Mosfellingur - 16.01.2009, Qupperneq 2
HÉÐAN OG ÞAÐAN
Nýtt námskeið að hefjast!
Laugardaginn 17.jan
Íþróttamiðstöðinni Varmá
Nánari upplýsingar hjá Svövu Ýr s: 690-3444 - sva@fb.is
og á vefsíðu: Aftureldingar, afturelding.is undir „íþróttaskóli”
www.isfugl.is
Mosfellingur ársins 2008 er athafnamaðurinn Alli Rúts.
Þrátt fyrir hinar ýmsu kjaftasögur
og hrakspár lauk hann á árinu við
að reisa glæsilega byggingu hér í
Mosfellsbæ sem hýsir nú
Hótel Laxnes.
Mikill skuggi hefur legið yfi r
hesthúsahverfi
bæjarins síðustu
vikur. Hátt í
30 hross eru
fallin eftir
alvar-
lega sal-
monellu-
sýkingu. Mosfellingur fer yfi r
atburðarásina með Guðjón form-
anni hestamannafélagsins.
Fiskbúð í Mosó, loksins. Biðin er á enda og tveir hressir fi sksalar
þjónusta nú okkur Mosfellinga.
Bætast þeir við tvö önnur mos-
fellsk fyrirtæki sem hafa opnað
á miðsvæði bæjarins nú eftir
bankahrun.
Óli Stef gerði sér lítið fyrir og troðfyllti samkomuhús okkar
Mosfellinga, Hlégarð. Mosfellsbær
sló í gegn með því að fá þennan
mikla íþróttamann og speking til
að miðla kennslufræðum.
...hæfaddirífaddirallalalaMOSFELLINGUR
mosfellingur@mosfellingur.is
www.mosfellingur.is
Mosfellingur kemur út að
jafnaði á þriggja vikna fresti.
Útgefandi: Mosfellingur ehf.
Skeljatanga 39, sími: 694-6426
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hilmar Gunnarsson
Blaðamaður: Ruth Örnólfsdóttir
ruth@mosfellingur.is
Umbrot og hönnun: Mosfellingur
Próförk: Hjördís Kvaran Einarsdóttir
Ljósmyndari: Magnús Már Haraldsson
Prentun: Prentmet, 3500 eintök
Tekið er við aðsendum greinum á netfangið
mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær
ekki vera lengri en 500 orð.
Hilmar Gunnarsson, ritstjóri
Í ÞÁ GÖMLU GÓÐU...
Næsta blað kemur út 6. feb.
Nú er fyrirhugað að framhaldsskóli Mos-
fellinga taki til starfa í Brúarlandi en þar var
þessi mynd tekin fyrir rétt um 60 árum þegar
Ungmennafélagið Afturelding fagnaði 40 ára
afmæli sínu. Hér ganga félagsmenn í marstakti
um samkomusalinn í kjallara hússins þar sem
öll helstu mannamót Mosfellinga fóru fram um
árabil. Tveimur árum síðar var Hlégarður vígður
og leysti Brúarland af hólmi sem félagsheimili.
Fremst í fylkingunni eru Ásbjörn Sigurjóns-
son á Álafossi og Jórunn Halldórsdóttir frá
Bringum í Mosfellsdal. Ásbjörn var þá formaður
UMFA en Jórunn, sem bjó lengi á Blómavangi í
Reykjahverfi , var einn af stofn endum Aftureld-
ingar. Í árdaga félagsstarfs ins gegndi Aftureld-
ing fjölþættu hlutverki og Jórunn lagði það til á
félagsfundi árið 1909 að UMFA styrkti félags-
menn sem lentu í veikindum, slysum og öðrum
óhöppum.
Myndin er birt í tilefni af því að nú er hafi ð
afmælisár UMFA en félagið verður aldargamalt
hinn 11. apríl. Bjarki Bjarnason
- Leiðari og skemmtiefni2
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Í T
ÍMA
��������������������
������������������������� ���������������������������������������������������������������
SKÍTAMÓRALL BOB GILLAN OGZTRANDVERÐIRNIR
VEISLUSTJÓRI
GÍSLI EINARSSON
ÓVÆNT
SKEMMTIATRIÐI
laugardagskvöldið 24. janúar 2009
����������������������
HÚSIÐ OPNAR KL. 19
BORÐHALD HEFST KL. 20
VIGNIR Í HLÉGARÐI
SÉR UM HLAÐBORÐIÐ
MINNI KARLA
30 X 50 CM
MINNI KVENNA
KYNDILL SÉR
UM GÆSLUNA
�������������������������
������������
FORSALAN ER HAFIN