OrSiS
segir aS þeir dauSu hvíli í skauti jarSar-