Morgunblaðið - 29.10.2018, Síða 10

Morgunblaðið - 29.10.2018, Síða 10
Tíu íslenskir stólar taka þátt í fyrri hluta norrænnar hönn- unarsamkeppni þar sem áhersla er lögð á hönnun sjálf- bærra stóla. Einn þessara stóla verður valinn á sýningu í norræna skálanum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna, sem fer fram í Katowice í Póllandi í desember. „Í hugtakinu sjálfbær hönnun felst að unnið sé sem mest úr efnum úr nærumhverfinu og kolefnisfótsporið verði þannig sem minnst,“ sagði Gunnar Gunnsteinsson, skrif- stofustjóri Hönnunarmiðstöðvar Ís- lands, sem hefur valið íslensku stól- ana. Stólarnir 10, sem komust í úrslit frá Íslandi eru bæði gamlir og nýir. Gunnar segir að þeir séu að mestu búnir til úr íslenskum efnum, tveir, Fuzzy og Sindrastóll, eru klæddir með gæru- skinnum, stóllinn Kollhrif er að hluta til úr sprittkertaálbotnum sem hafa verið bræddir og stóllinn Vík er að hluta búinn til úr gömlum skip- um, svo dæmi séu tekin. gummi@mbl.is Keppt í hönnun sjálfbærra stóla  Einn íslenskur stóll verður fyrir valinu Fjörður Högni Stefán/ Arctic Plank. Flóki Dóra Hansen/ Make by Þorpið. The Rocky Tree Dögg Guðmunds- dóttir/Dögg Design The Dining Chair II Gústav Jóhannsson og Ágústa Magnús- dóttir. Fuzzy Sigurður Már Helgason/ Model húsgögn. The Swing Chair Hjördís & Dennis. 10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2018 AS 30 LAC Iðnaðarryksuga Dugleg iðnaðarryksuga með öflugum mótor, mikill sogkraftur og gott loftflæði. Vnr. MW 4933459411 TILBOÐ 79.900 kr. Áður 97.900 kr. Höfuðljós Upp að 300lm með TRUVIEW™ háskerpu ljósi Afar létt – 3 birtustillingar. Vnr. MW 4933459441 TILBOÐ 6.490 kr. Áður 7.490 kr. - DE Borvél og SDS+vél. Borvél m/höggi 44Nm og SDS+ borvél m/höggi sem er 1.1J. 2 stk. 6,0Ah rafhl. og hleðslut. Vnr. MW 4933459813 TILBOÐ 69.900 kr. Áður 81.900 kr. M12 FPP2B 602X M18 BOS125 Hjámiðja 125mm ÖflugurMilwaukeemótor skilar 14000 til 24000 strokum á mínútu. REDLINK™ yfirálagsvörn. Vnr. MW 4933464228 Verð 29.900 kr. Án rafhlöðu M18 BDD-152C Borvél + 2 rafhlöður og hleðslutæki POWERSTATE™ mótor – meiri kraftur. REDLINK PLUS™ ræður við mikið álag. REDLITHIUM-ION™ rafhlöður – aukinn kraftur og lengri líftími. LED ljós og sveigjanlegt rafhlöðukerfi sem virkar með öllum Milwaukee M18™ rafhlöðum. Kemur með 2×1,5Ah rafhlöðum, hleðslutæki og tösku. Vnr. MW 4933451415 TILBOÐ 32.900 kr. Áður 39.900 kr. - NÝTT – á októbertilboði Alvöru verkfæri V ERK FÆRASA LAN S Í Ð UMÚ L A 9 , R E Y K J AV Í K D A L SHRAUN I 1 3 , H A F N AR F I R Ð I D A L S BRAU T 1 , A KUR E YR I S : 5 6 0 8 8 8 8 vfs.is Sindrastóll Ásgeir Ein- arsson/ G.Á. húsgögn Vík Högni Stef- án/Arctic Plank. Kollhrif Sölvi Krist- jánsson/Portland & Málmsteypan Hella. The Lounge Chair Gústav Jóhannsson og Ágústa Magn- úsdóttir/ AGUASTAV.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.