Stjarnan - 01.03.1947, Qupperneq 3
STJARNAN
27
_ “Hann (kerour aftur,” sagði einlbúinn.
Hú fór jhann og hjó við og seidi. Hann
'keypti maísmél og bakaði fcöirur á hverjum
Hegi jiann hreinsaði garðinn sinn og
vökvaði hann daglega, svo tók hann eftir
þvu að föt hans voru óhrein, svo hann hjó
meiri við og seldi til að kaupa ný föt. Nú
baðaði hann sig líka á hverjum degi og beið
dag eftir dag. Svo kom konungurinn aftur.
Hann sat á stólnum, drakk vatnið, át kök-
urnar og sagði: “Vinur minn, útsýnið eir
svo fagurt að mig langar til að bíða og sjá
sólsetrið. Viltu lofa mér að sofa hér svo
eg geti iíka séð sólamppkomuna. Vesalings
einbúinn iþorði ekki að segja konungi, að
hann ætti ekkert rúm, en svæfi á pokum
a gólfinu. Meðan hann var að hugsa um
þetta fór konungur í burtu.
“Hann kemur aftur. Eg verð að hafa alt
til reiðu,” sagði einlbúinn. Hann bygði dá-
lítinn veranda fyrir framan húsið og bjó
til þægilegt rúm og fceypti rúmföt í það,
svo þegar konungur fcom aftur höfðu þeir
kvöldverð saiman og konungur dvaldi hjá
honum.
Jesús fcemur bráð-um. Eg vil hafa
uiusteri mitt reiðulbúið handa honum. Eig-
um vér -ekki að biðja Guð um kraft til að
hafna öllu óhreinu og syndsamlegu, -biðja
hann um náð og 'kraft til að játa syndir
vorar og fá þær fyrirgefnar, náð til að lifa
heilögu, Guði þóknanlegu Mfi svo vér verð-
um viðbúnir þegar Jesús kemur, hann, sem
er konungur konunganna. R. H.
♦ ♦ +
XXV.- í gröf Jósefs
Frelsarinn var dæmdur til dauða, fyrir
svikráð við hina rómversfcu ríkisstjórn.
Þeir, sem voru teknir af lífi fyrir þenna
glæp, vou jarðaðir í sérstökum grafreit,
sem þeim einum var ætlaður.
Það fór hrollur um Jóhannes, að líka-mi
hans elskaða meistara yrði meðhöndlaður
aif tilfinningarlausum hermönnum og lagð-
ur í óvirðulega gröf, en hann vissi engin
ráð til að komast hjá þessu, því hann rnátti
sín eins-kis hjá Pílatusi.
Á þessari raunastundu, komu þeir
Nikódemus og Jósef frá Arimateu, 'læri-
sveimmum til hjálpar. Báðir þessir menn
voru ráðherrar og kunnugir Pílatusi. Þeir
voru ríkir -og máttu sin mikils. Þeir voru
ákveðnir á því, að líkamí -frelsarans skyldi
fá heiðarlega greftrun.
Jósef gekk -einarðlega til Pílatusar og
bað hann um líkama Jesú. Eftir að Píla-
tus 'hafði g-engið úr slkugga um, að Jesús
væri dáinn, varð hann við bæn Jósefs.
En á meðan Jósef ffékk leyfi til að taka
frelsarann niður af krossinum, undirbjó
Nikódemus greftrunina. Á þeim tímum
var það siður að sveipa líkaima hinna dauðu
í línklæði og smyrja hann með dýrum
smyrslum og ilmandi jurtum. Nikódemus
tók -með sér mjög dýr smyrsl, hér um bil
hundrað pund af myrru og alóe, til gre-ftr-
unar Jesú.
Hinum rnestu höfðingjum í Jerúsalem
gat ekki verið sýndur meiri heiður í dauð-
anum.
Hinir 'fátæfcu lærisveinar urðu undr-
andi, er þeir sáu hvílíka ‘Umhyggju þessir
ríku höfðingjar báru fyrir greftrun meist-
ara þeirra.
Þeir voru utan við sig, af söknuði og
sorg yfir dauða Jesú. Þeir gleymdu, að
hann hafði sagt iþeim að þetta ætti að ske.
Hvorki Jósef eða Nikódemus höfðu -op-
inberlega viðurkent frelsarann, meðan
hann lifði, en þeir höfðu hlýtt á kenningu
hans, og tekið nákvæmlega eftir öllu í
starfi hans.
'Þó að 'lærisveinar frelsarans hefðu
gleymt orðum hans, er hann sa-gði fyrir
dauða sinn, þá mund-u þeir Jósef og Nikó-
de-mus þau vel. Og þessir viðburðir, sem
gjörðu lærisveinana þr-eklausa og trúar-
veika, voru fyrir þessa höfðingja, einungis
sönnun fyrir því, að Jesús væri hinn sanni
Messías, og ha-fði þau áhrif að þeir gengu
honum algjörlega til handa og trúðu á
hann.
Á þessum tíma, var mikil þörf fyrir
hjálp þessara mikilsmetnu manna; því þeir
gátu gjört fyrir þeirra látna meistara, það
sem ómögulegt var fyrir hina fátæku læri-
sveina að gjöra.
Með hinni mestu varúð og lotningu,
tóiku þeir líkama Krists niður af krossin-
um, með sínum eigin höndum. Þeir gátu
ekki varist táru-m, er þeir virtu fyrir sér
þenna særða og sundurflakandi 'líkama.
Jósef 'átti nýja gröf, úfhöggna í stein.
Hann Ihafði 1-átið búa hana til handa sjálf-
\