Stjarnan - 01.12.1942, Page 5

Stjarnan - 01.12.1942, Page 5
STJARNAN 101 trú og hugrekki þessa nýumventa drengs, svo eg svaraði ekki einu einasta orði, en eg hugsaði með sjálfum mér: “Þetta skifti verður þú fyrir vonbrigðum. við erum langt í burtu þaðan sem burstinn féll, og eg sé engan veg til þess við getum fundið hann.” Við höfðum siglt góða stund, þegar stýrimaður kallaði til eins af hásetunum að koma með færi. “Það er stór fiskur, sem syndir hér í kjölfari skipsins.” Stýri- maður rendi færinu, og ekki leið á löngu þar til fiskur var á önglinum, og var hann dreginn upp á þilfarið. Þegar matreiðslu- maðurinn slægði fiskinn fann hann burst,- ann í maga hans. Hvílíka undrun þetta vakti. Menn urðu að sjá það til að trúa því. Það var kraftaverk. Hvernig gat fiskurinn gleypt svo stóran bursta? Hvað var nú orðið af skipsdrengnum? Eg gat getið mér til hvar hann mundi vera, svo eg læddist inn í bænaherbergið Var það af Var það af hendingu að Gyðingaþjóð- in, Guðs útvalda þjóð, hélt heilagan sjö- unda dag vikunnar ,í gegnum aldirnar? Var það af hendingu þessi 40 ár, sem ísraelsmenn ferðuðust um eyðimörkina að manna féll aldrei hinn sjöunda dag vikunnar, þó það félli alla hina 6 dagana? Var það af hendingu að hvíldardags- boðorðið er lengst allra 10 boðorðanna, og tekur því fram að sjöundi dagurinn er hvíldardagur Drottins hvernig á að halda hann og hvers vegna hann á að haldast heilagur? Ef það stendur á sama hvern dag vik- unnar .vér kjósum að halda sem hvíldar- dag, er það þá ekki undarlegt að Guð skuli svo víða í Biblíunni tala um sjö- unda daginn sem hvíldardag, Drottins dag, o. s. frv., en aldrei tala þanngi um nokkurn annan dag vikunnar? Er það ekki eftirtektavert að einn spá- mannanna sá í sýn að hvíldardagur Drottins verður haldinn á nýju jörðinni, þá koma allir hinir endurleystu saman frammi fyrir Guði að tilbiðja hann. Ef til þess var ætlast að menn héldu heilgan fyrsta dag vikunnar í stað hins okkar, þar var hann á knjánum og veg- samaði Guð fyrir bænheyrsluna og fyrir það að honum er enginn hlutur um megn. Eg féll á kné við hlið hans og gat ekki beðið annað en þetta: “Herra, hjálpaðu vantrú minni.” Upp frá þessum degi hæddist enginn að skipsdrengnum eða Guði hans, sem hann treysti og þjónaði. Það er gott að heyra um slíka reynslu nú á vorum dögum. Nú er svo mikið af efa, vantrú og Guðsafneitun í heiminum. Heimsins börn gjöra sér glatt þegar þau heyra talað með hávaða og fyrirlitningu um heilaga hluti og heilagt málefni. Nú er reynslutími fyrir Guðs börn. “Vitranir eru sjaldgæfar.” Það, sem vér þurfum er að þekkja þann Guð, sem svarar bænum barna sinna, hverjum enginn hlutur er ómáttugur. Vér þurfum að geta sagt heiminum frá því að enn í dag svarar Guð bænum vorum. Það er einasta meðalið móti nútímans eitraða höggormsbiti. Carstene Line. hendingu sjöunda á dögum Nýja Testament.isins, var það þá ekki undarlegt að Jesús skyldi aldrei minnast á að hvíldardeginum yrði breytt við dauða hans? Skyldi hann hafa gleymt að kenna mönnum nokkuð þess- ari breytingu viðvíkjandi, er það þá ekki undravert að hvorki Pétur, Páll né nokk- ur hinna postulanna skuli hafa kent eða sýnt mönnum að sunnudagurinn ætti að vera haldinn heilagur? Er það ekki einkennilegt ef sunnudag- urinn var helgidagur kristinna manna, að Páll postuli skuli hafa haldið áfram að fara til kirkju sjöunda daginn og halda hann heilagan? Plaldið þér það hafi verið í ógáti, að Jesús þegar hann sagði fyrir eyðilegg- ingu Jerúsalemsborgar, áminti lærisveina sína um að biðja að flótti þeirra yrði ekki á hvíldardegi? Nei. Ekkert af þessu var hending eða tilviljun. Hinir helgu menn, rithöfundar Biblíunnar, töluðu ávalt um sjöunda dag- inn þegar þeir mintust á hvíldardaginn. Enginn lærisveinanna gaf áminning eða eftirdæmi um að halda fyrsta dag vik- unnar. Þeir töluðu aldrei öðruvísi um

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.