Stjarnan - 01.08.1939, Qupperneq 1
STJARNAN
ÁGÚST, 1939 LUNDAR, MAN.
Hið fullkomna líf
“VeriÖ því ful'lkomnir.” Matt. 5, 48. “Það
er aðeins eitt Mf, sem er ávinningur, og það
er líf Jesú Krists. Hver maður verður að
eignast þetta Mf.” Charles G. TrumbeM.
“Hr. Emerson er meðlimur safnaðar yðar,
er ekki svo ?” Eg leit steinhissa framan í
ungu ‘konuna, er mælti þessi orð. “Já, það
er hann,” svaraði eg, “eg hélt að þér vissuð
það.” “Eg vissi að hann var það, en eg hefi
oft séð hann konm úr bænum á laugardögum
með böggul í hendinni, og Mildred f er stöðugt
í leikhúsið.”
Þó að þessi unga kona væri ekki meðiimur
safnaðar vors, var hún honum þó vel kunnug.
Hún var alls ekki gjörn á að baktala eða
dæma aðra, en shkt opinbert ósamræmi kom
henni til að undrast yfir því, ef þessir fremur
ungu kunningjar hennar væru meðhmir safn-
aðarins.
Sá skuggi, sem lagðist yfir andht mitt, og
þau fáu orð, sem eg talaði um þetta mál, gáfu
ekki fylHlega til -kynna J>au beisku vonbrigði
og hugarangur, sem frásögn hennar olli mér.
Eg J>ekti Mildred Emmerson og föður hennar
vel, iþó funduim okkar hefði sjaldan borið
saman á seinni árurn. Eg hafði áHtið hann
fyrirmyndar hvíldardagsskólaformann. Hún
var einnig meðlimur safnaðarins og var gædd
ágætum hæfileiikum til notkunar í þjónustu
Meistarans. Þau voru bæði elskuverð, og
méf þótti mjög vænt ttm þau, en hvers vegna
stóðu þau á svona lágu stigi í andlegtt tilliti ?
Hvers vegna .Mfðu þau þannig í ósamræmi
við játningu sína?
Prédikari nokkur spurði einu sinni ‘kaup-
sýslulm&nn, hvort hann væri endurfæddur.
“Nei, það get eg ekki sagt að eg sé, og þó
veit eg ekki nema eg sé eins góður og flest
safnaðarfólkið. Eg ætla að segja frá einu
aíviki til dæmis. Eg tók mér í gær far með
járnbrautarlestinni til Chicago. Kona ein, sem
eg þekki vel og sem stendur framarlega í
söfnuðinum, kom inn í klefann til mín, og
settist við hliðina á mér. Hún þykist vera
sannkristin og veit vel að eg er það ekki, en í
þá þrjá tíma, sem ferðin stóð yfir, gerði hún
ekki annað en baknaga og segja slúðursögur
u'mi vinkonur sínar og nágranna,'xþangað til
lestin nam staðar. Eg varð feginn þegar eg
komst burt frá henni. Hvernig stóð á því,
,að þessi kona, sem þykist vera fylgjandi
Krists, eyddi öllum tíma sínum í baktal Qg
slúður, en hafði ekkert að segja um Meistara
sinn ?”
Já, hvers vegna tala kristnir menn svo lítið
um Meistara sinn? Og hvers vegna afneita
þeir honum oft með hreytni sinni? Það er
sorgleg sannreynd, að þúsundir ungra, krist-
inna manna og kvenna láta sér nægja að lifa
samkvæmt .lágulml siðferðiskröfum, og hafa
enga löngun eftir að vaxa upp til fyllingar
Krists, enga viðleitni til að lifa hinu fullkomna
Hfi. Þeir leggja ékki kapp á að vinna sigur
yfir þeim syndum, sem á þá stríða. Þeir rétta
ekki hinum þurfandi hjálparhönd. Á heirn-
ilinu eru þeir ekki ávalt hjálpsamir, heldur
oft og itíðum óvingjarnlegir. Þeir hafa engin
veruleg áhrif á ikunningja sína. Þeir sækjast
eftir sömu skemtunum, sömu bókum og sama
hégómatildri eins og áður en þeir hneigðust
að kristindóminum. Guðihræðsla þeirra er
ekki á svo háu stigi, að þeir hafi gleði af
bænasamkomum og öðrurn guðsþjónustum, en
þeir hafa hana þó nógu mikla til þess, að gera
þá órólega, þegar þeir taka þátt í skelmitunum,
sem alment eru álitnar ósæmilegar. “Hvað er
iljótt við það?” spyrja þeir. En spurning
þessi gefur til kynna, að hætta sé á ferðum.
Hún sýnir ætíð vöntun á andlegum krafti.
Það væri ágætt ef allir ungir kristnir menn,
vildu færa sér í nyt þá leiðbeiningu, sem
móðir John Wesleys gaf honum viðvíkjandi
skemtunum, þegar hann gekk í skóla. Hún
skrifaði bonum á þessa leið: “Ef þú vilt vita