Fréttablaðið - 08.02.2019, Blaðsíða 18
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 550 5654,
Nine Kids er sneisafull af undurfallegum fatnaði og skótaui fyrir barnið,
ásamt heillandi varningi sem mætir öllum þörfum barnsins. MYNDIR/ERNIR
Við erum áhyggjulaus þegar við vitum að ástvinir okkar eru öruggir – að börnunum
okkar líður vel og eru vernduð og
örugg,“ segja þær Helga Sigurðar-
dóttir og Sigríður Rún Siggeirsdótt-
ir sem opnuðu Nine Kids ásamt
eiginmönnum sínum, Theodóri og
Hlyni, þann 1. nóvember síðast-
liðinn.
„Við erum stolt af því að bjóða
framúrskarandi aðstöðu fyrir
foreldra,“ segir Helga. „Í búðinni
er gjafa- og skiptiaðstaða ásamt
notalegu kaffihorni sem við
bjóðum mömmuhópum að nota á
morgnana fyrir hittinga. Það hefur
verið mjög vinsælt.“
Loks fæst Cybex á Íslandi
Stuttu fyrir opnun náði Nine Kids
samningum við þýska bílstóla- og
kerruframleiðandann Cybex og er
verslunin sú fyrsta á Íslandi til að
bjóða Cybex-bílstóla og barna-
kerrur.
„Frá og með gærdeginum,
7. febrúar, erum við líka eina
verslunin sem býður Platinum-
línu Cybex í netverslun á Íslandi.
Það er stórt skref því við teljum
mjög mikilvægt að þjónusta landið
í heild sinni. Þá erum við einnig
í samstarfi við tryggingafélagið
Sjóvá og bjóðum viðskiptavinum
í Stofni 20 prósenta afslátt af bíl-
stólum,“ upplýsir Sigga.
Cybex hefur hlotið fleiri en 250
verðlaun fyrir hönnun sína, öryggi
og nýsköpun.
„Á hverju ári gangast vörur
Cybex undir hundruð árekstra-
prófana, í þeim tilgangi að geta
betrumbætt vörurnar enn frekar.
Cybex-bílstólarnir eru einnig
reglulega prófaðir og metnir af
sjálfstæðum prófunarstofnunum
Framhald af forsíðu ➛
og er fyrirtækið stolt af því að
bílstólar þess fá framúrskarandi
einkunn í stærstu evrópsku
öryggis- og neytendaprófum, eins
og ADAC og Stiftung Warentest,“
útskýrir Sigga.
Besti matarstóll í heimi
Nine Kids er eina barnavöruversl-
unin á landinu sem selur Nomi-
matarstólinn.
„Matarstóllinn er sá vinsælasti í
Danmörku og þar í landi er Nomi
sjö af hverjum tíu seldum stólum.
Hann fékk verðlaun fyrir bestu
hönnunina í Danmörku árið 2016
og var valinn besti matarstóllinn
í Noregi 2019. Hann var einnig
efstur matarstóla í Vores BØrn,
stærsta fjölskyldutímariti Skand-
inavíu, á dögunum og það fimmta
árið í röð!“ upplýsir Helga, stolt af
því að bjóða íslenskum börnum
loks til sætis í Nomi.
„Hönnuður Nomi hefur rann-
sakað setu fólks í fjörutíu ár og
má með sanni segja að Nomi sé
háþróaðasti og besti matarstóllinn
á markaðinum í dag,“ segir Helga
og býður viðskiptavini hjartanlega
velkomna í Nine Kids til að skoða,
máta og gera góð kaup.
„Við leggjum okkur fram við að
veita framúrskarandi þjónustu og
sanngjörn verð.“
Nine Kids er í Hreyfilshúsinu, Fells-
múla 24. Opið alla virka daga frá
klukkan 11 til 18 og á laugardögum
frá klukkan 11 til 16. Skoðið heima-
síðuna ninekids.is.
Ferð í Nine Kids
er ævintýri. Í
búðinni er gjafa-
og skiptiaðstaða
ásamt notalegu
kaffihorni sem
er vinsælt fyrir
mömmuhittinga.
Í Nine Kids fæst
allt fyrir barnið á
einum stað, hvort
sem það er fatn-
aður, búsáhöld,
bílstólar, kerrur,
leikföng eða hvað
sem hugurinn
girnist.
2 KYNNINGARBLAÐ 8 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RFYRSTU SKREFIN
0
8
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:5
4
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
4
6
-3
6
5
C
2
2
4
6
-3
5
2
0
2
2
4
6
-3
3
E
4
2
2
4
6
-3
2
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
7
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K