Fréttablaðið - 08.02.2019, Page 17

Fréttablaðið - 08.02.2019, Page 17
Fyrstu skrefin F Ö S T U DAG U R 8 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 Kynningar: Nine Kids CU2 Níu barna búð Tvenn hjón, þau Helga og Theodór og Sigga og Hlynur, eiga samtals níu börn. Með tilvísun í blessað barnalánið hafa þau opnað barnafataverslunina Nine Kids í Hreyfilshúsinu. Strax í upphafi var ákveðið að Nine Kids yrði „one stop shop“ – verslun þar sem hægt er að fá allt fyrir barnið á einum stað. ➛2 Helga Sigurðardóttir og Sigríður Rún Siggeirsdóttir létu draum sinn rætast og opnuðu Nine Kids, ævintýralega verslun með barnaföt og barnavarning, í gamla Hreyfilshúsinu. MYND/ERNIR KYNNINGARBLAÐ 0 8 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :5 4 F B 0 4 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 4 6 -3 B 4 C 2 2 4 6 -3 A 1 0 2 2 4 6 -3 8 D 4 2 2 4 6 -3 7 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 0 s _ 7 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.