Morgunblaðið - 29.10.2018, Side 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2018
»Leikritið Samþykki
eftir Ninu Raine í
leikstjórn Kristínar
Jóhannesdóttur var
frumsýnt á Stóra sviði
Þjóðleikhússins um
helgina. Að vanda var
fullt út úr dyrum og
leikhúsgestir spenntir
að fylgjast með verki
sem fjallar um völund-
arhús sannleikans.
Ninu Raine um helgina á Stóra sviðinu
Morgunblaðið/Eggert
Flott Þau Ari Alexander Ergis Magnússon og Ýr Þrastardóttir voru flott.
Glæsilegar Þær María Thelma og Sigríður Rut mættu spariklæddar.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn
Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn
Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn
Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn
Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn
Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn
Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn
Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn
Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn
Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn
Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn
Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn
Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn
Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn
Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Lau 3/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s
Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Insomnia (Kassinn)
Mið 14/11 kl. 19:30 Frums Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn
Fim 15/11 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 3/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 11:00
Lau 3/11 kl. 13:00 Lau 10/11 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Leitin að jólunum (Leikhúsloft)
Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s
Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 11:00 330.s
Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 13:00 331.s
Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 14:30 332.s
Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 11:00 333.s
Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 13:00 334.s
Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 14:30 335.s
Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/11 kl. 20:00 Frum Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn
Sun 4/11 kl. 20:00 2.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn
Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli
Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 2/11 kl. 22:00 Fös 9/11 kl. 22:00
Daður og dónó
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Elly (Stóra sviðið)
Fim 1/11 kl. 20:00 aukas. Fim 8/11 kl. 20:00 aukas. Fim 15/11 kl. 20:00 aukas.
Lau 3/11 kl. 20:00 163. s Fös 9/11 kl. 20:00 164. s Lau 17/11 kl. 20:00 165. s
Sun 4/11 kl. 20:00 aukas. Sun 11/11 kl. 20:00 aukas.
Stjarna er fædd.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fös 2/11 kl. 20:00 17. s Lau 17/11 kl. 20:00 20. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s
Lau 10/11 kl. 20:00 19. s Fös 23/11 kl. 20:00 21. s
Gleðileikur um depurð.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tvískinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Jólaflækja (Litla sviðið)
Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s
Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s
Litrík jólasýning fyrir þau yngstu.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 2/11 kl. 20:00 65. s Lau 10/11 kl. 20:00 66. s Fös 16/11 kl. 20:00 67. s
Sýningum lýkur í nóvember.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
náttúruverndarsjónarmiðum enda
voru það oft fallegustu kennileitin í
landslaginu; glæsilegasti steinninn í
hraunbreiðunni eða áberandi klettar
sem fólk tengdi við hulduverur.
„Álagahríslur má þá til dæmis finna
þar sem lítið var um trjágróður, og
fólk gat orðið fyrir þungum álögum ef
það braut grein af slíkri hríslu, hvað þá
ítrekað svo hríslan veslaðist upp.“
Fjarvistarsönnun
fyrir vont fólk
En svo eru önnur tilvik þar sem sög-
ur af yfirnáttúrlegum verum hafa ver-
ið notaðar sem n.k. réttlæting fyrir
grimmilegum uppeldisaðferðum og
jafnvel voðaverkum. Í þessu sambandi
nefnir Bryndís sögur um umskiptinga,
þegar óstýrilátur álfur umbreytir sér í
mannsbarn og er settur í vöggu barns
sem er tekið í staðinn. Var þá ráðið að
lúberja umskiptingin svo að álfunum
blöskraði, kæmu með mannsbarnið
aftur en hirtu álfinn. „Svona sögur má
sjá sem ákveðna vísbendingu um
slæma meðferð sem t.d. óróleg börn
máttu þola,“ segir Bryndís og bætir
við að verstu hefndir álfanna sýni að
stundum hafi ofbeldið verið enn verra:
„Ein eftirminnileg saga fjallar um álfa-
byggð í Skollhóli nálægt Eyrarbakka
þar sem barn gerði sér það að leik að
hafa mikil læti við álfabyggð. Birtist
álfkona móður hans í draumi og varaði
hana við því að leyfa barninu að raska
friðnum við heimili hennar. Barnið hélt
uppteknum hætti og fannst síðan
örent við hólinn. Segir sagan að nálega
hafi verið brotið í því hvert bein.“
Bryndís segir að sér hafi þótt einna
áhugaverðast að skoða samband krist-
innar menningar og álfatrúarinnar.
Frekar en að reyna að útrýma hindur-
vitnunum virðist íslenska kirkjan hafa
tekið álfatrúnni nokkuð opnum örm-
um. „Íslendingar kristnuðu álfana,
eins og kemur t.d. fram í þjóðsögunni
um óhreinu börn Evu, sem hún felur
fyrir Guði svo að hann breytir þeim í
álfa. Það eru til mýmargar sögur um
álfa sem halda úti sínum kirkjum og
prestum, þeir halda álfamessur, ólíkt
tröllum og draugum sem eru gjarnan
heiðnari og fyrir vikið hræddir við
kirkjur og kirkjuklukkur.“
Má sjá tengsl kirkjunnar og álfa enn
í dag á stöðum eins og við Hafnarfjarð-
arkirkju. „Kirkjan var byggð við hlið-
ina á bannhelgum dvergasteini og er
þess vandlega gætt allt til þessa dags
að ekki sé hróflað við honum. Dverga-
steinn í skjóli Hafnarfjarðarkirkju læt-
ur lítið fyrir sér farna en hefur engu að
síður áhrif á skipulag og örnefni í sínu
nærumhverfi.“
Morgunblaðið/Valli Tillit Við Hafnarfjarðarkirkju er dvergasteinn sem ekki má hrófla við.
Skilaboð Brotinn borinn situr fastur í álfasteininum við Merkurgötu.
Kraftar Svala og Bryndís
hafa myndað marga tugi
tilvika þar sem bannhelgir
staðir hafa t.d. haft áhrif á
legu vega eða staðsetningu
húsa. Hver vill jú hætta á
að kalla yfir sig bræði álfa
og huldufólks.
Ljósmyndir/Svala Ragnarsdóttir
Atvinna