Stjarnan - 01.03.1947, Síða 4

Stjarnan - 01.03.1947, Síða 4
28 STJARNAN um sér, -en nú hafði ihann hana handa Jesú. Enda þótt Gyðingum hefði nú tekist að fá því framgengt að Jesús væri líflátinn, voru þeir þó engan veginn rólegir; því þeir þektu mótt hans. iSumir af þeim höfðu staðið við gröf Lazarusar og verið vitni að því, að Jesús uppvakti hann frá dauðum, og nú voru þeir skjálfandi af ótta, fyrir því að hann mundi sjálfur rísa upp og opinberast þeim. Þeir höfðu heyrt hann segja við fólkið, að hann hefði vald til að láta líf sitt, og vald til að taka það aftur. Þeir mintust þess einnig, að hann hafði sagt: “Brjótið þetta musteri, og á þrem dögum mun eg reisa það.” (Jóh. 2, 19), og þeir vissu að hann talaði um líkama sinn. 1 Júdas hafði sagt þeim, hvað Jesús sagði 'við lærisveinana á leiðinni til Jerúsalem: “Sjiá, vé:r förum upp til Jerúsalem, og mannsins sonur mun framseldur verða æðstu prestunum og fræðimönnunum, og þeir munu dæma hann til dauða og fram- selja hann heiðingjum, til þess að hæða hann, húðstrýkja og krossfesta; og á þriðja degi mun hann upprísa.” (Matt. 20, 18, 19). Þeir mundu nú margt af því, sem Jesús hafði sagt viðvíkjandi upprisu sinni. Og þeir gátu efcki gleymt öllu þessu., hvað fegnir sem þeir vildu. Eins og faðir þeirra, djöfullinn, trúðu þeir og skelfdust. Allir Wlutir urðu til þess að benda á, að Jesús væri guðs son. Gyðingar gátu elkki soífið fyrir friðleysi. Þeir óttuðust Jesúrn, enn meira nú, en meðan hann lifði. Þeir vildu gjöra alt, til þess að halda honum í gröfinni, og þeir báðu því R'lat-us að innsigla gröfina, og láta gæta hennar alt til hins þriðja dags. Pílatus gjörði svo og sagði: “Hér hafið þér varðmennina, farið, haldið vörð, svo sem þér best hafið vit á. En þeir fór-u burt. innsigluðu stein- inn og gættu grafarinnar ásamt varðmönn- unum.” (Matt. 27, 65. 66). ♦ + + Það er alment álitið að hjartveiki finn- ist hellzt hjó fólki sem er 40 ára að aldri eða þar yfir, en nýlega hefir amerískur læ-knir sagt frá, að hann hafi rannsakað 443 sjúkl- inga, sem allir dó-u úr hjartveiki í ameríska hernum, og meðal þeirra voru 110 á aldr- inum milli 18 og 30 ára. Ver viðbúinn að mæta Guði þínum “Allir hljótum vér að birtast fyrir Krists dómstóli.” Já, við vitum það. Við höfum allir heyrt það. Það er gott, svo langt sem það nær. En erum vér viðbúnir að mæta ef vér værum kallaðir í dag? Að mæta fyri’r -dómstóli meinar réttarhald. Breytni þeirra, sem mæta fyrir réttinum er borin saiman við lög landsins. Þegar menn mæta frammi fyrir Kris-ts dóimstóli þá er það Guðs eilífa, óumbreytanlega lögmál, sem Hf þeirra verður borið saiman við. En allir hafa syndgað og skortir þá hrósun, sem fyrir Guði gildir, og “laun S'yndarinnar er dauði,” sVo vér eruim illa staddir. En vér vituim af málafænslumanni, sem býður fram þjónustu sína, og það sem meira er, hann ábyrgist að fá os:s sýknaða, ef vér aðeins viljum fela honum málefni vort og fylgja ráðium hans. Jesús, Guðs sonur er þessi málafærslumaður, seim bæði viill og getur freilsað oss frá sjmdinni og áfleið- ingu syndarinnar, eilífri glötun. En vér verðum að komá til hans og leita hjálpar hjá honum NÚ, það er o-f seint að balla hann þegar vér mætum fyrir réttinum. “NÚ er sú æskilega tSð, NÚ er dagur hjálp- ræðisins.” Guð gaf otokur soninn “til þess að hver sem á hann trúir ekki glatist, held- ur ihafi eilíft líf. Jóh. 3:16. Ef vér í sannleika trúum á Jesú, þá munum vér stöðugt og fcostgæfilega lesa orð hans og ilaga iíf vort eftir hans full- fcomnu fyrirmynd. Vér munum þá snúa báki við glysi og sfcemtunum heimsins, en njóta ánægju í félagssfcap Guðs barna, þá munum vér á allan mögulegan hátt styðja að eflingu Guðs rífcis á jörðunni. Þá mun- um vér með gleði Ihalda öll Guðs boðorð og hafa aðeins eitt áhugamál, að vera Jesú sameinaðir hvern dag og hverja stund lífs- ins, og þannig vænta og ibíða komu hans, og meðan vér bíðum, gjöra alt, sem í voru valdi stendur til að hjiálpa öðrum að vera reiðubúnir að mæta honum. “Verið þvá við- búnir, mannsins sonur kemur þegar þér sízt ætlið”. Þetta verð'um vér stöðugt að hafa hugfast, stöðugt vaka og biðja. Hafa hugalm á því himneska en ekki á því jarð- neska. Vér, sem liíum á þessum síðustu

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.