Mosfellingur - 01.10.2015, Side 29

Mosfellingur - 01.10.2015, Side 29
Ókeypis skemmtun Ég var með danskan dreng í heimsókn hjá mér síðustu helgi, heimsókn hans var hluti af sjálfbærniverkefni sem að Kvennaskólinn og þrír aðrir skólar í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi taka þátt í. Verkefnið snýst um að kynna okkur fyrir þeirri sjálfbæru starfsemi sem að unnið er að í hverju landi. Ég kynnti hann jú fyrir sjálfbærum íslenskum fyrirtækjum en það er ekki það sem ég ætla að segja frá í þessum pistli heldur frá þeirri ferð sem að við fór- um í um helgina. Við lögðum af stað á laugardags- morgni (um hálftólfleytið, já, það telst sem morgun um helgar) og keyrðum í Þjórsárdal. Þar eru nú náttúruperl- urnar ófáar, ef þið hafið ekki farið þangað þá mæli ég hiklaust með því. En við byrjuðum semsagt á því að skella okkur í berjamó og hafði sá danski voðalega gaman af því og var alveg gáttaður á öllum þessum fjöllum, hólum og hæðum sem að umkringdu okkur. Hann sagði mér þó hróðugur frá sínu mikla „fjalli“ í Dan- mörku, Himmelbjerg og skildi ekkert af hverju ég hló að því. Eftir alla berjatínsluna fórum við í sund. Sundlaugin hefur að vísu verið lokuð síðustu 3 ár og var botninn þar af leiðandi þakinn þykku lagi af svartri leðju. En hverjum þykir það ekki huggulegt? Var ferðinni svo heitið að uppgrafna víkingabænum Stöng þar sem að Gaukur hinn frægi á að hafa búið. Gengum við þaðan að Gjánni en er hún að mínu mati falleg- asti staður á Suðurlandi. Landslagið áður en komið er að Gjánni minnir helst á landslag úti í geimnum, sandar og Hekluvikur þekja allt og er gróður varla sjáanlegur. En þegar komið er ofan í Gjána er þar allt grænt og fallegt. Alltaf þegar ég kem þangað niður finnst mér ég vera komin inn í einhvern ævintýraheim. Það eru litlar brýr yfir alla smáu lækina og göngu- leiðir inn í hella og á aðra ævintýra- lega staði. Það er ekki oft sem að ég hef séð hálffullorðinn mann skemmta sér eins vel eins og þennan dag. Það þarf nefnilega ekki að kosta að skemmta sér, skemmtilegustu og eftirminnileg- ustu stundirnar eru langoftast alveg ókeypis. Það er bara undir okkur komið að átta okkur á því :) smá auglýsingar Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Geymsla óskast 25-40 fm geymsluhús- næði eða bílskúr óskast til leigu í Mosfellsbæ. Upp- lýsingar í síma 897-8897. Hjól í óskilum Svart hjól með gulu og appelsínu munstri hefur staðið uppvið girðingu á Reykjaveginum síðustu vikur. Vinstra megin, þegar keyrt er upp að Reykjum. Eigandinn má endilega vitja þess. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Þjónusta við Mosfellinga - 29 Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Í l ska ullin er einstök Ísle t sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 ræsir BILAÞJÓNUSTAN HJÁLP ræsir BILAÞJÓNUSTAN HJÁLP Sími: 666 · 8555 ræsir BILAÞJÓNUSTAN HJÁLP Sími: 666 · 8555 Sími: 666 · 8555 allskonar bílaviðgerðir, dekkjaskipti og fleira Flugumýri 16b - s: 66-8 5 / 611-1118 www.motandi.is Skýja luktirnar fáSt í BymoS hundaeftirlitið í mosfellsbæ hefur 8 Ára barn „fullt Vald” Yfir meðal- stÓrum hundi ? hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450 a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA Förðunarfræðingur með aðstöðu í Mosfellsbæ. Tek að mér farðanir fyrir öll tilefni. Sigrún Sig Snyrti- og förðunarfræðingur Sími: 845-2300 Instagram: sigrunsigmu Förðun MOSFELLINGUR Hvað er að frétta? Sendu okkur línu... mosfellingur@mosfellingur.is allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com Útgáfudagar til áramóta: 22. október 12. nóvember 3. desember 17. desember Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.