Stjarnan - 01.02.1941, Blaðsíða 3

Stjarnan - 01.02.1941, Blaðsíða 3
11 STJARNAU eða snýr við oss bakinu. Ef vér elskum Guð af öllu hjarta þá getum vér ekki annað en elskað börnin hans. Kærleikur- inn er andi og eðli Guðs. Hvað sem vér höfum af öðrum góðum eiginlegleikum, ef sál vor er ekki gagntekin af himneskum kærleika til Guðs og meðbræðra vorra, þá verðum vér vegnir og léttvægir fundnir, og ekki hæfir fyrir Guðs ríki þar sem alt er eining og kærleikur. Allir, sein fyltir eru Guðs heilaga anda, Stjórn Það hefir verið álitið nauðsynlegt, til þess að félagsskapur manna gæti staðið á föstum grundvelli, að stofna stjórn og semja lög, er gætu leiðbeint mönnum og verndað líf og eignir allra. Stundum hafa menn orðið að beita valdi til að fram- fylgja lögunum og hegna þeim, sem brutu þau. Löngu áður en menn stofnuðu kon- ungsríki eða keisaradæmi, lýðstjórn eða einveldi, þá hafði skapari alheimsins sett upp réttláía og fullkomna stjórn. Um það lesum vér: “Drottinn hefir sett sitt hásæti fast á himnum og ríki hans drotnar yfir öllu. Lofið Drottin, þér hans englar, þér voldugu i makt, sem framkvæmið hans boð, þér, sem hlýðið raustu hans orðs . . . sem gjörið hans vilja.” Sálm. 103:19-21. Það, að Guð skapaði alheiminn sýnir að hann hefir fullan rétt til að stjórna inn- byggjendum hans, og setja þeim lög og reglur til að lifa eftir. í Guðs ríki er það ekki valdafíkn, sem ræður stjórn hans, heldur þvert á móti er það kærleikur, sem öll stjórn konungs vors byggist á. f undanfarandi ritningarkafla (Sálm. 103) er sagt að þjónar hans fram- kvæmi boð hans, svo af því má sjá að stjórn hans er á lögum bygð. Stjórnar- inn hér sem annarstaðar lætur í ljósi vilja sinn í lögmáli sínu. “Ríki hans drotnar yfir öllu,” svo lögmál hans nær einnig til allra þegna hans. Réttlæti er tilgangur Guðs með stjórn hans. En hvernig er hægt að krefjast réttlætis og samtíinis sýkna þann, sem brotið hefir lögmál eða óhlýðnast. Hið eina svar við því er þetta, að Guð birtist í munu elska eins og hann elskaði. Sami andi sem stjórnaði líferni Krists, mun einnig stjórna framkomu Guðs barna. Kærleikurinn er kennimerki lærisveina Krists. “Af því munu allir sjá, að þér eruð mínir lærisveinar ef að þér elskist inn- byrðis.” Jóh. 13:35. Mælikvarði kærleikans er hlýðnin við Guð og elskan til náungans. J. F. P. Guðs mannlegu holdi, lifði heilögu lífi og dó svo fyrir brot mannsins. Náðarstóllinn yfir lögmálsörkinni bend- ir á að náð sameinaðist réttlætinu. Guð hafði fyrirhugað að senda staðgöngumann, til að líða hegningu syndarinnar fyrir hinn seka, þetta var fyrirmyndað með þvi að sá, sem hafði drýgt synd átti að koma með lýtalaust lamb, játa syndir sínar yfir því og taka svo líf þess, svo var blóðinu stökt á altarishornin í musterinu. Jesús var heilagur og lýtalaus, fráskilinn syndurúm og himnunum hærri, hann gaf líf sitt fyrir vor boðorðabrot. í löggjöf sinni hefir Guð aðeins velferð vora fyrir augum. Þegar móðirin skipar barni sínu að “koma ekki nærri eldinum,” þá er það aðeins til að vernda það frá að brenna sig. Vér sjáum stundum háar járngirðingar kringum rafmagnsstöðvar, og spjald árit- að: “Komið ekki nærri. Hættulegt 30,000 volts.” Orðin “komið ekki nærri” hljóða sem skipun, en vér vitum hinn eini til- gangur hennar er að vara menn við, svo þeir verði ekki fyrir slysi. Guð neyðir menn ekki til að gjöra það, sem hann býður þeim. Hann bendir þeim á hvað verði árangurinn af vali þeirra, svo hafa þeir frjálsræði til að velja. Hann segir: “Ef þú vilt innganga til lífsins þá haltu boðorðin.” Matt. 19:17. Guð vissi að ef maðurinn æti af forboðna trénu, þá yrði að reka hann burt úr aldingarðinum svo hann neytti elcki af lífsins tré. Þess vegna varaði hann Adam við því og sagði: “Þú skalt ekki eta af því.” I. Mós. 2:17. Þetta var um leið skipan en hún sýndi að

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.