Stjarnan - 01.11.1934, Blaðsíða 2

Stjarnan - 01.11.1934, Blaðsíða 2
STJARNAN 114 Fyráta boðorðið Jólin eru a’ð koma og allir, sem vetlingi geta valdiS skunda til kirkjunnar. Tobías og Berta eru angurvær út af bví a'S geta ekki komist til kirkju. Tobías er hvergi nærri orðinn góÖur í fætinum. Hann á erfitt meÖ að komast á hækju fram og aftur um herbergiÖ. Þau hafa nærri J>ví gleymt hringnum góÖa, enda hafa þau nú um annaÖ að hugsa Þau hafa heldur lítiÖ til jólanna, og horfurnar eru alt annaÖ en björgulegar. “ViS líklega komumst aldrei svo langt aS við getum lokiÖ vi8 að læra fyrsta boðorSiS,” sagSi TQbias, “eg held raunar aS viS óttumst GuS og elskum hann, en viö eigum eftir aS læra aS treysta honum af öllu hjarta. Ef viS gjörÖ- um þaÖ, þá bærum við ekki !<víSa fyrir morg- undeginum.” Berta svaraSi engu, en fór aS láta fyrir gluggann, til þess síSur yrSi tekiÖ eftir myrkr- inu hjá þeim. Þetta voru fvrstu jólin, sem þau voru svo stödd aS þau gátu ekki brugSiS upp ljósi. Hún sezt síSan viS rúm mannsins síns og stySur hönd undir kinn. Hvorugt þeirra vill rjúfa þögnuina og von bráSar eru bæSi sofnuS. HvaS er þetta, er þau að dreýma? HurS- inni er lokiÖ upp. Prestshjónin, djákninn og nokkrir fleiri koma inn, þau eru með jólatré og setja þaS á borðiÖ í stórum jurtapotti full- urrí af—nei, hann er fullu af ilmandi kaffi- baunum. Prestskonan kveikir á jólatrénu og djúkninn byrjar jólasálminn. Þegar hann er á enda segir presturinn: “Vinir mínir, þið gátuS ekki komist til kirkj- unnar, og því kemur hún til ykkar. SöfnuSur- inn sendir ykkur kveSju, hann hefSi ekki rúm- ast allur hér i húsinu ykkar, og hefir því sent okkur meS jólagjafirnar. Hérna eru nokkrir skildingar upp í vextina og í þessum smápok- um er ýmislegt, raunar ekki demantshringar, en það er samt mikils virSi af því þaS er gefiÖ af kærleika.” ÞaS er komið langt fram á þorra. Lyden er með bréf í hendinnni og les það aftur og aftur. Hann roðnar of fölnar á víxl. Ætli það sé satt? ÞaS væri óttalegt. Demantshringurinn á aS hafa fundist i kaffipoka. Hann man enn eftir deginum þegar hringurinn hvarf. Plann hafði rótað í kaffinu meS hendinni, svo það var ekki ómögulegt. En þá var Robby saklaus og hafSi ófyrirsynju orSið að þola alskonar misþyrmingar, til að fá hann til að segja hvað hann hefSi gjört við hringinn. Lyden var ekki sérlega viSkvæmur, en þegar hann hugsaði um meðferðina á Robby, sem hann sá nú að hlaut aS vera saklaus, þá fór hrollur um hann. Hann stóS upp og gekk hljóðlega til fangaklefans. Alt var hljótt, en svo heyrÖi hann hljóS- skraf og nafn sitt nefnt. Hver var aS tala um hann? Það skyldi þó ekki vera samsæri á ferS- um. PTann læddist á tánum og gat brátt heyrt orðaskil. “HéldurSu að þú sért mikið lakari ?” spurði einhver. “Eg held eg eigi skarnt eftir,” svaraSi Robby. } “Trúir þú nú af öllu hjarta að GuS hafi fyrirgefiS þér syndirnar og muni gefa þér eilíft líf ?’•’ “Já, eg trúi því af öllu hjarta, og get nú þakkaS GuÖi fyrir aS húsbóndi minn lét mig vera hér, annars hefÖir þú líklega ekki komiS til mín, og eg því síður hlustaS á þig-” “Hefir þú nú alveg fyrirgefiS Lyden rang- indin, sem hann hefir sýnt þér?” “Já, vissulega. Mér þykir vænt um hann, og vildi óska þú gætir sagt honum frá öllu, sem þú hefir sagt mér.” “Já, eg vildi óska eg mætti tala viS hann um frelsarann.” ÞaS sló köldum svita út um. Lyden. Hann * hafði þekt rödd þess, er síðast talaði. ÞaS var kristniboSinn, sem kom til hans * fyrir skömmu, og baÖ hann um leyfi til að prédika fyrir svertingjunum, sem hjá honum voru. Hann hafSi verið mjög þurlegur viS kristni- boðann, og sagt honurn að svertingjana varðaði lítiS um það, sem hann kallaSi kristindóm, það yrði ekki til annars en ala upp í þeim þrjózku og leti; og þegar kristniboðinn ennþá reyndi aS fá samþykki hans, þá hafði hann rekið hann út og fyrirboSiÖ honum aS halda nokkra sam- komu innan sinna landamerkja. “Eg vildi ekki óska honum aS þola eins h mikiS og eg hefi liÖið aS undanförnu, en eg vildi GuS gæfi hann mætti horfa eins rólegur móti dauða sínum eins og eg nú gjöri,” heyrði ♦- hann Robby segja.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.