Stjarnan - 01.08.1939, Qupperneq 8

Stjarnan - 01.08.1939, Qupperneq 8
72 5 TJARNAN Tíundin hans Tomma Tommy, fimm ára gamall var upptekinn við að leika sér einn eftirmiSdag meÖan Mrs. Collins var aS lesa Biblíuna með ötnmu hans, Mrs. Brooks. MeSan þær voru aS lesa sagSi hún gömlu konunni frá kassa, sem hún hefSi til aS geyma í tíundina sína. Um kvöldiS þegar faSir Tomma kom heim, hljóp hann til (hans og baS hann aS smíða fyrir sig kassa “Hvernig kassa viltu fá sonur?” spurSi faSir hans. “Eg skal sýna- þér pabbi,” svaraSi Tommy alvörugefinn. Þegar hann fékk kassann, baS hann um bankann sinn og tók úr honum öll kopar centin. Hann gat ekki taliS hundraS, en hann gat taliS io, svo hann lét peningana í smáhlaSa, io cent í hverjum. Svo tó'k hann efsta centiS af hverjum hlaSa og lét þaS í kassann, sem faSir hans hafSi smíSaS. ÞaS var þétt lok á kassanrun og hann fékk pabba sinn til aS skrifa á þaS: “Þetta eru Jesú peningar, þú skalt ekki stela.” A. U. Smávegis 'GullframleiSslan í iNicaragua í febrúar þetta ár, var metin 270 þúsund dollara virSi, eSa ferfalt viS þaS sem framleitt var í þeim inánuSi áriS sem leiS. -f + + Nokkrar flugvélar úr Bandaríkjahernum flugu nýlega yfir Hawaii meS 2000 pund af trjáfræi og sáSu því yfir 8 fenhyrningslmálna svæSi. ÞaS tók aÖeins 19 mínútur, -f -f -f í þorpinu Lynn, skamt frá Boston, Massa- chusetts voru mýrarfen og flugur, sem nefn- ast mosquitoes. Þar var líka rafmagnsstöS. RafmagnsframleiSsluofnarnir voru nú tempr- aSir þannig aS hljóÖ þeirra líktist suSu kven- flugunnar. Þetta dró alt karlkyn flugunnar aS hliSunv ofnanna og drap þaS. Þannig var flugnapestinni útrýmt. -f -f -f Á Cuba eru menn aS reyna nýja aSferð viS fangahúsin. Þau eru höfS ólokuS og eng- inn stendur þar á verði, en þar eru lög, sem kolmá í staS fangavarSar. ÞaS á aS flytja inn þangaS dauða alla fanga, sem strjúka. STJARNAN kemur út einu sinni á mán- uði. Verð: $1.00 á ári. Borgist fyrirfram. Útgefendur: The Canadian Unicm Con- ference of S. D. A., Oshawa, Ont. Ritstjórn og afgreiðslu annast Miss S. JOHNSON, Lundar, Man., Can. Skýrslur veðurfræSinga sýna aS hvirfil- byljir drápu ,81 mann og særSu 1321 áriS sem leiÖ í Bandaríkjunum, auk þess sem þeir orsökuðu 8,045,000 dollara eignamissir. -f -f -f “NorSurljós” sjást viS suSurheimskautiS, þar eru þau kölluS aurora australis, en viS norðurpólinn efu þau kölluS aurora borealis. -f -f -f ‘ _ÁriS 1862 voru úrin handsmíSuS. Þá kostaSi 41 dollar aS smíða úr, sem nú er hægt aS búa til meS vélum fyrir einn dollar og tíu cent. -f -f -f íbúar Canada eySa aS meÖaltali 100 pund- Ulml á mann af sykri árlega. Sumar Evrópu- þjóðirnar verSa aS láta sér nægja miklu minna. -f -f -f ÁriS 1819 kostaÖi þaS 400 dollara aS vinna með handkrafti að pappírsgjörð, þaS sem nú kostar 50 cent að vinna meS vélum. -f -f -f Indíánar í Canada eru nú um 118,000 aS tölu. Þeim fjölgar árlega svo sem svarar ein um af hundraÖi. -f -f -f Ný bílategund kvaS nú vera komin á markaSinn, mjög einföld að simiíSi meS tvo sívalninga. iEtlaS er aS bílar þessir geti far- iS alt aS 50 mílur á klukkutíma og eyði aS- eins einni gallónu fyrir þá vegalengd. MaSur í Cinncinnati Ohio sýndi þessa bíla í Indian- apolis, Indiana. VerS bílsins, meS einu sæti, á aS vera 325 dollarar, en meS tveimur sætum 350 dollarar, fleiri tegundir af þeim er ekki gjört ráS fyrir aS smíða. Bíllinn vegur um 925 pund. -f -f -f í Mosikva á Rússlandi er veriS aS byggja radio-stöS, sem kalla má reglulegt stórhýsi. . Þar á aS vera salur, seta rúmar 20,000 áheyr- endur eSa þar yfir, og leikhús, sem rúmar 6,000 manns, Turn byggingarinnar á aS ver^ 375 feta há standmynd af Lenin. ■

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.