Morgunblaðið - 29.10.2018, Side 20

Morgunblaðið - 29.10.2018, Side 20
Spurningar til líffræðikennara um þróunarkenn- inguna Þegar ég var í barnaskóla þá var mér kennd þróunar- kenningin sem vís- indaleg staðreynd. Seinna komst ég svo að því að þróunar- kenningin stendur frammi fyrir stórum ósvöruðum spurn- ingum og raunar sá ég að þær voru margar þess eðlis að barn hefði getað spurt þeirra. Af hverju þessar spurningar komu ekki upp í huga minn í barnaskóla fær mig til að hugsa hvort skóla- kerfið raunverulega kenni gagn- rýna hugsun? Fyrsta spurning mín til líf- fræðikennara um þróunarkenn- inguna er reyndar spurning sem ég hefði ekki getað spurt líf- fræðikennarann minn í barna- skóla. Þess var enda gætt að við börnin fengjum ekkert að heyra um gagnrýni á þróunarkenn- inguna. Líf á að hafa kviknað í höfunum fyrir helbera tilviljun fyrir millj- örðum ára. Líkurnar á að líf geti kviknað með þeim hætti að amínó- sýrur raði sér kórrétt upp á langa prótínkeðju hafa verið reiknaðar út og eru 1 á móti 10 með 65 núll- um fyrir aftan. Eða ef við setjum þetta í samhengi, svipaðar líkur og vinna í lottói á sömu tölurnar í hverri viku í 1000 ár. Semsagt töl- fræðilega útilokað. Er þetta ekki vandræðalegt fyrir þróunarkenn- inguna sem gerir ráð fyrir sjálf- kviknun lífsins í upphafi, sem síð- an þróaðist, tók breytingum í ármilljarða rás? En gott og vel, gerum ráð fyrir því að það sem er útilokað hafi samt gerst og þá hefði ég barnið getað farið að spyrja líffræðikennar- ann minn erfiðra spurninga. Er ekki nær öruggt að þetta líf hefði fljótlega eða strax drepist í þessu fjandsamlega um- hverfi sem það fædd- ist inn í? En aftur gott og vel, fyrsta lífið, fyrsti ein- frumungurinn fæddist með hæfi- leikann til að skipta sér og lifði væntanlega með ljóstillífun, varð síðan með tímanum að fjölfrum- ungi og enn síðar að æðra lífi. Og þá hefði ég getað haldið áfram með spurningarnar. Hvað af þessu kom fyrst; hjarta, blóð eða æða- kerfi? Það er ljóst að ekkert af þessu getur verið án hins. Hvern- ig skipti lífið innan sömu dýrateg- undar sér upp í kvenkyn og karl- kyn? Andstæð æxlunarfæri mynduðust, ying og yang, sem síð- an þróuðust með tímanum þannig að dýrategundin gat viðhaldið sér (var hægt að viðhalda sér með ekki fullsköpuð kynfæri?). Þetta leiðir mig síðan að enn einni Eftir Sölva Jónsson Sölvi Jónsson » Þróunarkenningin stendur frammi fyr- ir stórum ósvöruðum spurningum sem er haldið leyndum fyrir okkur. 20 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2018 Vertu viðbúinn vetrinum LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR SNJÓKEÐJUR Nøsted Kjetting as Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Ný hönnun The board of CCP ehf. and its majority shareholder, Pearl Abyss Iceland ehf., reg. no. 660218-1570 have unanimously decided to approve the redemption of CCP’s shares following Pearl Abyss Iceland ehf.’s acquisition of 99.99% of CCP’s outstanding share capital. The acquisition was made pursuant to a share purchase agreement relating to shares in CCP dated 6 September 2018 (a copy of which is available for inspection at CCP’s offices). CCP is happy to report that 99.99% of shareholders agreed to participate as sellers under the terms of the share purchase agreement and signed documentation to that effect without any objections. The redemption price offered to all remaining shareholders is based on the same valuation as applied in the share purchase agreement. The redemption price amounts to USD 20.384 per share, with further possibilities of receiving Earn-Out Payments as provided for under the terms of the SPA. Any outstanding shareholders are hereby prompted to reach out to CCP and initiate the transfer of their shares to Pearl Abyss Iceland ehf. within four weeks from the publication of this notice, 29 October 2018. Pursuant to Article 16 of Act No. 138/1994 on Private Limited Companies minority shareholders shall be informed and made aware that should they disagree with the basis and calculation of the redemption price they are being offered, they can request a second opinion from court appointed assessors. Should the court appointed assessors determine a higher redemption price than already offered, then that shall apply for all minority shareholders, irrespective of which minority shareholder made the initial request for court appointed assessors. Direct cost for the appointment of the assessors and their work shall be borne by the shareholder requesting redemption unless otherwise determined by the courts due to special circumstances. A notification with further details has been sent by email to registered shareholders that have registered their email address with CCP. For further information please direct all queries to minority@ccpgames.com. Respectfully, CCP ehf. NOTICE OF REDEMPTION OF SHARES IN CCP EHF. Um langan veg er litið hjá manni á ní- ræðisaldri. Ungur tók hann þá ákvörðun að bragða ekki áfengi og hafði til þeirrar ákvörðunar gott vega- nesti úr foreldra- húsum. Ekki voru all- ir svo lánsamir og hafa marga slæma reynslu hlotið af hin- um görótta drykk og nú í seinni tíð hafa önnur ógæfuefni greinilega höfðað til hinna ungu og gjört þeim hinar verstu skráveifur, allt yfir í það að þetta annars ágæta fólk glatar lífsstríðinu sjálfu. Þar eru mér minnisstæð orð hins unga manns sem sagði um sína erfiðu reynslu: Félagarnir sögðu að það væri gaman að prófa þetta og svo fór sem fór Það eru skelfilegar fórnir og ævinlega talað um orsakavalda vegna ónógrar fræðslu og for- varna. Ekki skal úr því dregið hver nauðsyn er á þessum þáttum í okk- ar galopna samfélagi þar sem jafn- vel er svo komið að umræðan um sakleysi eiturefna eins og kannabis ratar alla leið inn á Alþingi. Alltaf þykir mér ömurlegt þegar lands- frægir listamenn eru að lýsa skelfi- legu ástandi sínu til margra ára á þann veg að ekki hafi sakað við listræna iðju sína, nema síður væri. Flestir eru þó hreinskilnir og lýsa því hversu mikið frelsi fólst í því að losna úr viðjum Bakkusar eða graseitursins svo dæmi séu tekin. Síðast las ég frásögn eins besta skálds okkar sem var á þann veg að þar hefði komið frelsi í stað helsis til mik- illar blessunar fyrir skáldið. Ennþá eru menn farnir að viðra frelsis- hundinn á Alþingi og vilja veg hans sem mestan. Gott samræmi þótti mér vera í því frá þessum herbúðum, þegar einhver snillingurinn lagði til að bjórdagur- inn 1. mars yrði gjörður að al- mennum frídegi. Annars er það svo að hvers konar gáleysisumræða um svo grafalvarlegt mál eins og fórnirnar á altari eiturefnanna sem eru að sanna sig dag hvern er svo yfirgengileg að jaðrar við öll sið- semimörk. Ég segi stundum að samkvæmt fregnum eigum við nú í höggi við káin þrjú til viðbótar við áfengið sem oftar en ekki er þó upphafið að annarri neyslu. Þetta eru: kannabis, kókaín og krakk sem nú æra og trylla ungt fólk og leiða til Eftir Helga Seljan »Ennþá eru menn farn- ir að viðra frelsishund- inn á Alþingi og vilja veg hans sem mestan. Helgi Seljan Af áfengi og káunum þrem

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.