Morgunblaðið - 29.10.2018, Page 38

Morgunblaðið - 29.10.2018, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2018 Áhugavert þetta öskuþema sem Ríkissjónvarpið bauð upp á í síðustu viku. Ég var búinn að segja ykkur frá samkynhneigða manninum sem vafði ösku móður sinnar inn í jónu og reykti hana. Þeim gjörningi var ekki fyrr lokið en Flowers-fjölskyldan kom saman í þar til gerðum grænmetisgriðagarði á land- areign sinni og dreifði ösku ömmunnar á heimilinu; þannig að hún gæti verið áfram með fjölskyldunni og mögulega komið til baka sem blómkál eða jarðarber. Að vísu reyndi heimilisfað- irinn að malda í móinn. „Ég veit ekki hvort það að borða móður mína samræmist hug- myndum mínum um kæra kveðjustund,“ mælti hann með ólund. Á það píp var að sjálfsögðu ekki hlustað. Móðurást, móðurát, hver sér muninn? Lesi ég rétt í sálarlíf dag- skrárstjóra Ríkissjónvarps- ins þá er hann að vara okkur við Kötlugosi. Gömul kona, aska, dreifing. Þið skiljið. Það er allt í málinu, eins og ágætur kollegi minn myndi orða það upptendraður. Hér hugsa menn á dýptina, þykir mér. Er það vel. Og höfum í huga, eins og Flowers- fjölskyldan, að sannleikurinn er eins og tannbursti. Maður deilir honum bara með þeim sem maður treystir. Er öskuþema und- anfari Kötlugoss? Ljósvaki Orri Páll Ormarsson Stilla/Channel 4 Hress Herra og frú Flowers. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Bruce Dickinson, söngvari Iron Maiden, var staddur í Melbourne í Ástralíu fyrr í mánuðinum en hann er á ferð og flugi að kynna sjálfsævisögu sína „What Does This Button Do?“ Hann fékk þá spurningu hvort honum fynd- ist að Iron Maiden ætti að hafa hlotið inngöngu í Frægð- arhöll rokksins og stóð ekki á svörum hjá söngvaranum. Honum fannst það að sjálfsögðu en í raun væri Frægð- arhöllin ekki merkileg. Hann bætti við að hún væri rekin af djöfulsins Bandaríkjamönnum sem finnst þeir vera yfir aðra hafnir og þekkja ekki rokk og ról. Þeir þyrftu að hætta að taka prósak og byrja að drekka bjór. Bruce Dickinson var harðorður í garð Frægðarhallarinnar. Hætta á prósak og fá sér bjór 20.00 Hugarfar Hugarfar eru fróðlegir þættir um heilsufar og lífsstíl í umsjá hjúkrunarfræðingsins Helgu Maríu Guðmunds- dóttur. 20.30 Kíkt í skúrinn 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.05 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.45 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.55 90210 14.40 9JKL 15.05 Black-ish 15.30 Will & Grace 15.50 Smakk í Japan 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Extra Gear 20.10 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell & Back 21.00 Hawaii Five-0 Banda- rísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveit- inni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berj- ast við morðingja eða mannræningja. 21.50 Condor 22.40 The Affair 23.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.25 The Late Late Show with James Corden 01.10 CSI 01.55 Instinct 02.40 FBI 03.30 Code Black Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 sport 2 12.55 HM í fimleikum Bein útsending frá úrslitum í liðakeppni karla á HM í fimleikum. 15.05 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (e) 15.35 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (e) 16.15 Ljósmyndari ársins 16.45 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Klaufabárðarnir 18.08 Veistu hvað ég elska þig mikið? (Guess How Much I Love You) 18.19 Millý spyr 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Saga Danmerkur – Lýðræðið þungbæra (Hi- storien om Danmark: Det svære demokrati) 21.05 Brestir (Broken) Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í saumana á Shake- speare – Hugh Bonneville (Shakespeare Uncovered II) 23.15 Ditte & Louise (Ditte og Louise) Bráðfyndnir gamanþættir frá DR um vinkonurnar Ditte, sem er hávaxin og léttgeggjuð, og Louise sem er lítil og fúl- lynd. Þær hittast í áheyrn- arprufu og ákveða að taka höndum saman þar sem þær eru báðar atvinnu- lausar og komnar yfir fer- tugt. Leikarar: Ditte Han- sen, Louise Mieritz og Henrik Vestergaard. (e) Bannað börnum. 23.45 Kastljós (e) 24.00 Menningin Menning- arþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með inn- slögum, fréttaskýringum og umræðu. Umsjón: Berg- steinn Sigurðsson og Guð- rún Sóley Gestsdóttir. (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Strákarnir 07.45 The Middle 08.10 The Mindy Project 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.40 Grand Designs 10.35 Project Runway 11.20 Gulli byggir 11.45 Sendiráð Íslands 12.10 Óupplýst lögreglumál 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.50 My Monkey Baby 16.40 Friends 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.05 Sportpakkinn Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna. 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt 20.00 Grand Designs 20.50 Manifest 21.35 Magnum P.I 22.20 The Deuce 23.20 60 Minutes 00.05 Cardinal 00.50 Blindspot 01.35 The Art Of More 02.20 Peaky Blinders 04.20 The Tunnel 06.00 Bones 07.00 Barnaefni 16.35 K3 16.46 Grettir 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörgæsirnar frá M. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.54 Pingu 19.00 Syngdu 09.40 Valur – KR 11.20 Domino’s karfa 13.00 Barcelona – Real Ma- drid 14.40 Getafe – Real Betis 16.20 Manchester United – Everton 18.00 Messan 18.55 Spænsku mörkin 19.25 Meistaradeild Evrópu 19.50 Tottenham – Man- chester City 22.00 Football L. Show 22.30 Middlesbrough – Derby 00.10 Lazio – Inter 07.35 Messan 08.35 Napoli – Roma 10.15 Sevilla – Huesca 11.55 Pittsburgh Steelers – Cleveland Browns 14.15 LA Rams – Green Bay Packers 16.35 Formúla 1 18.55 Football L. Show 19.25 Lazio – Inter 21.30 Barcelona – Real Ma- drid 23.10 Burnley – Chelsea 00.50 Tottenham – Man- chester City 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Málfríður Einarsdóttir og verk hennar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitarinnar í Novosibirsk á Síberíu-listahátíðinni 9. mars sl. Á efnisskrá eru verk eftir Richard Strauss, Max Bruch og Ludwig van Beethoven. Einleikarar: Vadim Repin á fiðlu og Konstantin Lifshits á píanó. Stjórnandi: Kent Nagano. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit mæltar af munni fram. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Who Do You Think You Are? 21.35 Legends of Tomorrow 22.20 Famous In love 23.05 Stelpurnar 23.30 Flash 00.20 The Originals 01.05 Supernatural 01.50 Curb Your Ent- husiasm Stöð 3 Nýsjálenska söngkonan Lorde stimplaði sig laglega inn í tónlistarbransann á þessum árstíma fyrir fimm árum. Lagið hennar „Royals“ komst þá á toppinn í Bretlandi en það var jafnframt fyrsta lagið sem söng- konan gaf út. Lorde var aðeins sextán ára gömul og jafnframt yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp Breska vinsældalistans í 15 ár. Söngkonan komst á prufusamning hjá útgáfufyrirtækinu Univer- sal aðeins þrettán ára gömul eftir að fjölskylduvinur sendi upptökur af henni að syngja lög Duffy og Pixie Lott. Lorde fór 13 ára á samning hjá Universal. Sú yngsta á toppnum í 15 ár K100 Stöð 2 sport Omega 08.00 Charles Stanl- ey Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Min- istries. 08.30 Tomorroẃs World Fréttaskýr- ingaþáttur sem fjallar um spádóma. 09.00 Time for Hope Dr. Freda Crews spjallar við gesti. 09.30 Máttarstundin Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kali- forníu. 10.30 Michael Rood Michael Rood fer ótroðnar slóðir þegar hann skoðar rætur trúarinnar út frá hebresku sjón- arhorni. 11.00 Global Ans- wers Kennsla með Jeff og Lonnie Jenk- ins. 11.30 Gömlu göt- urnar Kennsla með Kristni Eysteinssyni 12.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Joyce Meyer Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 13.30 Gegnumbrot Linda Magnúsdóttir 14.30 Country Gosp- el Time Tónlist og prédikanir 15.00 Omega Sam- verustund tekin upp í myndveri Omega. 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church Upptökur frá Time Square Church. 18.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 18.30 Máttarstundin Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kali- forníu. 19.30 Joyce Meyer Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire 23.00 Joseph Prince- New Creation Church 23.30 Maríusystur 24.00 Joyce Meyer 00.30 Ísrael í dag 01.30 Joseph Prince- New Creation Church 02.00 Freddie Fil- more 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um heimsóknir til Norðlend- inga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20.30 Taktíkin Skúli Bragi varpar ljósi á íþróttir. 21.00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 21.30 Taktíkin Endurt. allan sólarhr. N4 16.40 So B. It 18.20 Battle of the Sexes 20.20 Carrie Pilby 22.00 Sleepless 23.35 Rudderless 01.20 The Gunman 03.15 Sleepless Stöð 2 bíó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.