Morgunblaðið - 11.10.2018, Page 1

Morgunblaðið - 11.10.2018, Page 1
HEFVERIÐ KALLAÐUR SUPERMANORÐNIR FRJÁLSIR MENN tæknilegur reiðhjólahjálmur með stefnuljósum og skynjara 4 Útgáfuteymið Stop Wait Go dreymir um að gera vinsælt lag sem slær í gegn úti um allan heim. 14 VIÐSKIPTA Davíð Ólafur Ingimarsson hætti við að fara í doktors- nám þegar hann áttaði sig á því að hann hefði ekki það mikinn áhuga á rannsóknum 4 Há Unnið í samvinnu við FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í. Endurskoðun | Skattur | Ráðgjöf Ernst & Young ehf. Borgartúni 30, 105 Reykjavík ey.is Alþjóðleg þekking - persónuleg þjónusta NATO með olíu til Íslands Þrír háttsettir fulltrúar frá Atlants- hafsbandalaginu, NATO, þar á með- al aðmíráll og skotvopnasérfræð- ingur, voru staddir hér á landi á dögunum þar sem þeir áttu fundi með ýmsum aðilum úr íslenska olíu- geiranum. Þetta herma traustar heimildir ViðskiptaMoggans. Tilefni fundanna var að kanna grundvöll fyrir geymslu á allt að 40 milljón lítrum af olíu á ári sem nota á m.a. á flugmóðurskip NATO sem staðsett verði nálægt lögsögu landsins og orrustuflugvélar sem tilheyra viðkomandi skipi. Um er að ræða skipaolíu sem og JP8 þotueldsneyti. Samningsupphæð á ári er talin geta numið um 500 þúsund banda- ríkjadölum, eða nálægt 60 millj- ónum króna á ári. Reiknað er með að NATO sé að horfa á langtíma- samning til að minnsta kosti fimm ára. Samkvæmt heimildum blaðsins átti nefndin fundi með fleiri en ein- um aðila hér á landi, ásamt því sem allur hópurinn eða hluti hans fundaði einnig með aðilum á Græn- landi í sömu erindagjörðum. Á Grænlandi er eitt olíufélag starf- andi, Polar Oil. Meðal aðila sem bjóða upp á geymslu á olíu hér á landi eru Olíu- dreifing, sem dreifir olíu fyrir Olís og N1, Skeljungur og Atlantsolía. Olíubirgðastöðvar sem gætu hentað NATO eru í Reykjavík og Hval- firði, en einnig á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Sem dæmi þá rekur Olíudreifing 37 birgðastöðvar með samtals 210 milljón lítra geymarými, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu félagsins. Tilbúið innan 3-4 ára Talið er líklegt, samkvæmt sömu heimildum ViðskiptaMoggans, að Atlantshafsbandalagið horfi einkum til birgðastöðva í Helguvík, Hval- firði, Örfirisey og mögulega á Akureyri. Í viðræðunum kom fram ósk um að birgðastöðvarnar yrðu tilbúnar til að taka á móti olíu innan 3-4 ára. Meira en 10 ár eru síðan NATO hætti að mestu að geyma olíu hér á landi, og seldi birgðastöðvar sínar í Hvalfirði og leigði frá sér Helguvík. Það er því mat heimildarmanna ViðskiptaMoggans að um töluverð tíðindi sé að ræða og stefnubreyt- ingu af hálfu bandalagsins. Koma jafn háttsettra aðila sé skýrt merki um möguleg aukin umsvif og við- veru bandalagsins við Íslands- strendur. Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira en 10 ár eru síðan Atlantshafsbandalagið geymdi síðast olíu í stórum stíl á Íslandi. Nú vill það geyma olíu hér á ný. Morgunblaðið/Ómar Íslensk olíufélög eru með olíutanka í Örfirisey. Einnig eru tankar í Hvalfirði, í Helguvík, á Akureyri og í Vestmannaeyjum m.a. Úrvalsvísitalan EUR/ISK 1.900 1.800 1.700 1.600 1.500 1.400 11.4.‘18 11.4.‘18 10.10.‘18 10.10.‘18 1.761,19 1.654,29 135 130 125 120 115 121,65 134,25 Styðja þarf betur við ungt fólk á vinnumarkaði að mati Vigdísar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra end- urhæfingarsjóðsins VIRK. Örorku- lífeyrisþegar með ung börn á fram- færi geta fengið skattfrjálsan lífeyri og segir Vigdís að margir treysti sér einfaldlega ekki til þess að fara á vinnumarkaðinn en sem dæmi hefur einstæð móðir með fjögur börn um 500 þúsund til ráðstöfunar á örorku. „Ég held bara að margir treysti sér ekki til þess að fara á vinnu- markaðinn. Og ég skil það mjög vel. Ef þú hefur þennan stuðning á ör- orku og ferð svo út á vinnumark- aðinn þá færðu engan stuðning í þessu formi,“ segir Vigdís. Hún seg- ir að um hættulega gildru sé að ræða þegar réttur til lífeyris vegna heilsu- brests sé tengdur öðrum þáttum eða aðstæðum fólks og að þörf sé á barnalífeyriskerfi fyrir alla óháð því hvort maður er á vinnu- markaði eða ekki. Hættuleg gildra að falla í Morgunblaðið/Hari Vigdís Jónsdóttir hefur verið fram- kvæmdastjóri VIRK í 10 ár. Hjálpa þarf betur ungu fólki með börn til þess að taka þátt á vinnumarkaði. 8 Tæknirisarnir vestanhafs þurfa að finna lausn á þeim vandamálum sem þeir hafa sjálfir átt þátt í að skapa. Skjálftavarnir í Kísildal 10 Samstarf við fjártæknisprota einfaldar vöruskil og leiðir til að viðskiptavinir kaupi föt oft- ar og fyrir hærri upphæðir. Lex: H&M með útspil í netverslun 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.