Morgunblaðið - 29.10.2018, Side 32
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Db6 8.
Rb3 a6 9. 0-0-0 Dc7 10. Bxf6 gxf6 11.
f4 b5 12. Kb1 h5 13. Bd3 Bb7 14. Hhe1
0-0-0 15. Df2 Db8 16. Dh4 Dc7 17.
Dxf6 Hg8 18. Dh4 Hxg2 19. Dxh5 Bg7
Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu
móti sem er nýlokið á eynni Mön. Ind-
verski stórmeistarinn S.P. Sethuram-
an (2.673) hafði hvítt gegn enska al-
þjóðlega meistaranum Lawrence Trent
(2.391). 20. Rd5! Db8 hvítur hefði
unnið skiptamun eftir 20. … exd5 21.
Dh3+. 21. Dxf7 exd5 22. Bf1! Hxh2
23. Dxg7 Dc7 24. Dxc7+ Kxc7 25.
exd5 hvítur er nú tveimur peðum yfir.
25. … Rb4 26. Rd4 Kb6 27. f5 Hc8
28. He2 Hh1 29. Hee1 Hh2 30. Be2
Rxd5 31. Bf3 Hf2 32. Hf1 Hh2 33.
Hfe1 Hf2 34. He2 Hxe2 35. Rxe2 He8
36. Bxd5 Hxe2 37. Bxb7 Kxb7 38. Hf1
He7 39. a4 Kc6 40. Ka2 b4 41. f6
Hf7 42. Kb3 a5 43. Kc4 og svartur
gafst upp.
Hvítur á leik
32 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2018
„Þú varst sannkölluð hjálparhönd þegar á reyndi.“ Þetta skilst og er falleg einkunn – en betra hefði verið
hjálparhella, því það þýðir sá sem veitir e-m (mjög mikla) hjálp en hjálparhönd þýðir hjálp. Að rétta
e-m hjálparhönd er að hjálpa e-m. Um hitt segir í gamalli sálmabók: „Jesu, mijn Hialpar-Hella.“
Málið
29. október 1922
Elliheimili tók til starfa í hús-
inu Grund við Kaplaskjólsveg
í Reykjavík. Morgunblaðið
sagði að þetta hefði verið
fyrsta „gamalmennahæli“ hér
á landi, en vistmenn gátu ver-
ið rúmlega tuttugu. Hús elli-
heimilisins við Hringbraut
var vígt átta árum síðar.
29. október 1934
Breski togarinn MacLeay
strandaði í Mjóafirði eystra.
Skipbrotsmönnum var bjarg-
að í land, en þeir höfðu beðið
björgunar á hvalbak skipsins
í sextán klukkustundir.
29. október 1936
Tjón varð af sjávarflóði suð-
vestanlands. Elstu menn á
Seltjarnarnesi mundu ekki
annað eins flóð. Brimið braut
sextíu metra langan sjó-
varnargarð við Gróttu.
29. október 2014
Kvikmyndin „Hross í oss“
hlaut kvikmyndaverðlaun
Norðurlandaráðs, fyrst ís-
lenskra kvikmynda.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ómar
Þetta gerðist …
8 1 9 4 5 2 7 6 3
5 3 4 7 1 6 2 8 9
6 7 2 3 8 9 1 4 5
7 9 3 6 2 8 4 5 1
2 4 6 5 3 1 8 9 7
1 8 5 9 4 7 3 2 6
3 2 7 8 6 5 9 1 4
4 6 1 2 9 3 5 7 8
9 5 8 1 7 4 6 3 2
4 9 1 7 6 5 8 2 3
3 6 2 8 9 4 1 7 5
5 7 8 1 2 3 9 4 6
2 1 5 3 8 7 4 6 9
7 8 9 4 5 6 2 3 1
6 4 3 9 1 2 7 5 8
1 3 4 5 7 8 6 9 2
8 2 7 6 3 9 5 1 4
9 5 6 2 4 1 3 8 7
3 2 4 8 1 6 7 9 5
8 1 5 4 7 9 2 6 3
6 9 7 3 2 5 1 4 8
5 7 3 6 8 1 9 2 4
1 4 2 9 3 7 5 8 6
9 6 8 5 4 2 3 1 7
2 8 9 7 5 4 6 3 1
4 5 1 2 6 3 8 7 9
7 3 6 1 9 8 4 5 2
Lausn sudoku
5 6
3 4 6
7 2 8 4
8
4 6
8 5 4 7 2
7
4 6 9 3 7 8
8 7 4 2
4 1 7 6
3
5 7 1 9
8 7 4
9 7
1 3 8 9
8 5 4
9 6 4 8
2 8
7 9 3
6 5 4
3 6 2 4
2 9 7 5 8
8 9 6
5 8 7
7 2
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Z I S S X W Z K U E B O L L O Z R O
N B Ð J Ð J Y C W G I P N Z R M S R
C B J N R R A K Q W Y N P W R U N G
F M T U G I O L R G D V H G Q I S A
A E U U L R Ð T A Ö O M P V X E O N
J F M Ð A Æ E A T R S D U T U B F I
T S P D U R S I R O E R B Z J R X S
K Ó G K U Ð B A N U V K Í E I D S T
O V N W Z G G A T I L I U P J Z L A
M F Æ S P Q T E R I N L N S P M E N
Y O A N K F U O H R E M I N S A R N
B R R Z I Á N H T N O V O H E J P W
Y E N T F S L G P V V N S T W K M R
A M A F D U T D L D E T S N P K S F
C A Q F R Æ Ð A S T Ö R F U M F T Z
O A R V C B A G A L E G A S T A M S
L Y F J A U P P B Ó T Q E M Z N W V
G F V S Ó M A S A M L E G A R B X H
Snorrabraut
Bagalegasta
Einhvurs
Fræðastörfum
Hegðuðum
Hilluraðir
Iðngreinin
Kennivottorðs
Kerala
Kvænist
Lyfjauppbót
Organistann
Pappírsörk
Sveitasælu
Sómasamlegar
Tónskáld
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Agga
Nýt
Tæp
Snara
Flakk
Nísk
Jara
Tað
Stuna
Fall
Höfuðdags
Fíkin
Skjal
Korns
Lát
Ástin
Naumt
Urg
Frúin
Pipar
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Snjókorn 7) Yrkja 8) Rétt 9) Náum 11) Urr 14) Rok 15) Ausa 18) Tikk 19) Aldna
20) Sundfæri Lóðrétt: 2) Nokkur 3) Óðan 4) Okrara 5) Nota 6) Mynni 10) Morkin 12)
Ruddar 13) Talað 16) Eins 17) Lauf
Lausn síðustu gátu 231
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Bobbarnir. A-NS
Norður
♠KDG54
♥1086
♦432
♣109
Vestur Austur
♠Á1076 ♠983
♥53 ♥KD4
♦10986 ♦ÁDG5
♣632 ♣K87
Suður
♠2
♥ÁG972
♦K7
♣ÁDG54
Suður spilar 4♥.
Útspilið er ♦10 upp á ás og meiri
tígull. Er til vinningsleið á opnu borði?
Já, já. Sagnhafi spilar spaða, sem
vestur drepur og kemur sér út á tígli.
Það er trompað og litlu hjarta spilað á
blindan. Nú er austur illa settur, verður
að spila blindum inn og þá getur sagn-
hafi gert allt sem gera þarf – svínað
bæði í trompi og laufi.
Bobby Wolff segir frá spilinu. Hann
sat sjálfur í vestur og Bob Hamman í
austur. Hamman vakti á 1♦, suður
sagði 1♥, Wolff studdi tígulinn og
norður studdi hjartað. Suður reyndi við
geim með 3♣ og norður tók þeirri
áskorun.
Ekki fylgir sögunni hver var suður,
en hins vegar fann Hamman einu vörn-
ina til að berja spilið niður. Hann skipti
yfir í SPAÐA í slag tvö. Wolff drap og
spilaði tígli. Þegar Hamman lenti síðan
inni á ♥D gat hann að skaðlausu losað
sig út á tígli.
Svakalega djúpt.
bestalambid.isBeztu uppskriftirnar okkar
Enn einn dagur
í Paradís
Bez
t á lambið
Sálm. 9.11
biblian.is
Þeir sem þekkja
nafn þitt treysta
þér því að þú,
Drottinn, bregst
ekki þeim sem til
þín leita.