Stjarnan - 01.12.1950, Síða 3
STJARNAN
(
91
ir hlutir eru til orðnir fyrir, og vér
fyrir hann.“ 1 Kor.'8:6.
3. Jesús er höfundur hvíldardagsins.
„í upphafi var orðið og orðið var
hjá Guði og orðið var Guð. Það var
í upphafi hjá Guði. Allir hlutir eru
fyrir það gjörðir, og án þess er ekk-
ert til, sem til er orðið“ „Og orðið
varð hold og bjó með oss, og vér
sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins
sonar frá föður.“ Jóh. 1:1-3, 14.
„Og Guð lauk á hinum sjöunda
degi verki sínu er hann hafði gjört,
og hvíldist hinn sjöunda dag af öllu
verki sínu . . . og Guð blessaði hinn
sjöunda dag og helgaði hann.“ Mós.
2:1-3.
4. Kristur gaf lögmálið á Sínaífjalli.
„Þú leiddir þá í skýstólpa um daga
og eldstólpa um nætur, til þess að
lýsa þeim á veginum sem þeir áttu
að fara. Og þú steigst niður á Sínaí-
fjall og talaðir við þá af himnum og
gafst þeim sanngjörn ákvæði, rétt-
lát lög og góða setninga og boðorð.“
Neh. 9:12-13.
„Og drukku allir hinn sama and-
lega drykk, því þeir drukku af þeim
andlega k\etti, sem þeim fylgdi, en
kletturinn var Kristur." 1 Kor. 10:4.
5. Hvað Jesús gjörði meðan hann var
á jörðinni.
a. Hann hélt boðorð föðursins. „Ef
þér haldið mín boðorð þá standið
þér stöðugir í minni elsku, eins og
ég hef haldið boðorð föður míns og
stend stöðugur í elsku hans.“ Jóh.
15:10.
b. Hann kom til að uppfylla en ekki
niðurbrjóta lögmálið. „Ætlið ekki að
ég sé kominn til að niðurbrjóta lög-
málið eða spámennina, ég er ekki
kominn til þess að niðurbrjóta held-
ur fil þess að uppfylla, því að sann-
lega segi ég yður þangað til himin
og jörð líða undir lok, mun ekki
einn smástafur eða einn smákrókur
lögmálsins undir lok líða,' uns ait
er komið fram.“ Matt. 5:17-18.
c. Hann kom til upphefja og útskýra
lögmálið. „Fyrir sakir réttlætis síns
hefir Drotni þóknast að gjöra kenn-
inguna háleita og vegsamlega.“ Jes.
42:21.
„Þér hafið heyrt að sagt var við for-
feðurna: Þú skalt ekki morð fremja,
en ég segi yður að hver sem reiðist
bróður sínum verður sekur fyrir
dóminum. Og hver sem segir við
bróður sinn: bjáni, verður sekur fyr-
ir ráðinu, en hver sem segir þú
heimskingi á skilið að fara í elds-
vítið.“ Matt 5:21-22.
„Þér hafið heyrt að sagt var: „Þú
skalt ekki drýgja hór, en ég segi
yður að, hver sem lítur á konu með
girndarhug, hefir þegar drýgt hór
með henni \ hjarta sínu.“ Matt.
5:27-28.
d. Það var siður hans að halda
hvíldardaginn. „Og hann kom til
Nazaret þar sem hann hafði alist
upp og gekk á hvíldardeginum eins
og hann var vanur inn í sarpkundu-
húsið og stóð upp til að lesa.“ Lúk.
4:16.
e. Hann fylgdi ekki hvíldardaga-
reglum Gyðinga, þeim sem ekki
'fundust í Biblíunni.
f. Hann benti á að hvíldardagurinn
skyldi haldinn heilagur 40 árum eft-
ir krossinn. „En biðjið að flótti yðar
verði ekki um vetur né á hvíldar-
degi.“ Matt. 24:20.
g. Hann mintist aldrei á fyrsta dag
vikunnar svo getið sé um í Nýja
Testamentinu.
IV. Breytti Páll postuli lögmáli Guðs
eða hvíldardeginum?
1. „Gjörum vér þá lögmálið að engu
með trúnni? Fjarri fer því, heldur
staðfestum vér lögmálið11, segir Páll
í Róm. 3:31.
2. Páll hafði engu meiri rétt en vér
tiT að breyta lögmáli Guðs.
V. Er nokkurt vers í Biblíunni, um
breytingu hvíldardagsins?
1. Katólskir kannast við að það sé
ekki. Gibbon cardínáli segir: „Þú
getur lesið Biblíuna frá byrjun til
enda án þess að finna eina einustu
línu um helgi sunnudagsins. Ritn-
ingin skipar fyrir að halda laugar-
daginn heilagan.“
2. Mótmælendur viðurkenna hið sama
„Það er augljóst hversu stranglega
vér höldum sunnudaginn, þá erum
vér ekki að halda hvíldardaginn.