Fréttablaðið - 08.02.2019, Síða 25

Fréttablaðið - 08.02.2019, Síða 25
HOUSE99 er ný vörulína frá David Beckham. Línan heitir House99 því árið 1999 einkenndist af merkisatburðum í lífi Davids. Hann vann meistaradeildartitil, gifti sig og eignaðist sitt fyrsta barn. Línan inniheldur allt sem karlmaður þarf, hvort sem það er fyrir hár, skegg, líkama eða andlit. ÚTSÖLUSTAÐIR: Akranes: Bjarg, Akureyri: Hagkaup, höfuðborgarsvæðið: Hagkaup Kringlu, Smáralind, Garðabæ og Skeifu, Lyf og heilsa Kringlu. Ertu með húðflúr? Sprey fyrir húðflúrið sem gefur raka og ljóma í allt að 24 klst, hjálpar við að lífga upp á litinn og verndar gegn skaðlegum UV geislum. Inniheldur vörn SPF 30, hverfur fljótt inn í húðina og hentar fyrir allar húðgerðir. Það er sama hvaða stíl eða lengd þú velur fyrir skeggið, það þarf að líta vel út og vera vel snyrt. Beard & Hair Balm er mýkjandi 2-í-1 skegg og hár mótandi balm. Það gefur skegginu og hárinu fyllingu, þéttleika og létt hald. Með náttúrulega og glansandi áferð. Gott ástand húðar er grundvöllur hvaða hár, skegg eða tattoo stíls sem þú velur. Þetta rakakrem hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkværi húð. Það gefur raka, jafnar lit og áferð húðar. Húðin verður heilbrigðari og orkufyllt allan daginn. Einnig til með SPF 20. Það er ótrúlega góð tilfinning að koma með nýsnyrt, mjúkt og mótað skegg frá rakaranum. Beard oil skeggolían gefur þér einmitt þá mýkt og þægindi, jafnvel þegar þú hefur lítinn tíma. Olían nærir, dregur úr pirringi, er létt og ófitug og skeggið verður mjúkt og meðfærilegt hvort sem það er stutt eða sítt. BOLD STATEMENT TATTOO RAKASPREY SERIOUSLY GROOMED SKEGG OG HÁR BALM GREATER LOOK RAKAKREM SOFTER TOUCH SKEGG OLÍA Þú gerir aldrei mistök með Smooth Back þegar þú vilt ná frjálslegu og eðlilegu looki með miðlungs haldi og geta endurmótað hárið yfir daginn. Það er fullkomið til að móta stutt til miðlungssítt hár, er matt og veitir viðnám gegn raka, hita og svita og auðvelt að þvo úr. SMOOTH BACK SHAPING POMADE Taktu stjórn á hárinu með Change it up Clay til að ná lookinu þínu. Change it up mótar, gefur fyllingu og veitir stíft hald sem þú getur endurmótað hvenær sem er. Auðvelt að þvo úr, mattar og veitir viðnám gegn raka, hita og svita. CHANGE IT UP TEXTURING CLAY 0 8 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :5 4 F B 0 4 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 4 6 -3 B 4 C 2 2 4 6 -3 A 1 0 2 2 4 6 -3 8 D 4 2 2 4 6 -3 7 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 0 s _ 7 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.