Fréttablaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 24
Svo mikið hefur gengið á í verslunum FJALLAKOFANS það sem af er þessu ári að eftir því hefur verið tekið. Okkur lék því forvitni á að vita hvað valdi svona mikilli verslun í upphafi þessa árs og leituðum til Halldórs Hreinssonar, forstjóra og eiganda FJALLAKOFANS. Halldór segir það fyrst og fremst vera snjóinn, sem komið hefur alveg heim að dyrum Reyk- víkinga og annarra landsmanna, sem hafi valdið mikilli söluaukn- ingu á skíðabúnaði og tengdum vörum í ár. „Fyrir vikið hafa mjög margir ákveðið að láta draum sinn rætast og fjárfest í skíðabún- aði fyrir sig og fjölskyldu sína. Við tókum smá áhættu þegar við tvöfölduðum magnið af skíða- búnaði í verslunum okkar frá því í fyrra. Auk þess fjárfesti ég ekki síður í vönduðu, þjónustu- lunduðu og faglegu starfsfólki sem hefur getað mætt þessari umframeftirspurn sem er alveg búin að vera meira en tvö- földun á við síðasta vetur.“ Hátt þjónustustig FJALLAKOFINN hefur boðið upp á frábært verð á vinsælum skíða- pökkum, hvort sem það er fyrir foreldrana, krakkana eða ömmur og afa, segir Halldór. „Ekki má gleyma gönguskíðaæðinu sem hefur tekið fram úr fjallaskíða- æðinu hvað vinsældir varðar á þessum fyrstu tveimur mánuðum. En svo eiga fjallaskíðin vafalaust eftir að koma mjög sterk inn í apríl og út maímánuð.“ Til að anna þessum fjölda fólks sem streymir inn í FJALLAKOF- ANN þarf að vanda valið á góðu og hæfu starfsfólki, segir Halldór. „Það hefur verið eitt af aðal- áhersluatriðum fjölskyldunnar í rekstri FJALLAKOFANS að velja til starfa vandað fólk og gera vel við það. Starfsfólk okkar þarf að geta staðist þær væntingar sem við- skiptavinir FJALLAKOFANS gera til okkar allra enda má segja að viðskiptavinir okkar séu um leið vinnu- veitendur okkar. Við höfum ráðið inn sterka einstaklinga sem koma til með að styrkja stöðu FJALLAKOF- ANS enn frekar.“ Spennandi nýjungar Í vor kynnir FJALLAKOFINN til sögunnar margar nýjungar, bæði í skíðadeildinni og í úti- vistinni, en þar ber helst að nefna stærsta vörumerkið í útivistinni, PATAGONIA, en vörur frá því koma í verslanir þann 1. apríl. „Í kjölfarið á PATAGONIA kemur eitt stærsta bakpokamerki heims, GREGORY, sem verður aðalf lagg- skip FJALLAKOFANS í bakpokum enda ráðandi á mörkuðum erlendis vegna gæða, hönnunar, notagildis og endingar. Ekki má gleyma að nefna KÄSTLE sem ég hef þekkt frá árum mínum hjá Skátabúðinni en þeir ætla sér stóra hluti í gönguskíða- heiminum. Svona gæti ég haldið lengi áfram en í raun er nauðsyn- legt fyrir alla sem unna útivist og útiveru að kíkja reglulega til okkar í FJALLAKOFANN sem er viðurkennd ein af öf lugustu og skemmtilegustu útivistarversl- unum landsins.“ Landsfræg vorútsala Undanfarna daga hafa starfs- menn FJALLAKOFANS verið að hreinsa til fyrir vorið og byrjar því landsfræg vorútsala versl- unarinnar í dag, fimmtudaginn 28. febrúar. „Þar verður mikið af f lottum útivistarbúnaði frá heimsþekktum framleiðendum á frábæru tilboði. Ekki má gleyma að á útsölunni verður enn hægt að fá eitthvað af skíðabúnaði sem eftir er á frábæru verði.“ Halldór Hreinsson, forstjóri og eigandi FJALLAKOFANS, hefur haft svo mikið að gera undanfarið að hann hefur ekki enn fundið tíma til að raka sig. Árleg vorútsala FJALLAKOFANS hefst í dag fimmtudag. MYND/ERNIR SCARPA skórnir eru sterkasta vörumerki FJALLAKOFANS. Í vor kynnir FJALLAKOFINN til sögunnar margar nýjungar, bæði í skíða- deildinni og í útivistinni, en þar ber helst að nefna vörumerkið PATAGONIA. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, solveig@frettabladid.is s. 550 5762 | Elín Albertsdóttir, elin@ frettabladid.is, s. 550 5761 | Brynhildur Björnsdóttir, brynhildur@frettabladid.is, s. 550 5765 | Starri Freyr Jónsson, starri@frettabladid.is, s. 550 5763 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 550 5768 Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@ frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653, Þar verður mikið af flottum útivistar- búnaði frá heims- þekktum framleið- endum á frábæru tilboði. Framhald af forsíðu ➛ 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 8 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 7 3 -D 9 B 8 2 2 7 3 -D 8 7 C 2 2 7 3 -D 7 4 0 2 2 7 3 -D 6 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.