Stjarnan - 01.01.1947, Side 2
2
STJARNAN
“Verið því vakandi”
Mannsins sonur mun koma þegar þér
sízt isetlið.” Matt. 24:44. Hinir mikilvæg-
ustu atlburðir í allri mannkynssögunni eru
þrjár heimsóknir Guðs Sonar til jarðarinn-
ar. Alt annað er lítilvægt í samanburði við
það. Konungsríki heíjast og falla, stórstríð
eiga sér stað miili þjóðanna, en þetta eru
smáatriði, ndkkurs konar vegamerki, sem
benda til þess tíma er konungur dýrðarinn-
an mun birtast.
Miðpunktur allra hinna markverðustu
spádóma er annaðhvort fyrsta, önnur eða
þriðja koma Krists til jarðarinnar. Mark-
mið þeirra að benda á einn eða annan af
þessum atburðum. Ástæðan fyrir þessu er
sú, að alt frelsunar áformið er innifalið í
því hvað Guð fyrir Jesúm Krist fram-
kvæmir til frelsunar föllnu mannkyni.
Þegar Jesús kom í fyrsta sinn, þá bom
hann til að líða fyrir vorar syndir. Hann
yfirgaf dýrð himinsins og íklæddist vom
hoidi svo Ihann gæti frelsað oss. Hann kom
sem staðgöngumaður syndarans, til að bera
byrði hans, iíða hegninguna fyrir synd
hans og frelsa hann frá eilífum dauða.
“Hann bar vor sár, lagði á sig vor harm-
kvæli. . . . Hann var vegna vorra mis-
gjörða særður og fyrir vorra synda sakir
iemstraður. Hegningin lá á honum svo
vér ihefðum frið, og fyrir hans benjar urð-
um vér heilbrigðir. Vér fórum állir villir
vega sem sauðir, hver vor stefndi sína leið,
þó lagði Drottinn á hann syndir vor allra.”
Jes. 53:4-6.
Tilgangur Jesú með fyrstu komu hans
í heiminn var að kaupa oss endurlausn með
sínu blóði. Maðurinn var vonlaus og glat-
aður og gat efckert gjört til að hjálpa sér
sjálfur. Ef hann átti að geta freisast, þá
varð sú frelsun að koma frá einhverjum,
sem Ihonum var voidugri. Jesús kom til að
frelsa hann. Enginn annar var fær um
það. Hefði Jesús ekki yfirgefið dýrð him-
insins og komið sem staðgöngumaður synd-
arans, þá befði alt mannkynið glatast,
Líf Jesú á jörðunni og dauði hans á
krossinum gjörði frelsun mögulega fyrir
alla, sem vildu meðtáka og trúa á hann.
Hann leið dauðann fyrir alla. Hann dó fyrir
þig og mig. Hinn stærsti syndari getur
öðlast fyrirgefning, frið og frelsi fyrir
hann. Blóð hans hreinsar frá ailri synd
þá sem til hans koma og á hann trúa. Fað-
irinn sendi Soninn, sem er trúfastur i orð-
um og máttugur að hjálpa. “Þess vegna
getur hann líka ætíð frelsað þá, þar hann
æ lifir til að tala þeirra máli.”
En fyrsta koma Krists er ekki nóg til
að veita fullkomna frelsun. Það sem hann
afrékaði þá var að gjöra mögulegt fyrir
oss að fá fyrirgefningu synda vorra og náð
ti.l að hfa róttiátu Mfi fyrir kraft síns anda,
sem hann daglega veitir þeim, sem fylgja
honum af einlægu hjarta. En hann tók
oss ókki burt úr þessurn spilta heimi, og
losaði obkur ekki við freistingar og erfið-
leika. Hann frelsaði börn sín heldur ekki
frá líkamlegum dauða.
Þegar Jesús sté til himins eftir veru
sína hér s'kildi hann lærisveina sína eftir.
Þeir Ihefðu gjarnan viljað fara með honum,
en hann sagði: “Þangað sem eg fer, getið
þér ekki fylgt mér nú, en seinna meir
munuð þér fylgja mér.” Þeir áttu að vera
r heiminum en varðveitast frá spillingu
heimsins.
Guðs börn verða enruþá að neyta síns
brauðs í sveita síns andlitis í þessum heimi,
sem bölvunin hvílir ýfir. Ennþá þjást þau
af sjúkdómi, sorg og dauða. Miljónir þeirra
sofa í duftinu og bíða þess að lífgjafinn
kalli þá fram úr gröfum sínum. Börn Guðs
í íheiminum mæta allskonar erfiðleikum og
ofsóknum frá óvinum Guðs. Eins og Jesús
sagði þeim fyrdr eru þeir ennþá hataðir af
öllum mönnum fyrir hans nafns sákir. Eins
og Abráham eru þeir gestir og útlendingar
í landi, sem -ékki er þeirra eigið. Frelsun
þeirra er ekki fullkomnuð ennþá.
Það er þegar Jesús ’kemur í annað sinn,
að hann fullkomnar frelsun síns fólks.
Hann sagði við lærisveina sína: “Eg fer
burt að tilbúa yður stað og þegar eg er
burt fardnn og hefi tilbúið yður stað, þá
mun eg koma aftur og taka yð-ur til mín,
svo að þér séuð þar sem eg er. Jóih. 14:2.3.
Loforðið er, að allir, sem dánir eru í trú
á Krist muni rlísa upp og allir 'hinir frels-
uðu verða hrifnir til skýja til að mæta
Jesú í lcxftinu, lausir við alla mæðu jarð-
lífsins, synd og syndara. Engin merki
syndarinnar loða lengur við líkama þeirra.
Öllum ihinum frelsuðu verður veittur ó-