Mosfellingur - 16.01.2009, Qupperneq 3

Mosfellingur - 16.01.2009, Qupperneq 3
Nýtt námskeið að hefjast! Laugardaginn 17.jan Íþróttamiðstöðinni Varmá Nánari upplýsingar hjá Svövu Ýr s: 690-3444 - sva@fb.is og á vefsíðu: Aftureldingar, afturelding.is undir „íþróttaskóli” www.isfugl.is Nú er fyrirhugað að framhaldsskóli Mos- fellinga taki til starfa í Brúarlandi en þar var þessi mynd tekin fyrir rétt um 60 árum þegar Ungmennafélagið Afturelding fagnaði 40 ára afmæli sínu. Hér ganga félagsmenn í marstakti um samkomusalinn í kjallara hússins þar sem öll helstu mannamót Mosfellinga fóru fram um árabil. Tveimur árum síðar var Hlégarður vígður og leysti Brúarland af hólmi sem félagsheimili. Fremst í fylkingunni eru Ásbjörn Sigurjóns- son á Álafossi og Jórunn Halldórsdóttir frá Bringum í Mosfellsdal. Ásbjörn var þá formaður UMFA en Jórunn, sem bjó lengi á Blómavangi í Reykjahverfi, var einn af stofnendum Aftureld- ingar. Í árdaga félagsstarfsins gegndi Aftureld- ing fjölþættu hlutverki og Jórunn lagði það til á félagsfundi árið 1909 að UMFA styrkti félags- menn sem lentu í veikindum, slysum og öðrum óhöppum. Myndin er birt í tilefni af því að nú er hafið afmælisár UMFA en félagið verður aldargamalt hinn 11. apríl. Bjarki Bjarnason TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Í T ÍMA �������������������� ������������������������� ��������������������������������������������������������������� SKÍTAMÓRALL BOB GILLAN OGZTRANDVERÐIRNIR VEISLUSTJÓRI GÍSLI EINARSSON ÓVÆNT SKEMMTIATRIÐI laugardagskvöldið 24. janúar 2009 ���������������������� HÚSIÐ OPNAR KL. 19 BORÐHALD HEFST KL. 20 VIGNIR Í HLÉGARÐI SÉR UM HLAÐBORÐIÐ MINNI KARLA 30 X 50 CM MINNI KVENNA KYNDILL SÉR UM GÆSLUNA ������������������������� ������������ FORSALAN ER HAFIN Borðaval fer fram þriðjudaginn 20. janúar kl. 20-21

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.