Morgunblaðið - 12.09.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Johnny
Cash lést á þessum degi árið 2003. Cash, sem varð
71 árs, hafði átt við langvinn og margvísleg veikindi
að stríða en banameinið var sykursýki. Söngvarinn
naut gífurlegra vinsælda og virðingar en lagasmíðar
hans voru ansi fjölbreyttar, allt frá sveitasöngvum til
rokktónlistar. Hann skildi eftir sig margar perlur en
meðal þekktustu laga hans eru „Folsom Prisom
Blues“ og „I Walk The Line“. Cash fékk 11 Grammy-
verðlaun á ferlinum og einnig fjölda verðlauna fyrir
kántrítónlist.
Tónlistarmaðurinn varð 71 árs gamall.
Dánardagur Johnnys Cash
20.00 Sögustund
20.30 Viðskipti með Jóni G.
Í viðskiptaþættinum með
Jóni G. Haukssyni er rýnt í
verslun og viðskipti lands-
manna með aðstoð sérfræð-
inga og stjórnenda atvinnu-
lífsins.
21.00 Tuttuguogeinn
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her Bandarísk gamansería
um vinahóp í New York.
13.00 Dr. Phil
13.45 Black-ish
14.10 Rise
14.55 Ný sýn
15.30 Solsidan
15.50 Who Is America?
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American House-
wife
20.10 Amazing Hotels:
Life Beyond the Lobby
21.10 Kevin (Probably) Sa-
ves the World Skemmtileg
þáttaröð um ungan mann
sem er á villigötum í lífi
sínu en allt breytist eftir
að hann hittir engil og öðl-
ast nýja sýn á hvað er
mikilvægast í lífinu.
22.00 Elementary
22.50 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Touch
01.00 Station 19
01.45 Billions
02.45 The Handmaid’s
Tale
03.40 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
20.20 News: Eurosport 2 News
20.30 Rally: Turkmen Desert
Race , Turkmenistan 20.50 Cycl-
ing: Belgium 22.00 Cycling: Tour
Of Spain 23.30 Snooker: Mast-
ers In Shanghai, China
DR1
18.00 Gift ved første blik 18.45
Mød dit urmenneske – tiltrækning
og formering 19.30 TV AVISEN
19.55 Kulturmagasinet Gejst:
Klassikere hitter! 20.20 Sporten
20.30 Arne Dahls A-gruppen:
Ondt blod 22.00 Taggart: Begra-
velsesritualer 22.50 Hun så et
mord 23.35 Bonderøven 2015
DR2
18.45 Lugten af penge 20.30
Deadline 21.00 Korruption og
hvidvask: Bankernes hemmelige
verden 22.05 Fanget – en mor-
der iblandt os 22.55 Den økon-
omiske troldmand 23.55 Dead-
line Nat
NRK1
15.30 Oddasat – nyheter på
samisk 15.45 Tegnspråknytt
15.50 Det sit i veggane 16.50
Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.45 Forbruker-
inspektørene: Kan piller erstatte
blåbær? 18.25 Norge nå 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.20 Folkeopplysn-
ingen 20.00 Heftige hus 21.00
Distriktsnyheter 21.05 Kveldsnytt
21.20 Torp 21.50 Team Inge-
brigtsen 22.30 Lucky man
NRK2
13.55 På skjøre vinger over Nor-
dsjøen 14.15 Matematisk bret-
tekunst 15.05 Nye triks 16.00
Dagsnytt atten 17.00 Altaj på 30
dager 17.45 Torp 18.15 Frisk ut-
en medisin? 19.10 Vikinglotto
19.20 Klimakatastrofen vi unn-
gikk? 20.20 Urix 20.40 Kunstig
intelligens bak rattet 21.30 Arkt-
is i fare 22.20 Jeg mot meg
22.50 Via Ferrata 23.00 NRK
nyheter 23.03 Frisk uten medis-
in?
SVT1
12.15 Strömsö 12.45 Ridsport:
VM 16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Go’kväll 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Uppdrag
granskning 19.00 I will survive ?
med Andreas Lundstedt 19.30
Kalles och Britas sex liv 20.00
Kampen om livet 20.30 Lärlab-
bet 21.00 Högskolad 21.25
Rapport 21.30 Madame Deemas
underbara resa 22.00 I heroinets
spår
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.30 Flyggalen 14.45 Fem
kvinnor 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Ridsport: VM 17.00 Pia
liftar genom Finland 17.30 För-
växlingen 18.00 Meningen med
livet 18.30 Afrikas nya kök
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyhe-
ter 19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Deutsc-
hland 83 21.00 Agenda val-
special 22.00 Hundra procent
bonde 22.30 Skogens vita kon-
ung 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
13.50 Hundalíf (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV: Á
meðan ég man (e)
14.30 Sagan bak við smell-
inn (Hitlåtens historia) (e)
15.00 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
þjóðin með Ragnhildi
Steinunni (María Birta
Bjarnadóttir) (e)
15.25 Úr Gullkistu RÚV:
Útúrdúr (e)
16.20 Úr Gullkistu RÚV: Á
tali við Hemma Gunn
(Edda Björgvinsdóttir) (e)
17.05 Úr Gullkistu RÚV:
Vesturfarar (Norður-
Dakóta) (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV
17.56 TRIX (Emmsjé
Gauti)
17.58 Gló magnaða
18.20 Sígildar teiknimyndir
18.27 Sögur úr Andabæ –
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.25 Veður
19.30 Stefnuræða for-
sætisráðherra Bein út-
sending frá Alþingi þar
sem Katrín Jakobsdóttir
forsætisráðherra flytur
stefnuræðu sína og fram
fara umræður um hana.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Víetnamstríðið (The
Vietnam War) Vönduð
heimildaþáttaröð í tíu hlut-
um um einn afdrifaríkasta
og umdeildasta atburð í
sögu Bandaríkjanna: Víet-
namstríðið. Þættirnir voru
tíu ár í framleiðslu og inni-
halda sjaldséð myndefni
víðs vegar að úr heiminum
og sögufrægar sjónvarps-
útsendingar. Einnig eru
mannlegar hliðar stríðsins
skoðaðar í gegnum viðtöl
við bandaríska og víet-
namska hermenn sem
börðust í stríðinu og fólk
sem barðist gegn stríðinu.
Stranglega bannað börn-
um.
23.15 Vegir Drottins (Her-
rens veje) (e) Bannað
börnum.
00.15 Dagskrárlok
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.10 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.35 The Big Bang Theory
11.55 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef The Pro-
fessionals Australia
13.45 The Night Shift
14.30 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
15.05 Leitin að upprun-
anum
15.50 Besti vinur mannsins
16.15 The Bold Type
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.55 Einfalt með Evu
20.20 The Truth About
Carbs
21.20 Nashville
22.05 Orange is the New
Black
23.00 Lethal Weapon
23.45 Animal Kingdom
00.30 Ballers
01.00 StartUp
15.45 Apple of My Eye
17.10 Tootsie
19.05 Dear Dumb Diary
20.35 Apple of My Eye
22.00 Sisters
24.00 Mechanic: Res-
urrection
20.00 Garðarölt (e) Karl
Eskil Pálsson röltir um fal-
lega garða.
20.30 Skapandi fólks-
fækkun Kynnum okkur
skapandi leiðir til að
styrkja samfélög sem glíma
við fólksfækkun.
21.00 Garðarölt (e)
21.30 Skapandi fólks-
fækkun
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.37 Hvellur keppnisbíll
16.49 Mæja býfluga
17.00 Gulla og grænj.
17.11 Stóri og Litli
17.24 Tindur
17.34 K3
17.45 Grettir
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Lukku-Láki
07.40 Ísland – Slóvakía
(Undankeppni EM U21)
Útsending frá leik Íslands
og Slóvakíu í undankeppni
EM U21.
09.20 Ísland – Belgía
12.40 Spánn – Króatía
(UEFA Nations League)
Útsending frá leik Spánar
og Króatíu.
14.20 Þjóðadeildarmörkin
16.20 Þór/KA – Wolfsburg
18.30 Goðsagnir – Stein-
grímur Jó
19.15 Haukar – FH
21.00 Ísland – Belgía
00.20 Ísland – Slóvakía
07.00 Carolina Panthers –
Dallas Cowboys
09.20 New England Pat-
riots – Houston Texans
11.40 Úkraína – Slóvakía
13.20 Danmörk – Wales
15.00 Stjarnan – Aftureld-
ing
16.30 Seinni bylgjan
18.00 NFL Hard Knocks
18.55 Breiðablik – Þór/KA
20.35 Pepsi-mörk kvenna
2018
21.35 Þór/KA – Wolfsburg
23.15 Haukar – FH
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á öld ljósvakans.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á mánu-
dögum er farið yfir helstu fréttir vik-
unnar. Umsjón: Jóhannes Ólafs-
son. Á þriðjudögum eru menning
og listir í forgrunni. Umsjón: Ingi-
björg Fríða Helgadóttir. Á mið-
vikudögum er fjallað um heiminn
og geiminn. Umsjón: Sævar Helgi
Bragason. Á fimmtudögum er fjöl-
breytnin í fyrirrúmi. Umsjón: Ingi-
björg Fríða Helgadóttir, Ísgerður
Elfa Gunnarsdóttir, Sigyn Blöndal
og Sævar Helgi Bragason.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Jazzhátíð Reykjavíkur 2018.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (Áður á dagskrá
2000)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Án þess að nokkur fái rými
til að rökræða það þá kveð
ég hér með upp þann dóm að
skærasta stjarna íslensks
sjónvarps er dagskrárgerð-
arkonan Katrín Guðrún
Tryggvadóttir úr hinum
margverðlaunuðu þáttum
Með okkar augum sem Elín
Sveinsdóttir hefur umsjón
með.
Ég hef fylgst með þessum
þáttum lengi enda oft vöntun
á fjölbreyttu og skemmtilegu
íslensku efni, og án þess að á
nokkurn sé hallað, því dag-
skrárgerðarfólkið er allt
virkilega gott, þá er Katrín
Guðrún orðin okkar eftir-
lætisheimilisvinur á skján-
um.
Katrín er með hlýlega og
hispurslausa framkomu, frá-
bæra rödd og skemmtilegan
og smitandi hlátur. Viðtölin
hennar eru góð en það er þó
vissulega fasti liðurinn;
Smakkið, sem er beðið eftir á
miðvikudagskvöldum þar
sem Katrín fer á hina og
þessa veitingastaði til að
smakka mat og gefa honum
einkunn. Ég bíð alltaf spennt
eftir dómum Katrínar –
reyndar veit maður nokkurn
veginn á hvaða nótum ein-
kunnagjöfin verður áður en
hún kveður upp úrskurðinn –
maður sér það á því hversu
fljót Katrín er að grípa til
vatnsglassins eftir fyrsta bit-
ann!
Sjónvarpsstjarnan
Katrín Guðrún
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Frábær Katrín Guðrún hefur
x-faktorinn í sjónvarpi.
Erlendar stöðvar
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Newsroom
22.15 The Hundred
23.00 Famous In Love
23.40 Flash
00.25 Supergirl
01.10 Legends of Tomorrow
01.55 Arrow
02.40 Seinfeld
03.05 Friends
Stöð 3
Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður fagnaði sjö-
tugsafmæli á dögunum og heldur tónleika af því tilefni
15. og 16. nóvember næstkomandi. Hann var gestur Ís-
land vaknar á K100 í gærmorgun þar sem hann spjallaði
um ferilinn og tók lag í beinni útsendingu. Aðspurður
hvort hann hefði fundið svarið við spurningunni hvort
álfar væru menn sagði Magnús Þór: „Já, þeir eru bæði
menn og ekki menn. Ég held að það sé álfur í okkur öll-
um. Ég held að þetta sé kannski samviskan okkar, sálin
okkar, sem leiðbeinir okkur um að fara í eina átt en ekki
aðra.“ Sjáðu og heyrðu viðtalið á k100.is.
Magnús Þór kíkti í spjall á K100.
Álfur í okkur öllum
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada