Mosfellingur - 28.01.2016, Síða 23

Mosfellingur - 28.01.2016, Síða 23
Íþróttir - 23 M yn d/ M ag nú s G . AFGREIÐSLUTÍMI BÓKASAFNS OG LISTASALAR MOSFELLSBÆJAR Mánudaga og þriðjudaga 12 - 18 Miðvikudaga 10 - 18 Fimmtudaga og föstudaga 12 - 18 Laugardaga 13 - 17 Sunnudaga - Lokað Telma Rut Frímannsdóttir karatekona og Pétur Júníusson handknattleiksmaður hafa verið valin íþróttakarl og kona Aftur- eldingar 2015. Aðalstjórn félagsins stendur fyrir valinu og var hún einhuga í vali sínu. Úrslitin voru kunngjörð á þorrablóti Aftureldingar um síðustu helgi. Eftirfarandi tilnefningar bárust frá deildum félagsins: Kristín Þóra Birgisdótt- ir (knattspyrnudeild), Kristinn Jens Bjart- marsson (knattspyrnudeild), Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir (handknattleiks- deild), Pétur Júníusson (handknattleiks- deild), María Guðrún Sveinbjörnsdótt- ir (taekwondodeild), Arnar Bragason (taekwondodeild), Fjóla Rut Svavarsdótt- ir (blakdeild), Jón Ólafur Bergþórsson (blakdeild), Telma Rut Frímannsdóttir (karatedeild), Aþena Karaolani (sund- deild), Arnór Róbertsson (sunddeild), Kristinn Breki Hauksson (badminton- deild), Guðlaug Bergmann Sigfúsdóttir (frjálsíþróttadeild), Guðmundur Ágúst Thoroddsen (frjálsíþróttadeild). Telma RuT og péTuR hampa TiTlinum Telma Rut Frímannsdóttir og Pétur Júníusson Íþrótta- menn Aftur- eldingar M yn d/ Ra gg iÓ la Leiðbeinendur: Þorbjörg Sólbjartsdóttir B.Ed. íþrótta og heilsufræðingur. Árni Freyr Einarsson ÍAK einkaþjálfari og líkamsræktarkennari hjá World Class. Frítt í sund fyrir alla fjölskylduna að tímanum loknum FjöLskyLdutími í íþróttahúsinu að Varmá Laugardaga kL. 10:30-12:00 Ætlað börnum á grunnskólaaldri og allri fjölskyldunni. samvera fjölskyldunnar - aðgangur ókeypis Leikir, íþróttir, boltar, borðtennis, fimleikar, dans og margt fleira. á laugardaginn! Sjáumst

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.