Stjarnan - 01.08.1939, Side 2

Stjarnan - 01.08.1939, Side 2
66 STJARNAN hva8 leyfilegt er eð:a óleyfilegt aÖ því er skemtnir snertir, þá hafðu þetta hugfast: Alt það, selm! veiklar skynsemi þína, sserir sam- viziku þína, gerir guðshugmynd þína óljósa, eða veldur því, að þér verða andleg efni ógeð- feld — í stuttu imáli: alt, sem eykur yfirráð holdsins yfir andanum, það er synd 'fyrir þig. Það eru til ungir, kristnir menn, sem virð- ast framkvæmdalausir. Þeir gera ekkert, sem beinlínis er lastsvert, og ekki heldur neitt, sem verðskuldar hrós. Það rná líkja þeim við banka einn í ríikinu Maine, sem lokað var saltmkvæmt skipun umsjónarmanns ríkisins. Calab Cobweb segir svo um banka þennan: “Stofnunin stóð fyllilega á föstum fótum. Menn báru fult traust til embættismanna hennar. Hún -borgaði reglulega út hluta af ágóðanum. Hvers vegna var henni þá lokað? Af því að hún hafði ekkert stækkað, hún hafði einungis staðið í stað.” Bankinn varð gjaldþrota, og sömuleiðis mun hver sá kristinn miaður verða gjaldþrota í andlegum skilningi, sem lætur sér lynda, að lifa samkvæmt lágmiarikgkröfum siðferðislegs lífs. Að vera ánægður með að standa í stað og gera ekkert sérstaklega rangt, *er mjög hættulegt. Það er sagt, að fyrir nókkrum árum síðan hafi verið einhversstaðar í Sikiley lækur einn, sem hafði upptök sín í brennisteinsnámu, og breytti í brennistein ihverjum þeim hlut, sem hann rann yfir. L/ítill fiskur, semj var bleypt niður í sprungu eina, er lækurinn rann eftir, misti innan skámlms mátt til að hreyfa sig, og því næst Íífið. Síðan breyttist hann í brenni- stein. Syndin er eins og þessi lækur. Með því :að standa í stað, að því er snertir kristi- lega reynslu, verða menn að steingerfingum í synd. Og ekki nóg með það, að 'slíkir kristnir menn verða sjálfir andlega gjaldþtota, heldur verða yfirsjónir þeirra að ásteytingarsteinum fyrir aðra, því eins og einhverntímia hefir ver- ið sagt, er sérhver kristinn maður Biblía eins eða annars af meðbræðrum sínum. Þeir eru steinar á þjóðbraut lífsins, sem hinir óstyrku hrasa og detta um. Iúf þeirra hrópar hátt: ‘‘F.agnaðarerindið er kraftur Guðs til sálu- hjáipar, en það hefir verið tii lítils gagns fyrir imig!” Dr. H. W. Munhall varð sem ungur mað- ur fyrir reynslu, sem getur verið- öðrum til viðvörunar. Það var áður en hann gerðist prédikari. Hann gekk eitt kvöld í leikhúsið ásamt vini sínum einum, sem kominn var í heimsókn til hans. Daginn eftir hitti hann annan vin, sem hann bar sérstaklega mikla umhyggju fyrir, og hað hann á ný u!m; að verða sannkristinn. “Eg vildi helzt, að þú mintist aldrei framar á slíkt við mig,” svaraði ung maðurinn. “Eg sá þig í leikhúsinu í gær- kvöldi, og eg ber lítið traust til þess manns, sem þykist vera sannkristinn, en fer þó á sikemtistaði, se-m miðlungi got-t orð fer af.” “Eg vann hann aldrei fyrir Guð,” sagði Mun hall. “Hann yfirgaf Krist og söfnuðinn, og síðar hitti eg hann í Ameriku sem aumasta ræfil, er átti sér enga viðreisnarvon. Griðaátaðurinn Vér heyrulml á vorum dögum mikið talað um tryggingu fyrir velferð ungra og gamalla. Svd langt aftur í tímann sem sögur ná, heyr- um vér um útbúnað manna sér til verndar. Það sem þeir hafa notað hefir verið af ýmsu tagi frá henklæðum til jarðhúsa djúpt niðri, þöktum mrgurn fetúmi af stáli og steinsteypu. Þegar mótmælendur á Sko-tlandi voru hraktir frá iheimilum sinum upp á fjöllin, þá var lí-till hópur þeirra, sem leitaði skýlis í helli einum í djúpri gjá hátt uppi á milli fjallanna. Þetta var bezta plássið, sem þeir áttu kost á. Þeir vissu það var ekki óhult, en þeir treystu ekki hellum né klettulmi, held- ur skapara sínulml, sem þeir höfðu ætíð treyst, og sem aldrei hafði brugðist þei-m, Þeir mintust loforðsins: “Sæll er sá, er situr í skjóli -hins hæðsta, sá er gistir í skugga hins almáttuga. . . . Hæli mitt og háborg.” Þeir kö-mu sér fyrir sem bezt þeir gátu, átu kaldan kv-öldma-t og lögðu sig svo til svefns -í öllum fötum til að hvílast svo vel s-elm) unt væri. Meðan þeir sváfu óf kónguló vef sinn fyrir hellismunnann. Vefurinn var svo veikur að hægt hefði verið að blása hann í burtu eða eyðileggja hann með einum fingri, en þ-etta reyndist betri vernd fyrir mennina heldur -en steyptur steinveggur. í dögun kom flokkur hermanna með byssur og sverð upp f jallshlíðina. Þeir lædd- ust milli trjánna og klettanna, þeir voru að

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.