Fréttablaðið - 18.02.2019, Side 15
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
7 . T B L . M Á N U DAG U R 1 8 . F E B R ÚA R 2 0 1 9
Fasteignamarkaðurinn ehf., sími 570-4500 kynnir til sölu vandað og vel skipulagt 337,2 fermetra
einbýlishús á tveimur hæðum með
tvöföldum innbyggðum bílskúr,
stórum flísalögðum svölum með
útsýni og möguleika á aukaíbúð á
jarðhæð á þessum veðursæla og kyrr-
láta stað á sunnanverðu Arnarnesinu.
Forstofan er stór og glæsileg. Bað-
herbergi inn af holi er nýendurnýjað.
Flísalagt gólf og veggir, innrétting,
vegghengt wc, handklæðaofn og stór
flísalögð sturta með sturtugleri.
Gengið er upp á efri hæð húss-
ins úr holi neðri hæðar um fal-
legan bogadreginn teppalagðan og
steyptan stiga með fallegu sér-
smíðuðu viðarhandriði. Stigapallur
er stór, teppalagður og bjartur með
góðri vinnuaðstöðu og útgengi á
stórar og skjólsælar flísalagðar svalir
til suðurs og vesturs þaðan sem
nýtur glæsilegs útsýnis út á Arnar-
nesvoginn, að Bessastöðum og víðar.
Eldhúsið er stórt, flísalagt og
bjart með góðri borðaðstöðu við
útbyggðan bogadreginn glugga.
Bæsaðar eikarinnréttingar í eldhúsi
með flísum á borðum og eyja. Borð-
stofan er teppalögð og rúmgóð. Mjög
rúmgóð arinstofa, teppalögð og með
fallegum arni með flísalögn fyrir
framan. Setustofa er stór, björt og
teppalögð með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi er stórt og með
fataskápum á heilum vegg. Úr hjóna-
herbergi er útgengi á mjög stórar
flísalagðar svalir með útsýni.
Baðherbergi sem innangengt
er í bæði úr hjónaherbergi og af
stigapalli er nýlega endurnýjað að
hluta. Flísalagt gólf, miklar innrétt-
ingar, nýlega mósaíklögð sturta og
vegghengt wc. Húsið að utan virðist
vera í góðu ástandi og hefur alla tíð
fengið gott viðhald og endurnýjun.
Skipt var um þakjárn, þakrennur og
niðurföll fyrir tveimur árum og þak-
kantur yfirfarinn og endurbættur.
Auk þess var skipt um allt gler í
húsinu og gluggalistar yfirfarnir á
sama tíma.
Lóðin er 1.288 fermetra eignarlóð,
sem er fullfrágengin og ræktuð með
hellulagðri og malbikaðri inn-
keyrslu og hellulögðum stéttum,
fallegum gróðri og virkilega fallegri
hraunhleðslu að hluta. Heitur pottur
er á lóð og um 7,0 fermetra geymslu-
skúr.
Vandað hús á Arnarnesi
Berjarimi 32 - 112 Rvk.
Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:30 til 18:00
89 m2, 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð
með sér inngangi og sérafnotareit á baklóð.
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö
svefnherbergi, baðherbergi og geymslu/
þvottahús. Sérgeymsla í sameign. V. 37,9 m.
Dalbraut 1 - 105 Rvk.
Opið hús miðvikudaginn 20. febrúar frá kl.
17:00 til 17:30
57,4 m2, 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í
þriggja hæða fjölbýlishúsi, ásamt 25,9 m2
bílskúr. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, stofu,
gang, eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla
á jarðhæð. Góð staðsetning miðsvæðis i
Reykjavík. Stutt í alla þjónustu. V. 34,9 m.
Laxatunga 197 - 270 Mos.
222 m2 einbýlishús í byggingu á einni hæð á
fallegum útsýnisstað. Eignin skilast fullbúin
að utan og tæplega tilbúin til innréttinga
að innan með grófjafnaðri lóð í mars 2019.
Rúmgóður bílskúr. Góð lofthæð. Háir
gólfsíðir gluggar í samverurými. Gólfhiti.
Hljóðeinangrað Ruuki þak.V. 82,9 m.
Skeljatangi 41 - 270 Mosfellsbær
KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:00 til 17:30
120,2 m2, 4-5 herbergja íbúð á tveimur
hæðum með sér inngangi á 2. hæð. Eignin
skiptist í anddyri, stofu, eldhús, þvottahús
og gestasnyrtingu á neðri hæð, og þrjú
svefnherbergir, baðherbergi og geymslu á
efri hæð. V. 51,9 m.
Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:30 til 18:00
Mjög glæsilegt 253 m2 einbýlishús á einni
hæð með tvöföldum bílskúr á 1.014 m2
eignarlóð. Eignin skiptist í forstofu, baðher-
bergi með þvottaaðstöðu, 3 svefnherbergi,
eldhús, stofu og borðstofu. Auk þess er
aukaíbúð inn af bílskúr með baðherbergi og
eldhúsaðstöðu, einnig herbergi með baðher-
bergi í kjallara.
V. 89,9 m.
Mjög fallegt og skemmtilega hannað
278,8 m2 einbýlishús með bílskúr á
glæsilegum útsýnisstað innst í lokuðum
botnlanga. Eignin skiptist í stofu/
borðstofu, eldhús, þrjú barnaherbergi,
eitt gesta/vinnherbergi, hjónaherbergi
með fataherbergi og baðherbergi,
baðherbergi, þvottahús, hol, geymslu og
bílskúr. V. 103,9 m.
Grundarhús 5 - 112 Reykjavík
Leirvogstunga 12 - 270 Mosfellsbær
Skálahlíð 21 - 270 Mosfellsbær
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Opið hús þriðjudaginn 19. febrúar frá kl. 17:00 til 17:30
Fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr á vinsælum stað við Leirutanga 14 í
Mosfellsbæ. Eignin er skráð 234,8 m2, þar af einbýlishús 178,8 m2 og bílskúr 56,0 m2. Við hlið
hússins stendur bílskúrinn sem er ókláraður. Gott skipulag. Glæsilegt stórt eldhús og stórar
stofur. Fjögur svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Fallegur gróinn garður í suðurátt með steyptri
verönd og skjólgirðinu. V. 79,9 m..
Leirutangi 14 - 270 Mosfellsbær
OPIÐ HÚS
Laust strax
Laust strax
Opið hús þriðjudaginn 19. febrúar frá kl.
17:45 til 18:15
34 m2, 5 herbergja endaíbúð í lyftuhúsi auk
bílastæðis í bílakjallara. Eignin skiptist í
stofu, eldhús, sjónvarpshol, fjögur svefn-
herbergi, baðherbergi. geymsl í sameign.
V. 53,5 m.
Opið hús miðvikudaginn 20. febrúar frá kl.
17:30 til 18:00
230,7 m2 Raðhús - tilbúin til innréttinga - á
tveimur hæðum, í byggingu. Fallegt útsýni.
Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefn-
herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, og
geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi,
baðherbergi, eldhús, stofa og svalir.
V. 63,9 - 64,9 m.
Gerplustræti 8 - 270 Mosfellsbær
Vogatunga 87-91 - 270 Mosfellsbær
Með bílskúr
Opið hús þriðjudaginn 19. febrúar frá kl.
17:00 til 17:30
84,2 m2, 4ra herbergja íbúð með sér
inngangi á 2. hæð. Eignin skiptist í stofu,
eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi
og þvottahús. Góð staðsetning, stutt í
skóla, leikskóla, sundlaug og líkamsrækt.
V. 42,9 m.
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Laus strax
Laus strax
Laus strax
Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri
Löggiltur fasteignasali B.Sc
693 3356
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Margrét
Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Pétur Steinar
Jóhannsson
Aðstoðarm.
fasteignasala
Snæfellsnesi
893 4718
Sturla
Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
Snorri
Snorrason
Löggiltur Fasteignasali.
Útibú Höfn í Hornafirði.
895-2115
Herdís Valb. Hölludóttir
Lögfræðingur
og löggiltur fasteignasali
694 6166
Anna F.
Gunnarsdóttir.
Lita og innanhús
Stílisti.
Löggiltur fasteignasali
892 8778
Úlfar F. Jóhannsson
hdl. Lögfræðingur. Löggiltur
Fasteignasali. Skjalagerð.
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteigna sala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Síðumúla 27 | Sími 588 4477 | www.valholl.is
S í ð a n 1 9 9 5
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
Bogi Molby Pétursson löggiltur fasteignasali. • Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Vandað
fjölskyldu-
hús við
Hegranes
á Arnar-
nesi er til
sölu hjá
Fasteigna-
markaðn-
um.
1
8
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
5
7
-E
9
C
0
2
2
5
7
-E
8
8
4
2
2
5
7
-E
7
4
8
2
2
5
7
-E
6
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
1
7
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K