Stjarnan - 01.01.1947, Page 3
STJARNAN
3
dauðleiki og eilíft líf, og þeir munu ávalt
síðan vera með Jesú.
Þetta er fullkomin frelsun. “Þannig var
Kristur eitt sinn fórnfærður til þess að burt
taka margra syndir, en á annað sinn mun
bann birtast án þess að vera syndafórn
öllum, sem hans vænta til frelsunar.”
Jörðin verður efeki leyst undan bölvun
syndarinnar fyr en Jesús kemuri í þriðja
sinn, sem verður þúsund árum eftir að
hann kemur í annað sinn. Þá kemur hann
til að dvelja hér á jörðinni. Þá verður
synd og syndarar eyðilagðir í eldi þeim,
sem hreinsar jörðina og eyðileggur handa-
verk manna. Þá verður bölvunin burt
numin og allar áfleiðingar syndarinnar. Þá
mun Jesús koma með Ihöfuðborg alheims-
ins, ihina Nýju Jenúsalem til þessarar jarð-
ar, og upp ifrá iþví mun 'hann með sínum
endurleystu búa á jörðunni sem ihefir ver-
ið ummynduð og endurnýjuð fyrir afkom-
endur Adams.
Heimsóknir Guðs Sonar til jarðarinnar
eru svo áríðandi fyrir þá, sem í heiminum
eru, að Guð auglýsir þær fyrirfram. Löngu
áður en hann kernur, kunngjörir hann
mönnum áform sín og varar þá við að þeir
búi sig undir þann mikilsverða atburð.
Áður en Jesús kom í fyrsta skifti opin-
beraði hann mönnum gegnum spámenn
sína, jafnvel árið þegar Jesús yrði skírður
og vígður til starfs síns, einnig tímann þeg-
ar hann yrði krossfestur. Ef Guðs fólk
hefði trúað Ritningunum, þá hefði það
vænt hans og búið' sig undir komu hans.
Þegar Jóhannes skírard byrjaði starf sitt í
eyðimörfeu Júdeu sagði hann: “Tilbúið veg
Drottins, beinið brautir hans.” Hann vissi
að tíminn var kominn er Jesús mundi hef ja
starf sitt, og hann aðivaraði menn um að
undirbúa hjarta sitt til að imeðtaka hann,
en fjöldinn af fólki lifði kærulaust áfram
í syndum sínuim. Hjörtu þeirra voru of-
þyngd af óihófi á mat og drvkk og búksiorg,
fulir af hroka og sjálfsáliti, sVo þeir fundu
enga iþörf fyrir frelsara til að frelsa þá frá
þrældómi syndarinnar. Þeir stóðu ekki á
verði bíðandi feomu hans og voru því ekki
viðbúnir að taka á móti honum þegar hann
feom. Einungis þeim, sem meðtóku hann
gaf hann kraft til að verða Guðs börin.
Þegar Jesús heimsækir jörðina aftur
munu rnenn líta þá dýrðarsjón, sem aldrei
hefir slik opinberast jarðneskum mönnum,
því Jes'ús kemur i dýrð Föðursins, i sinni
eigin dýrð og allir englarnir með honum.
Og þegar hann birtist i slkýjunum, þá mun
auglit hans verða margfalt bjartara en sól-
in og klæði hans skínandi hvít. Augu hans
verða sem eldslogi og á höfði hans margar
kórónur. Hann verður skrýddur skikkju
blóðlitaðri og nafn hans er “Kionungur
konunganna og Drottinn drotnanna.”
Þá verða ríki heimsins eins og sáðir á
sumarláfa, sem vindurinn feykir í burt, en
Jesús stoifnar sitt eilífa dýrðarríki. Þessi
atburður ikemur ekki án þess mönnum sé
gjört aðvart fyrir fram, svo þeir geti verið
undirbúnir. Margir spádómar Gamla
Testameníisins benda sikýrt á tírnann fyrir
endurlkomu hans. Oss er efeki sagður á-
kveðinn dagur eða stund, hvenær hann
muni koma, en spádómarnir eru svo ná-
kværnir að vér þurfurn ekki að vera í nein-
um efa um hvenær vér megum vænta hans.
Spádóimurinn i öðrum kapítula Daniíels-
bókar bendir að Jesús muni koma á dögum
ráikjanna í Evróipu, sem fyririmynduð eru
með 10 tánum á líkneskinu.
1 Daníel 7. kap. og Opinberunarbókinni
13. fcaipátula er sýnt fram á að íhann komi
þegar páfákirkjan nær hlámarki tignar
sinnar log ofsækir Guðs börn, sem ekki
vilja ganga undir merki fráfallsins.
Enn er oss bent á að tilkoma Drottins
nálgiist Iþegar til vandræða horfir milli
vinnuveitenda og ver'kamanna. Jaik. 5. kap.
Jesús sagði að tákn á sólu, tungli og
stjörnum væru merki um nlálægð tilkomu
hans, og það mundi verða angist og örvingl-
an meðal þjóðanna, og menn mundu deyja
af angistarfullri eftirvæntingu þess er yfir
allan heiminn mundi koma. (Lúk. 21:25,
26.).
Daníel sagði Jesús mundi koma þegar
rnenn ferðuðust með hraða fram og aftur
og þekkingin væri feomin á hærra stig.
Jóihannes bendir á komu Krists til dóms
þegar “heiðingjarnir ilskuðust.” Og Jóel
segir að tíminn þegar hann kemur, verði
auðlkendur með almennum undirbúningi
unidir stríð, heiðingjarnir taka sig upp og
þjóðirnar safnast saiman til hins síðasta
stríðs við Harmageddon. Það verður al-
heims stríð, þá geta imenn ekki lengun
smíðað jarðyrkjuverkfæri eða áhöld til