Morgunblaðið - 12.09.2018, Page 10

Morgunblaðið - 12.09.2018, Page 10
10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2018 Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður varið 1,9 milljörðum kr. á næsta ári til kaupa á nýjum björg- unarþyrlum fyrir Landhelgisgæsl- una. Gert er ráð fyrir að keyptar verði þrjár þyrlur og að heildar- fjárfesting vegna kaupa þeirra nemi um 14 milljörðum króna sem gert er ráð fyrir í fjármálaáætlun 2019-2013. Miðað er við að kaup- verð hverrar þyrlu verði 4,7 millj- arðar króna og reiknað er með að þær verði afhentar árið 2020. Morgunblaðið/Hari Fjárlagafrumvarp Útgjaldaliðir ríkissjóðs vegna ýmissa málaflokka kynntir. Aukið framlag vegna þyrlukaupa 7% aukning heildargjalda ríkissjóðs milli ára að nafnvirði 0,25 prósentu-stiga lækkun trygginga gjalds í ársbyrjun 2019 535 millj-ón ir kr. á ári kostar samn ing ur rík is-ins við Microsoft Hlutfallsleg skipting tekna ríkissjóðs Í þetta fara skattarnir: útgjöld á mann í þúsundum króna Fjárlagafrumvarp 2019 Húsnæðisstuðningur Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál Löggæsla Umhverfismál Framhaldsskólar Háskólar Fjölskyldumál Samgöngur Örorkugreiðslur í alm.tryggingakerfinu Málefni aldraðra Heilbrigðismál 38 41 48 55 92 98 105 117 181 230 651 Virðisaukaskattur Tekjuskattar einstaklinga Tryggingagjald Skattar á fyrirtæki Skattar á bíla og eldsneyti Sala á vöru og þjónustu Aðrir skattar Arðgreiðslur Vörugjöld á áfengi og tóbak Vaxtatekjur Veiðigjald 29% 26% 11% 11% 6% 5% 4% 3% 3% 1% 1% 77% tekna ríkissjóðs Virðisaukaskattur, tekjuskattar einstaklinga, tryggingagjöld og skattar á fyrirtæki eru Gjöld og afkoma ríkissjóðs Frumgjöld Vaxtagjöld Afgangur Milljarðar króna 4% hækkun persónuafsláttar Skattleysismörk í staðgreiðslu að teknu tilliti til 4% skylduiðgjalds í lífeyrissjóð 152 þús. kr. 158 þús. kr. 2018 2019 162 millj ón ir króna auka lega fara til sendi ráðs Íslands í Brus sel 16% hækkun barnabóta, sem nema þá alls 12,1 milljörðum króna á árinu 2019 10 milljarðar króna verða útgjöld ríkisins til lyfjamála á árinu 2019 29 milljarða kr. af- gangur af rekstri ríkissjóðs, sem nemur 1% af vergri lands- framleiðslu árið 2019 5,5 milljarða kr. aukning framlaga til samgöngumála en heildarframlög til samgöngu- og fjarskiptamála verða ríflega 43,6 milljarðar króna 13% hækkun vaxtabóta (frá áætlaðri útkomu 2018) 25 milljarðar kr. í stuðning vegna húsnæðis, sem er aukning um 900 miljónir króna í formi húsnæðisbóta, stofnfram- laga til byggingar almennra íbúða og vaxta bóta 12,6 milljarða kr. hækkun framlaga til heilbrigðismála milli 2018 og 2019 og 13,3 milljarða kr. aukning framlaga til félags-, húsnæðis- og tryggingamála (að frátöldum launa- og verðlagshækkunum) 7,2 milljarðar kr. til framkvæmda við nýjan Landspítala Áfengisgjald 19,8 milljarðar Tóbaksgjald 5,9 milljarðar Útvarpsgjald 17.500 kr. á hvern ein stak ling á aldr in um 16-70 ára sem er 2,5% hækkun frá 2018 535 millj ón króna hækkun fram lags til Rík is út varps ins sem verður 4.645 millj ónir kr. á ár inu 2019 803 59 29 Alls 891 milljarður kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.